Morgunblaðið - 11.10.1964, Page 15
Sunnudagur 11. okt. 1964
MORGU NBLAÐIÐ
15
Höfn auglysir
KjóJaefiii í glæsilegu úrvali.
—★—
Fóður í öllum litum.
—★—
ifcjónanælon, sloppanælon og poplín.
—★—
Silkidantask í hvítu og mislitu.
—★—
Bómullardamask, lakaefni.
—★ —
Sængurver, koddaver og lök.
Aldrei meira úrval en nú.
Saumum eftir eigin vali.
—'★—
Náttföt og sokkar á alla fíöiskylduna.
—★—
Æðardúnsængur og gæsadúnsængur
í öllurn stæiðum.
Verzlunin Höfn
Vesturgötu 12. — Sími 15859.
Frá Yösku og Hanskabútjinní
Seðlaveski, svínaleður kr. 159,00.
Buddur, margar tegundir.
Mikið hanxkaúrval, einnig fóðraðir
skinnhanzkar.
Niðu) sett verð á slæðum,
aðeins kr. 55,00 stykkið.
Tiis’ u og Hanskabú^in
við Skólavörðustíg.
Skrifstofusfarf
Ungur reglusamur maður óskast til almennra skrif
stofustarfa. E.gin handar umsóknir ásamt upplýs-
ingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr.
Mbl., merkt: „Reglusamur — 9028“ fyrir iaugard.
næstkomandi.
Áfgre'ðslusfarf
Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa í raftækjaverzl-
un í miðbænum, aðeins reglusamar stúlkur, eldri
en 20 ára koma til greina. Tilboð ásamt upplýsing
um um fyni störf sendist afgr. Mbl., merkt: „Verzl
un — 9027“ fyrir föstudag nk.
BILA
LÖKK
Grunnur
Fvilir
Sparsl
Þvnnir
Bon
Dömur
Fermingarkjólar
Hanzkar — Slæður
Fermingarhárskraut
EINKAVMBOÐ
Asgeir Ólafsson. heildv.
Vonarsiræti 12. Smn tl073
Stórkostlegt úrval af fermingargjöfum.
Hjá Báru
‘'usturstræti 14.
ÁSTARSAGA
eftir
KRISTMANN
\mm og Vildís
Ármann og Vildís er eín feg-
ursta skáldsaga
KRISTMANNS
GUÐMUNDSSONAR
og sú bókin, sem einna fyrst
varð til þess að afla honum við-
urkenningar og frægðar víða um
lönd.
Þessi saga hefur aldrei fyrr ver-
ið þýdd á íslenzku í heild og
gefin út.
Nú hefur höfundurinn sjálfur
þýtt skáldsöguna og jafnframt
umskrifað hana að nokkru, svo
að hér er raunverulega um nýja
skáldsögu að ræða.
Ármann og Vildís er fag-
urt skáldverk og hug-
næm bók, sem jafnt eldri,
sem yngri munu hafa
ánægju af að lesa.
Bókfellsútgáfan
Simi
10880
FLUGKENNSLA
NÚ ER TÆKIFÆRID
P H J L I P S sjónvarpstækin með hinum hagkvæmu greiðslu
skilmálum verða nú fáanleg með frá aðeins 2000,00 krónu út-
borgun; P H I L I P S býður aldrei annað en það bezta.
W I S I - loftnetin einnig fyrirliggjandi, og önnumst við upp-
setningu þeirra.
Véla- og raftækjaverzlunín
Bankastræti 10. — Sími 12852.