Morgunblaðið - 11.10.1964, Side 22

Morgunblaðið - 11.10.1964, Side 22
22 MORCUNBLAÐIÐ I Sunnudagur 11. okt. 1964 Blikksmföir - Aðstoðarmenn Viljum ráða nokkra blikksmiði og aðstoðarmenn í blikksmiðju okkar á Grensásvegi 18. Biikk og 8tál hf. Sími 36641. 8-11 Höfum opið írá kl. 8 f.h. til kl. 11 e.h. alla daga vikunnar virka sem helga. H JÓLB ARÐ A VIÐGERÐIN Múla v/Suðurlandsbraut Sími 32960. Verð fjarveraitdi til 15. nóvember, Sigurður Guðmundsson læknir, Klapparstíg 25, sími 11228, annast sjúkrasamlags- sjúklinga mina á meðan. JÓNAS SVEINSSON. KartÖflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Þingholt, Grundarstíg Elskulegur sonur okkar, dóttursonur og bróðir ÁSGEIK GUÐMUNDSSON Stóragerði 3, lézt í Barnadeild Landsspítalans 9, okt. 1964. Þorbjörg Hilbertsdóttir, Jóbannes Þórólfur Guðmundss., ásta Þorkelsdóttir, Hilbert Björnsson, Skarphéðinn Jóhannesson. Móðir okkar KRISTRÚN EINARSDÓTW. Karlagötu 2, lézt í Landsspítalanum föstudaginn 9. þessa mánaðar. Gunnlaug Hannesdóttir, Jóna Hannesdóttir, Ólafur í. Hannesson, Gunnar Hannesson. B ifreiðaeigsndur Radafron Transistor kveikjumugnari í allar tegundir benzínvéla. Transistor kveikjukerfið tryggir yður: 1. Örugga gangsetningu. 2. Stórbætta endingu á kertum og platmui.i. 3. Benzínsparnaður 5—10%. . 4. Verndar gegnt sót- og gjallmyndun og r.iinnkar stórlega viðhaldskostnað. 5. Errginn viðhaldskostnaður á transistor. magnaranum. 6. Transistoiinn tryggir yður mjúkan gang, jafn- vel í benzínvélum, sem byggðar eru fyrir hærri octane tölu benzíns en hér fæst. 7. ísetning auðveld. Heildsölubirgðir fyrirliggjandi. T. Hannesson & Co.9 hf. Suðurlandsbraut 12. — Sími 35534. Terylensbuxur í úrvali Á drengi, verð frá kr. 450,00. Herrabuxur, verð kr. 698,00. klæðaverzlunin Klapparstíg 40. Við þökkum innilega öllum ættingjum og vinum nær og fjær fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar för konunnar minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, INGIBJARGAR GUNNARSDÓTTUR Guðmundur Guðmundsson, börn og tengdabörn. Þökkum af alhug hluttekningu og vinsemd vegna fráfalls PÉTURS JÓNSSONAR frá Nautabúi. Helga Jónsson, börn, tengdadætur og systkini hins látna. Innilegar þakkir fyrir vinsemd og samúð við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður JÓHANNS GOTFREDS BERNHÖFT kaupmanns. ' Kristrún Bernhöft, Áslaug Bernhöft, Jón B. Þórðarson, Lára Bernhöft, Birgir Bernhöft. BLAÐADREIFING FYRIR Morgunblaðið þarf þegar í stað að ráða börn eða fullorðið fólk til blaðadreifingar í þessi blaðahverfi: Laufásvegur hærri númer — Meðalholt — Miðbær — Laugavegur frá 105—177. Sörlas’'’ól — Blesugróf — Bergstaðastræti. Aðalstræti — ÍT Gjörið svo vel að hafa samband við afgreiðslu Morgunblaðsins. Sími 22480. • -t t 'ji..

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.