Morgunblaðið - 11.10.1964, Side 29

Morgunblaðið - 11.10.1964, Side 29
Sunnudagur 11. okt. 1964 MORCU N BLAÐSÐ 29 / Garðahreppi! Afgreiðsla Morgunblaðsins í Garðahreppi, vill ráða dreng eða stúlku til að bera Morgunblaðið til kaupenda í Hraunholts hverfi (Asarnir og Ásgarður). — Afgr. Mbl. Hoftúni við Vífilsstaðaveg. — Sími 51-247. Byggingasamvinnufélag Reykjavíkur vantar nokkra verkamenn Innivinna. — Uppl. í símum 32053 og 18795. Gæruúlpur og ytrabyrði fyrir karlmenn og kvenfólk. Ath.: gæran er full stærð. Kjörgarður Laugavegi 59. Viðgerðir á ol íukynd if æk j um Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að kom- ast í samband við rafmagnsverkstæði, vél- virkja eða lagtæka menn, sem gætu ann- ast uppsetningu og viðgerðir á olíukynd- ingartækjum. — Lysthafendur sendi nöfn og heimilisföng á afgr. Mbl., merkt: — „Viðgerðir — 4065“ fyrir 20. þ. m. Austfirðingafélagið í Rcykjavík heldur skemmti- fund í Sigtúni í kvöid kl. 9. — Skemmtiatriði: Hailbjörg og Fischer skemmta í síðasta sinn. Matur framreiddur frá kl. 7. — Dansað til kl. 1. Borðpantanir í síma 12339 frá kl. 4. Félagar fjölmennið og tak ið með ykkur gesti. — Stjórnin. SHUtvarpiö Sunnudagur 11. október. 8:30 Létt morgunlög. 9:00 Fréttir og úrdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9:20 Morguntónleikar — 10:10 Veðurfregnir). 11:00 Messa í Neskirkju. Prestur: Séra Frank M. HaUdórs 12:15 14:00 15:30 16:30 17:30 18:30 18:50 19:20 son. Organleikari: Jón ÍsLeifsson. Hádegisútvorp. Miðdegistónl eikar. Sunnudagslögin. eðurfregnir. Endurtekið efni: a) Dr. Áskell Löve flytur hug- leiðingar um heiminn og tilver- una (Áður útv. í júlílok og ágústbyrjun s.l.). b) Karlakór Ketflavíkur syngur „Frelsisljóð,\ kantötu eftir Árna Björnsson, samin 1 tilefni af lýðveldisstofnuninni 1944. Söng- stjóri: Herbert Hribershek Ágústsson. Einsöngvari: Hauk- ur Þórðarson. Píanóleikari: Ás- geir Beinteinsson (Áður útv. 11. júlí s.l.). Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) „LitU fingur', leikrit eftir Thomas MacAnna. Leikstjóri: Helgi Skúlason. b) Arnar ónsson les sögu. c) „Reksturinn", saga eftir Lín- eyju Jóhannesdóttur. Egill Jóns son les. „Alein k)om ég I kyrran skóg“: Görnlu lögin sungin og leikin. Tilkynningar. Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 30:00 Erindi: Frá Vestur-islendiingum. Dr. Bjarni Benediktsson for- sætisráðherra flytur. 20:25 Lög eftir Schumann. Helen Watts syngur; Geoffrey Parsons leikur undir. 20:45 „Við fjallavötnin fagurbló": Dr. Haraldur Matthíasson talar um Langasjó. 21:05 Spaansk þjóðlagasvíta eftir De Falla. Leonid Kogan og Naoum Walter leika á fiðlu og píanó. 21:20 „Út um hvippinn og hvappinn**: Agnar Guðnaison sér um þátt- inn, 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Danslög (valin af Heiðari Ást- valdssyni). 23:30 Dagskrárlok. Mánudagur 12. oktdber. 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Við vinnuna": Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp Tónleikar ___ 16:30 Veðurfregnir Tónleikar 17:00 Fréttir. 18:30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn or veginn X»orsteirm Ó. Thorarenisen frétta stjóri talar. 20:20 íslenzk tónlist: „Veizlan á Sólhaugum“ leikhús tónlist eftir Pál ísólfsson. Hljóm sveit Ríkisútvarpsins leikur; Hans Antolitsch stj. 20:40 Aldarafmæli Guðmundar Björns sonar landlæknis: a) Páll Kolka læknir les tvö kvæði, Guðmundar, frumorkt og þýtt, og flytur inngangsorð. b) Árni Árnason dr. med. minn- ist émbættisverka Guðmundar Björnssonar. c) Bjöm L. Jónsson læknir les grein eftir Guðmund. Loks verða sungin tvö lög við ljóð eftir hann. 21:30 Útvarpssagan: „Leiðin lá tíl Vesturheims'* eftir Stefón Júlíusson; XV. Höfundur les. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Búnaðarþáttur: Að nýliðnu aldarafmæli Sigurð- ar Sigurðssonar ráðunauts. Þor- steinn Sigurðsson formaður Bún aðarfélags íslands talar. 22:30 Kammertónleikar: Frá tónlistar- hátíðinni 1 Salzburg. WoLfgang Schneiderhan og Walter Klien leika á fiðlu og píanó. a) Sónata í Es-dúr (K380) eftir Mozart. b) Sónata í A-dúr (K526) eftir Mozart. 23:05 Dagskrárlok. Samkomur Kristileg samkoma verður í kvöld í samkomu- salnum Mjóuhlið 16. — Allir eru hjartanlega velkomnir. Síldarsaltendur Söltunaríaeki til sölu ó d ý r t fyrir 20 íMUkur. Upplýsingar í síma 1-6684 kl. 12—1 og eMr kL 6 Vélvirki óskast Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráða vél- virkja eða mann vanan vélaviðgerðum. Upplýsingar í síma 17400. Rafmangsveitur ríkisins. ALLTAf FJÖLGAR VOLKSWAGEN Volkswagen sendibíll sendillinn, sem siðast bregst Burðarþol: 1000 kg — 1500 rúmcm. vél — Hleðslurými 170 rúmf. Verð fra kr. 143,900.- Volkswagen sendibíllinn er mjö g hagkvæmur. Volkswagen sendi bíllinn er rúmgóður og auðveldur í hleðslu og afhleðslu vegna hinna stóru hliðardyra og lúgu dyra að aftan. Volkswagen sendibíllinn er ódýr í rekstri, léttur í akstri og lipur í meðförum. Volkswagen varahlutaþjónustan er þegar landskunn. — STUTTUR AFGRE IÐSLUTÍMI Sími 21240 HEILDVFBZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.