Morgunblaðið - 11.10.1964, Page 31

Morgunblaðið - 11.10.1964, Page 31
' 31 Sunnudagur 11. okt. 19ð4 MÓUCUHBLADID Ólöf Jónsdóttir. Afmælisspjall við Ölöfu Jónsdóttur, sem er níræð í dag „Á NÚ að narra mann til að við- hafa einhverja lausmælgi," sagði Ólöf Jónsdóttir, þegar við knúð- um dyra hjá henni á herbergi 8>6, Elliheimilinu Grund. Hún verð- ur níræð í dag, og þrátt fyrir marga uppskurði og langvarandi veikindi síðustu árin er hún ótrú lega ern og minnug, þó segir hún að minninu hafi hrakað nokkuð undanfarið ár. Hún hef- ur dvalið á Elliheimilinu nær 20 ár, síðustu átta árin lifað í myrkri. Ólöf Jónsdóttir telur sig Breið firðing og þó hún sé búin að eiga heima í Reykjavík og nágrenni frá því hún var þrítug, segist hún enn ekki hafa eignazt þá tilfinningu að hér eigi hún heima. Hún er fædd á Keisbakka í Hvamms- firði, yngsta barn hjónanna Jóns Guðmundssonar Vigfússonar, hreppstjóra á Bíldhóli, og Mörtu Sigríðar Jónsdóttur Benedikts- sonar prests á Breiðabólstað á Skógarströnd, síðar prests á Rafnseyri. Ólöf missti móður sína, þegar hún var ársgömul og var þá sett í fóstur til hjónanna á Emmubergi. Jóns Jónssonar og Guðrúnar Jónsdóttur, sem ólu upp fimm börn. — Emmuberg var yndælis barnaheimili, sagði Ólöf um þetta æskuheimili sitt. Jón fóstri minn var einhver bezti og gáfaðasti maður sem ég hef kynnzt, fædd- ur kennari, þjóðhagasmiður, skrautritari og mikið prúðmenni og fóstra mín var sömuleiðis á- gætis kona í alla staði. Systkini Ólafar, sem voru 8, eru nú öll látin. Faðir hennar giftist aftur, flutti til Ameríku ir.eð konu sína og áttu þau fimm börn. Nokkur alsystkini hennar fóru með honum vestur um haf eða seinna, og á hún því marga eettingja vestanhafs. — Hvað varst þú lengi á Emmubergi? — Ég var þar fram til þritugs aldurs. Ég giftist kornung, tæpra ltö vetra, Kolbeini Vigfússyni, eettuðum úr Fljótshlíð. Hann var náskyldur horsteini Erlingssyni, jafnaldri hans og ólst upp á næsta bæ við hann, og var með þeim mikill og góður kunnings- skapur. Fósturforeldrar mínir létust um þetta leyti og við héld um áfram með búskapinn á Emmubergi. Það voru eilíf vand ræði, harðindi og drepsótt í fén- eðinum. Kolbeinn varð fyrir slysi, mjaðmabrotnaði og skúf- slitnaði að því talið var. Engan lækni var að ná í, fyrr en um það bil viku eftir að slysið varð. Maðurinn minn var rúmfastur viku eftir viku o.g útséð var um að við gætum haldið áfram að búa. f>ví var það að við drifum okkur suður og leituðum læknis- hjálpar hér. Kolbeinn náði all- sæmilegri heilsu, annar fóturinn varð styttri. Hann lézt árið 1929. — Áttuð þið mörg börn? — Þegar við fórum suður átt- um við þrjú börn og einn dreng höfðum við tekið í fóstur. Við gátum ekki tekið með okkur nema yngsta barnið og hinum tveimur komum við fyrir í sveit inni: Guðrúnu, sem enn lifir og er gift Indriða Guðmundssyni, og Guðlaugi Bergmann, sem fór til sjós og týndist á stríðsárunum. Yngsti sonur okkar, Stefán, fór með okkur suður. Hann lézt 10 ára gamall, varð úti á Hellis- r.eiði. Eftir að við komum suður eignuðumst við eina dóttur, Mörtu Sigríði. Hún fæddist á Akrakoti, sem er í túnfætinum á Breiðabólstað á Álftanesi, en þar vorum við um skeið í þjón- ustu Erlendar sýslumanns. Marta er búsett hér í Reykjavík, ekkja Axels Grímssonár, og hef- ur hún reynzt mér ákaflega góð og hjálpsöm. Við hjónin unnura alla tíð eins og kraftarnir leyfðu, eins og þá var til siðs, og tókum okkur ým- islegt fyrir hendur. Ég fékk m.a. lánaða prjónavél hjá Stefáni bróð ur minum, sem var mikill um- bótamaður eins og frændi okkar Jón Sigurðsson og kom fram með margar hugmyndir, og fór að prjóna fyrir fóik, og Kolbeinn var eitthvað að pota upp í holt og kljúfa grjót. Svo fór Stefán bróð ii að kaupa mjólk af Álftanesinu — Iðja Framh. af bls. 32 B-listinn er þannig skipaður: Aðalfulltrúar: Guðjón Sigurðsson, Iðja. Iugimundur Erlendsson, Iðja Jón Björnsson, Vífilfell Jóna Magnússon, Barnafata- gerðin. Runóífur Pétursson, ísaga Klara Georgsdóttir, Borgar- þvottahúsið. Guðmundur Jónsson, Kassagerð Reykjavíkur. Ragnheiður Sigurðardóttir, Leðurverkst. Víðimel. Rafn GesLsson, Dósaverksmiðjan. Guðmundur Ingvarsson, Hamp- iðjan. Anna Sigurbjörnsdóttir, Efnablandan. Ingólfur Jónasson, O. J. & Kaaber. María Vilhjálmsdóttir, Máining. Bjarni Jakobsson, Axminster. Guðríður Guðmundsdóttir, Sanitas. Ólafur Pálmason, Hampiðjan. Guðmundur G. Guðmundsson, Víðir. Dagmar Karlsdóttir, Kápan. Kristin Hjörvar, Vogaþvotta- húsið. Varafulltrúar: Björn BenedikLsson, Opal. Ingimundur Bjarnason, Cudogler. Jörundur Jónsson, Kassagerð Reykjavikur. María Nielsdóttir, Belgiagerðin. Óskar Sigurbergsson, Álafoss. Steinn I. Jóhannesson, Kassa- gerð Reykjavíkur. Olgeir Sigurðsson, Harpa. Kristinn Sveinsson, Teppi. Auður Jónsdóttir, Belgjagerðin. Bragi Guðmundsson. Freyja. Kristján Bernhard, Dósaverk- smiðjan. Ólafur D. ólafsson, Skóverksm. Þór. OFT er rætt og ritað um vegi Og vegamál. Vil ég því eins og aðrir segja nokkur orð um minn ökuveg. Það var snemma vors sem ég bað vegaverkstjóra Árnesinga að bera möl í veginn við ræsi og brýr í Grímsnesi, Laugardal og Biskupstungum. Nú liðu vikur og ekki fékkst þetta gert. Svo liðu mánuðir og ekki var umbeðið verk framkvæmt. Bað ég þá enn á ný hinn sama verkstjóra um möl, Og minntist jafnframt á að ef ekki væri til handbært fé, sem oft er nefnt svo, hvort ekki væri hægt að fella niður eina hringferð með vegheflana á sama svæði, en fá nýja og góða möl við brýrnar og ræsin. Þetta kem ur bráðum, svarar verkstjóri. Enn á ný liðu vikur og svo mánuðir. Sendi ég þá beiðnisbréf í samgöngumálaráðuneytið um nýja og góða möi, sem þörf væri á að fá við ræsin og brýrnar, og enn kom engin möl. Fór mér nú að leiðast biðin og ræddi málið við ráðuneytisstjóra í samgöngu málaráðuneytinu. Máli mínu tók ráðuneytisstjóri vel og taldi beiðni mína um svo litið af möl og vildi fá manninn minn til að Iceyra mjólkina, þá kbm Erlend- ur á Breiðabólstað til sögunnar og við fórum til hans. Og þann- ig mætti lengi telja. Já, ég hef kynnzt erfiðleikun- um, sagði Ólöf, en heldur ekki farið varhluta af því góða og fagra í lífinu. Ég elska sveitina og náttúruna og flestir sem ég hef kynnzt hafa verið mér góð- ir og haldið tryggð við mig. Enn fæ ég heimsóknir vina og vanda manna, þó ég sé búin að standa í veikindabasli á þriðja tug ára og get tæplega tekið almennilega a móti gestum, sjónlaus og alls- iaus .En ég er ekki að kvarta, í mínu ungdæmi var okkur ekki kennt það að setja út á hlutina. Ég finn að bráðum hlýtur þessu að vera lokið. Sjúkdómarnir inn vortist og útvortis eru að ná sam an, og þá lýkur minni jarðnesku vist, sagði Ólöf Jónsdóttir að lokura. Soffía Sigvaldadóttir, Sjóklæða- gerð íslands. Þórhallur Jónsson, Ofnasmiðjan. Grétar óskarsson, Álafoss. Karl Gunnlaugsson, Andrés. Guðlaug Árnadóttir, Glæsir. Magnús Pétursson, Efnalaug Reykjavíkur. Ágúst Eiríksson, Harpa. — Menntaskólar Framhald af bls 6. ari nemenda falla þó nokkru íyrir stúdentsprófið.“ ,,Það er ekki lengur eina verk- efni menntaskóla að búa fámenn an hóp undir leiðandi störf í þjóð íélaginu á breiðasta menntunar- grundvelli. Þjóðfélagið, þar sem cfnahagur’ batnar ört og tækni- legar framfarir eru hraðar, krefst mikillar tækni- og raunvísinda- íræðslu, þar sem mikla sérþekk- ingu þarf til frama í mörgum at vinnugreinum. í öllum löndum, þar sem efnahagslegar framfar- ir eru miklar, er skortur á vel menntuðu vinnuafli. Vilji og þarfir einstaklingsins og hags- munir þjóðfélagsins hafa leitt tii aukninar hlutverks menntaskóla og vaxandi nemendafjölda. í stað þess að velja af vandfýsni er hiutverk skólans að aðstoða þá nemendur, sem ganga vilja menntaveginn, á ýmsan hátt, bæði með tæknilegri og almennri fræðslu. Auk þess sem reynt er að miða að því, að almenn íræðsla sé líftaug kennslunnar, þarf einnig að hjálpa nemendun um við ákveðið starfsval. Tog- streitan milli almennrar mennt- unar og sérgreindrar minnkar og minnkar. Þróunin miðar í þá átt að skipulagning námsefnis og kennslu samhæfi þessar tvær sem svarar vinnu fyrir einn vöru bíl í einn dag, með moksturs- krana, mjög réttmæta. Ráðuneytisstjóri sendi og mitt bréf til vegagerðarverkfræðinga til athugunar. Vegaverkfræðing- ur taldi aftur á móti í svari sínu svo vanalegt að holur mynduð- ust við ræsi og brýr, að engin ástæða væri að bera í við þau í Grímsnesi, Laugardal og Bisk upstungu frekar en annars stað- ar. En þar sem ég er búinn að ferðast yfir hinar sömu holur rúmlega eina ferð á dag í allt sumar, eru þær þó nokkuð búnar að þreyta mig, og sennilega að þreyta fleiri ökumenn, sem oft hafa ekið yfir þær líka. Nú er búinn að vera vinnu- flokkur nærri nefndum stöðum í tvær til þrjár vikur, en holurnar við ræsin fá að eiga sig, sem eru sumsstaðar orðnar að djúpum lautum, svo höggin á bílunum fara enn vaxandi með hverri viku, þá ekið er yfir þessa slæmu staði. í Laugardalnum er meðal annars röraræsi í Laugardals- hólatúni, sem allt er farið að skælast og snúast, en var þó nógu vont áður, en er mjög ill- fært yfirferðar nú. Þetta röra- ræsi er ég búinn að til segja vegamönnum fyrir nokkru, en það fæst ekki lögun á þvi held- ur. Vil ég sérstaklega vara öku- menn við þessum hættustað, þá snjór og útsýni spillir frá því sem nú er. Ég hélt að vegaverkstjórn væri fólgin í því að líta eftir veg unum og bera möl í þá staði sem helzt spólast upp úr hverju sinni, svo sem við brýr, á beyj- um, við klapparhöft og í blauL um mýrum, en trúa ekki á það eitt, eins og mér sýnist, að vega verkstjórar gjöri, að láta hefla og hefla, síðan yfirhefla, þó eng in möl sé til í veginum til þess að hefla, eins og gjört er á Hellis heiði í allt sumar. Það væri fróðlegt að fá að heyra hvað aðrir ökumenn hafa að segja um vegaviðhaldið af sín um ökusvæðum. Staddur á holóttum, hefluð um og yfirhefluðum Hellis heiðarvegi 3, okt. 1964. Ólafur Ketilasou. stefnur á menntaskólastiginu. Á þessari braut hyliir undir mennta skóla, sem miklu fleiri unglingar geta fengið inngöngu í og með fræðslu á miklu breiðari gruncL yellí.“ Dr. Husén kvað hinn flokk menntaskóla vera þannig, að skólaskyldualdurinn væri mjöig hár og lítill mismunur á fram- haldsskólum í landinu. Dæmi um þetta væru Bandaríkin og Rúss- land. Framhaldsskólinn væri öll- um opinn, en lokapróf úr honum gæfi ekki sjálfkrafa réttindi til inngöngu í háskóla. í Bandaríkj- unum tækju um tveir þriðju hlut ar nemenda sérstakt inntöku- próf í háskóla. Inntökukröfurn- ar eru misjafnlega háar í háskól um Bandaríkjanna. Ríkisháskól- arnir reyna að sögn prófessors-. ins að taka alla inn, sem æskja þess, en einkaskólarnir eru oft miklu vandlátari. Þá sagði dr. Husén, að margfalt fleiri sækt- ust eftir inntöku í rússneska há- skóla, en þangað kæmust. Þar væri samkeppnin einna hörðust og væri algengt, að nemendur eyddu tveimur árum til undirbún ings inntökuprófs í háskóla eftir að ná lokaprófi úr framhalds- skóla. „Sambandið milli menntaskóla stigsins og háskóla einkennist að allega af eftirfarandi tilhneig- ingum. Eftir því sem fleiri nem- endur fá inngöngu í menntaskóla og almenn fræðsla er á breiðari grundvelli, þeim mun meira verð ur úrvalið af stúdentum fyrir hina vandlátari háskóla. Stúdents prófið í Vestur-Evrópulöndunum er aðeins inngangur að æðri menntun. Rétt er að gera sér grein fyrir, hvernig rnenn fá að- gang að menntun, einkum æðri tæknimenntun. Lágmarkskröfur um inngöngu og próf milli bekkja minnka og skólakerfið tekur að laga sig að þörf einstaklingsins fyrir æðri menntun og að nokkru leyti að kröfum þjóðfélagsins til góðrar menntunar allra meðlima sinna.“ Ferming sunnudaginn 13. okt. kl. 2. Prestur sr. Árelíus Nielsson. STÚLKUR Anna Kristín Guðmundsdóttir, _ Tunguvegi 78. Ásta Baldvinsdóttir, Langholts- vegi 103. Esther Halldórsdóttir, Álfta- mýri 46. Halldóra Guðmundsdóttir, Barma hlíð 5. Ingibjörg Guðrún Viggósdóttir, Vesturmörk v/Garðaveg. Jóhanna Jóhannsdóttir, Hátúni 4. Klara Margrét Ragnarsdóttir, Brekkugerði 5. Kristín Jónsdóttir, Sólheimum 22. Ólöf Lára Steingrímsdóttir, Ljós- heimum 10. Sesselja Gísladóttir, Flöt v/Sund- laugaveg. Sigrún Eyfeld Pétursdóttir, Nökkvavogi 41. Solveig Björk Jakobsdóttir, Há- logalandi v/Sólheima. Stefanía Guðmundsdóttir, Túngu- vegi 78. Vilhelmína Jóna Haraldsdóttir, Ljósheimum 6. Þórdís Svavarsdóttir, Njörva- sundi 11. PII.TAR Flosi Þórir Jakobsson, Háloga- landi v/Sólheima. Garðar Guðmundsson, Hlíðar- vegi 29. Geir Ómar Kristjánsson, A-götu 1-A, Blesugróf. Halldór Jónsson, Sólheimum 22. Halldór Ólafsson, Nökkvavogi 12. Jóhannes Ingvar Lárusson, Njörvasundi 14. Jón Sævar Samúelsson, Goð- heimum 16. Pétur Thorsteinsson, Smára- flöt 22. Rúnar Gunnarssen, Laugateig 16. Þorvarður Reynir Guðmundsson, Stórholti 26. Sagan um veginn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.