Morgunblaðið - 15.11.1964, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 15.11.1964, Qupperneq 1
32 s'íður og Lesbölt ■‘i Frú Alice Blankenship Walnut Rklge, er ekki í vand ræðum með að þurrka þvott-^ inn sinn. Hún býr við enda • flugvallar, en þar hafa farið I fram miklir æfingaflutningar | á hermönnum síðustu daga. Hún hengir út þvottinn, og lætur loftstrauminn frá skrúf 1 um vélanna þurrka hann. Frú- i in segir að þetta sé fljótvirk- I ara en nokkur sjáilfvirkur þurrkari. Kvöldberlingur birtir „annan leynilista" yfir handritin konungssafni, sem safnað var að skipun Friðriks III., svo og hand rit úr yngra konungssafni, þ.e.a.s. rit úr bókasafni sagnfræðingsins P. E. Suhms, kammerherra, sém konungur keypti 1776, og enn- fremur rit úr safni Otto Thotts greifa, sem fært var Konungs- bókhlöðunni að gjöf 1785. Blaðið hefur eftirfarandi upp- lýsingar að flytja lesendum sín- um um þessi atri'ði: „Það lítur svo út, sem listinn viðurkenni Codex Regius (Sæm- undaneddu) og Flateyjarbók sem handrit, sem eigi að verða í Danmörku, en hinsvegar standi skinnhandritið áf Njálssötgu til boða til afhendingar. En þegar kom til kasta lagafrumvarpsins sjálfs er niðurstaðan þveröfug. Flateyjarbók og Codex Regins skyldu afhendast, þrátt fyrir að þessi handrit falli utan ramma laganna, en Njáls saga skyldi verða í Danmörku.“ Segir hrossakaup hafa átt sér stað um Konungsbók, Flateyjarbók og Njálssögu BFRLINGSKE Aftenavis birtir í dag það, sem blaðið nefnir „Leynilista nr. 2“, þ.ea.s. lista yfir þau handrit frá Konunglegu bókhlöðunni, sem við fyrsta mat voru talin falla innan ramma lagafrumvarpsins 1961. Er hér einkum um að ræða rit úr eldra Einkaskeyti til Mbl. Kaupmannahöfn, 14. okt.: IMýjar árásir á Kin- verja i Rússlandi Vopnahléið rofið eftir nær mánaðar þogn Smærri ríki Evrópu lialdi fund Kaupmannahöfn, 14. nóv. NTB POUL Möller, talsmaður danska íhaldsflo'kksins, hefur látið svo ummælt, að nauðsyn veri tií að Ihin smærri ríki Evrópu haldi með sér fund hið bráðasta til þess að eamræma stefnu sína í mark- aðsmálum Evrópu. Möller segir eð ísland, Finnland, Danmörk, Noregur, Svíþjóð, Sviss og Aust- urríki ættu að sitja slíkan fund. Moskva og Peking, 14. nóv. AP — NTB. SOVÉTRÍKIN rufu í dag mán- aðarhlé það, sem orðið hefur á árásum á Kínverja, og réðust nú hatramlega að þeim. Birtust árás irnar í tímaritinu „Vandamál frið ar og sósíalisma", aðeins degi eft ir að Chou En-lai, forsætisráðh. Kína, hafði haldið heimleiðis eft ir átta daga viðræður í Moskvu. Tímariti því, sem hér um ræð ir, er ritstýrt af sovétvinum í Prag í Tékkóslóvakíu, en það er prentað á rússnesku í Moskvu. Því var skilað tilbúnu til prent- unar 24. okt. — eftir fall Krús- Bandaríkjamenn og V-Þjóðverjar semja — um smíði flugvéla ofl; Wasbington, 14. nóv. RÁÐGERT var að í dag undir- riíuðu Bandaríkjamenn og V- Þjóðverjar þrjá samninga um varnarmál og siglingai, að því »r góðar heimildir hermdu i morgun í Washington. Verða Bamningarnir undirritaðir af varnarmálaráðherrum beggja landanna, Kai-Uwe von Hassel ®g Robert McNamara. Samningagerð þessi markar endi tveggja daga heimsóknar von Hassel til Washi.^,.^.,, þar eem hann hefur rætt við banda- rísk stjórnarvöld. Hermt var í Washington að íyrsti samningurinn fjallaði um samstarf um nauðsynlegar rann- sóknír vegna byggingar sprengju flugvólar, sem á að geta hafið sig til flugs og len. lóðrétt. Ann- Br samningur fjallar sam- vinnu um framleiðslu miðunar- teekja íyrir skip og hinn þriðji um aS sérfræðingar frá Stan- ford rannsóknastofnuninni í Kaliforníu, sendi ráðgjafa til Þýzkalands með það fyrir augum að vinna að því að varnar,..'-' 'u- leikar í Þýzkalandi verði nýttir betur. jeffs og „yopnahlé" hafði verið gert til bráðabirgða milli Moskva og Peking. í ritinu, sem út kom í dag, eru Handritin norsk menn- ingnreign? Bergen, 14. nóv. — NTB PRÓFESSOR dr. Ludvig) Holm-Olsen, rektor háskólansl í Bergen, hefur látið svo um» mælt við blöð þar í borg, að| hann telji, að norsk stjórnar- völd eigi að hlutast til um aðl er Danir afhendi íslendinguml handritin verði viðeigandi til- , lit sýnt því, sem sé norsk' menningareign. Rektorinn hef | ur séð lista þann yfir handrit, I sem til mála hefur komið að j afhenda íslendingum, og hann ] segir að nauðsynlegt sé, áðurl en endanleg ákvörðun verður j tek'in um afhendinguna, að | meira tillit verði tekið til Nor- egs, en gert er á þessum lista.' Truman segir MacArthur hafa verið eigingjarnan New York, 14. nóv. — NTB: HARRY S, TruBian, fyrrum Bandaríkjaforseti, lýsti því yfir í sjónvarpi í gærkvöldi, að hinn Iátni hershöfðingi Douglas Mac Arthur hefði verið „eigingjarn maður (egoisti), sem trúði því að hann væri sjálfur nauðsyn- legur svo Bandaríkin mættu lifa. Hann virðist hafa verið þeirrar slcoðunar, að án hans mundi land ið fara í kaIdakol“, sagði Tru- man. Sjónvarpsþátturinn fjallaði um atburði þá, er Truman setti Mac Arthur af sem yfirmann herja V esturveldanna í Kóreustyrj- öldinni 1951. Truman sagði að höfuðorsökin fyrir missætti þeirra MacArthurs hafi verið sú, að hershöfðinginn hefði krafizt þess, að flugvélar yrðu sendar yfir Yalu-ána og látnar kasta sprengjum á Kína. Þá sagði Tru man að MacArthur hafi verið Framhald á bis. 2 greinar þar sem Kínverjar eru gagnrýndir harðlega af kommún istaleiðtogunum Luigi Longo, Ítalíu, Tim Buck, Kanada; Santi ago Karrilo, Spáni og H. Ahikari, Indlandi. í tímaritinu er einnig viðbót, þar sem Jihn D. Bernal, forseti Heimsfriðarráðsins, ræðst harka lega á Kínverja fyrir kjarnorku- sprengjutilraun þeirra fyrr í haust. Chou En-lai, forsætisráðherra Kína, kom heim úr Moskvuferð sinni í morgun. Á flugvellinum í Peking var Mao Tse-Tung, leið togi kínverskra kommúnista, meðal þeirra, sem tóku á móti honum. „Það sem gerðist í þessu máli, var að á síðustu stundu fór fram hrossakaup um Njálssögu annars vegar og Codex Regius hins veg- ar, fyrir tilstilli ráðherra, og samningamenn íslands lýstu því jafnframt yfir, að málið væri komið í strand, ef Flateyjarbók fylgdi ekki líka með í kaupun- um. Þetta gerðist eftir átakan- legan ráðherrafund, þar sem þá- verandi forsætisráðherra, Viggo Kampmann, tók ákvörðun." Berlingske Aftenavis segir að á lista þessum séu 60 verk úr gamla konungssafninu. Þau, sem þá hafi verið gert ráð fyrir að yrðu áfram í Danmörku, hafi verið: Runologia Jóns Ólafsson- ar, Þiðriks saga, Flateyjarbók, Framhald á bls. 2 Fallbyssubátur ræðst á dýpkunarskip — skaut að því mörgum skotum á alþjóða siglingaleið, en ílúði síðan inn 1 a-þýzka landhelgi Lubeckv, V-Þýzkalandi, 14. nóvember — NTB: — AUSTUR-ÞÝZKUR fallbyssubát ur réðist í gær að 3.000 tonna v- þýzku dýpkunarskipi á alþjóða siglingaleið út af Lúbeck og skaut mörgum skotum fyrir framan stefni skpisins, að því er hafnarlögreglan í Lúbeck sagði í dag. A-þýzka árásarskip ið forðaði sér síðan inn í a-þýzka landhelgi er skip frá v-þýzkum tollyfirvöldum og strandvarna- liðinu komu á vettvang. Skipstjórinn á dýpkunarsipp- inu, Ernst Fuhrmann, segir að hann hafi klallað á aðstoð um talstöð skipsins er a-þýzki fall- byssubáturinn sigldi þvert í veg fyrir dýpkunarskipið. Lagði þá v-þýzkur tollbátur þegar af stað frá Travemunde, skammt frá Lubeck, og skip frá strand- gæzlunni v-þýzku, hraðaði sér einnig á staðinn. Er skipin komu svo nærri, að til dýpkunarskips- ins og fallbyssubátsins sást, var fallbyssubáturinn aðeins 20 . m. frá því fyrrnefnda, en er hann varð skipanna var, flúði hann inn í a-þýzka landhelgi. Yfirvöld í V-Þýzkalandi segja, að dýpkunarskipið, sem heitir „Otto Prúss“ h<afi allan tímann yerið á alþjóða siglingaleið til Lúbeck. Telja yfirvöldin engan vafa leika á því, að fallbyssubát urinn hafi ætlað að hertaka „Otto Prúss“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.