Morgunblaðið - 15.11.1964, Síða 31
Sunnudagur 15. nóv. 1964
MORClí N BLAÐIB
31
Óperettan Sardasfurstinnan hefur nú verið sýnd 22 sinnum í Þjóð
leikliúsinu. Sýningar hófi.st aftur á óperettunni fyrir nokkru og
hefur aðsókn verið ágæt. Næsta sýning verður á sunnudag.
Myndin er af Lárusi Pálssyni og Guðbjörgu Þorbjarnardóttur
i hlutverkum sínum.
Komust ekkl í
land á Surtsey
VARÐSKIPIÐ Þór fór sl. fimmtu
dag með þá Guðmund Kjartans-
son, jarðfræðing, og Þorleif Ein-
arsson, jarðfræðing, ásamt 3 að-
stoðarmönnum þeirra í átt til
Surtseyjar, þar sem þeir ætluðu
zJ'J ganga á land í gær.
Vísindamennirnir fóru í gær-
dag frá Þór og um borð í Ægi,
sem flutti þá til Surtseyjar, en
þegar þangað var komið var ó-
lendandi vegna veðurs.
Ætlunin er að vísindamennirn
ir reyni landgöngu í Surtsey í
dag ef veður leyfir.
Málverkasýning á
Akranesi
Akranesi, 14. nóv.: —
H'REINN Elíasson opnar mynd-
listarsýningu í dag kl. 16 í vinnu
stofu sinni, Víðigerði 3 hér á
Akranesi. Sýniningin stendur ýf
ir í hálfan mánuð.
Á síðustu sýningu Hreins mál-
ara, keypti bæjarstjórn Akra-
ness eitt af verkum hans á 35
þúsund krónur, og var það mos-
aik-mynd, sem ber nafnið: Sjó-
menn að draga þorskanet á hafi
új;i. Myndin var keypt sem vísir
að listasafni fyrir Akranesbæ.
— Oddur.
Fyrsta bókauppboð vetrarins
Uppboðsgestlr. A myndllnnl sé st meðal annars, hvar Jakob Th orarensen, skáld, fær sér í nefið,
i hita leiksins.
EYRSTA bókauppboðið á þess-
um vetri hélt Sigurður Benedikts
son í Þjóðleikhúskjallaranum á
föstudag. Mættir voru til leiks
flestir þeir bókasafnarar, sem
alltaf koma á uppboð, bæði til
að kaupa og fylgjast með verð-
lagi bóka. Andinn á bókauppboð
um er mjög ólíkur því, sem ger-
ist á listmunauppboðunum. Bóka
uppboðin eru eins og klúbbfund-
ir, þar sem saman sitja menn
með ólík áhugamál, en hver hef-
ur sinna hagsmuna að gæta. Allt
fer fram í nokkrum gamantón,
þótt öllum sé fúlasta alvara um
bókakaupin.
„Jæja, strákar mínir“, svona
eetti Sigurður uppboðið. „Verið
þið velkomnir. Við skulum reyna
að láta þetta ganga greitt, því að
númerin eru svo mörg, 120 alls“.
Boðin gengu greitt, eins og
Sigurður hafði mælzt til. Fyrstu
bækurnar voru fremur ódýrar og
ýfirboðin oft aðeins 25 krónur í
einu. Flestar bækurnar voru heil
ar og óskemmdar, þótt þær væru
komnar til ára sinna. Hins vegar
vantaði nokkrar síður eða titil-
blað á nokkrar þeirra og var þá
óspart beint íyrirspurnum um
gallana til Sigurðar.
Þegar Sigurður ætlaði að bjóða
upp númer 48, Rímur af Gústaf
Adólf, sem á vantaði titiiblaðið,
var sagt með þrumuraust í saln-
um: „Þetta er ekki það, sem þú
segir, heldur úr Fróðlegu ljóða-
safni. „Nú er það ekki ágætt
líka?“ svaraði Sigurður. Var bók
in síðan seld.
Þegar tekið var að selja dýr-
ari bækurnar, óx mjög hiti leiks-
ins. Gengu boðin þá ekki á öðru
en hundruðum. Vakti það geysi-
lega kátínu, er Sigurður hvatti
menn til dáða og hrópaði: „Ekki
stoppa“, þegar boðin hættu snögg
lega, er þau höfðu gengið eins
og á færibandi um hríð. Virtist
svo sem mönnum yrði stundum
svo hverft við, að þeir byðu óvilj
andi aftur.
Margir fágætar 'bækur voru
seldar á uppboði þessu, en eng-
in stór ritsöfn. Dýrast voru seld-
ir Annálar Björns á Skarðsá, —
prentaðir í Hrappsey árið 1774,
á kr. 8,200,00. Næst kom íslands
kortlægning, útgefin af Munks-
gaard árið 1944, en hún var seld
á 5,500 krónur.
Öllum vandamönnum, starfsfélögum og vinum, Verk-
stjórafélagi Reykjavikur og Verkstjórasambandi íslands,
þakka ég innilega fyrir heillaskeyti, miklar gjafir og
allan vináttuvott er mér var sýndur í tilefni af 65 ára
afmæli mínu 9. þ.m. — Méð virðingu og þökk óska ég
ykkur gæfu og gengis um alla framtíð.
Björn E. Jónsson.
Alýkomnir 6M
varahlutir
Í Morris fixford ‘55
Stimpilhringir
Legur
Knastásar
Ventlar
V entlastýringar
Rockerarmar
Tímahjól
Tímakeðjur
Ventlagormar
Olíudælur
Bremsudælur og
sett í þær
Demparar
Slitgúmmí
Stýrisendar
Bretti
Krómlistar
Þéttikantar
Húnar
Læsingar
Framrúður
Stuðarar
Stuðarahom
og margt fleira
fyrir aðrar gerðir
bifreiða
Ljósasamlokur 12 v.
Vindlakveikjarar 12 v.
Speglar
Öskubakkar
Loftdælur
Loftmælar
AVOK
Hjólbarðar fyrir
flestar tegundir
bifreiða
Ennfremur hvítir
dekkjahringir
10”, 12” og 13”
í Morris 1100 og
MlfJ Minor 850
Púströr
Púströrsfestingar
Barkar allir
Blöndungar
Kveikjur
Platínur
Þéttar
Hamrar
Kveikjulok
Vatnshosur
Vatnslásar
Loftsíur
Olíusíur
Kúplingsdiskar
Bremsudælur og
sett í þær
Hjöruliðir
Öxlar
Ljósarofar
Boddyfestingar
Hurðir
Bretti
Húnar
Lamir
Rúður
Þéttikantar
Viftureimar
Kerti
Aurhlífar
og margt fleira.
I Morris Minor 1000
Blöndungar
Platínur
Þéttar
Hamrar
Kerti
Kveikjulok
Bremsdælur og
sett í þær
Bremsuborðar
Handbremsubarkar
Startpuugar
Fjaðrir
Detnparar
Felgur
Gler í luktir
Bretti
V atnskassahlíf ar
Stýrisendar
og fleira
bifreiðadeild,
Suðurlandsbraut 6. — Sími 22235.
Jarðarför móður okkar og tengdamóður
LEOPOLDÍNU HALLDÓRSDÓTTUR EIRÍKS
fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 16. þ. m. kL
2 eftir hádegi.
Anna Eiríks,
Þorhjörg Trvggvadóttir,
ívar Daníelsson.