Morgunblaðið - 29.11.1964, Blaðsíða 1
32 síðiir og Lesbölc
Kl. ár^angur
271. tbl. — Sunnudagur 29. nóvember 1964
Prentsmiðjaí Morgunblaðsln*
Aleið
til Mars
Kennedyhöfða, Florida,
28. nóv. (AP).
BANDARÍSKIR vísindamenn
gerðu í dag nýja tilraun til
að skjóta gerfihnetti til
stjörnunnar Mars. Ekki er
unnt að segja enn sem komið
er hvort tilraunin tekst, en
allt bendir þó enn til að svo
verði. Nýi hnötturinn nefnist
Mariner 4, og er honum
ætiað að ferðast um 525
milljón kíiómetra vega-
lengd og fara framhjá Mars
í júlímánuði næsta sumar.
Meðan Mariner 4 er á leið
framhjá stjörnunni eiga sjón-
varpsvélar hans að senda til
jarðar 22 myndir af Mars og
ýms rannsóknartæki munu
senda frekari upplýsingar um
stjörnuna.
Þetta er önnur tilraunin í
þessum mánuði, sem Banda-
ríkjamenn gera til að senda
Mariner-hnött til Mars. Sú
fyrri mistóWst flótlega eftir
að Mariner 3 var skotið á loft.
Krúsjeff
á dýraveiðum
Akron, Bandaríkjunum,
28. nóv. (NTB)
ANDREI Mikoyan, sonur for-
seta Sovétríkjanna, er um
þessar mundir í heimsókn í
Bandaríkjunum. Hann kom til
Akron í Ohio í gær og sagði
þá fréttamönnum að, Nikita
Krúsjeff fyrrum forsætisráð-
herra, byggi nú um 25 km. frá
Moskvu. Sagði hann Krúsjeff
hafa það gott, og að hann
verði miklu af tíma sinum til
dýraveiða. Það væri blaða-
uppspuni einn að Krúsjeff
hefði misst allt samband við
umheiminn.
Sir Winston Churchill verður níræður á morgun. Afmæiisins er
minnzt í Lesbók, og auk þess er á bls. 10 grein um komu hans
til Islands í síðari heimsstyrjöldinni.
Úeirðir í Moskvu
Stúdenfar frá Afríku og Astu-
ríkjum mótmæla aðgerðum -
í Kongó
Moskvu, 28. nóv. (AP)
TALSVERÐAR óeirðir urðu í
Moskvu í dag. Nokkur hundruð
stúdenta við Lumumba-háskól-
ann þar í borg fóru í mótmæla-
göngu að sendiráðum Banda-
rikjanna, Belgíu, Bretlands og
Kongó vegna atburðanna í Kongó
undanfarna daga, brutu rúður í
sendiráðunum, eyðiiögðu tvær
bifreiðar og réðust með bar-
smíðum á nokkra vestræna veg-
farendur.
Nokkrir stúdentanna brutast
inn í skrifstofu sendiherra Ko»gó
og tóku þar ýms skjöl og skrif-
stofutæki, sem þeir fleygðu út
í garðinn umhverfis húsið. Full-
trúar allra fjögurra sendiráð-
anna hafa sent sovézka sendiráð-
inu harðorð mótmæli vegna
atburðanna, og krafizt greiðslu
fyrir skemmdirnar.
Vitað hverjlr stóðu að
Mississippi-morðunum
— segir talsmaður FBI
Washington, 28. nóv.
— AP — NTB —
t AF HÁLFU bandarísku
alríkislögreglunnar, FBI,
hefur verið upplýst, að vitað
sé nú hverjir myrtu mennina
þrjá, sem unnu að baráttu-
málum blökkumanna í Missis-
sippi sl. sumar. — Fylgir þó
fregninni, að hinir seku hafi
Nunnur myrtar,
líkum misþyrmt
Flóttamenn frá StanleyviSle
segja frá
Leopoldville, 28. nóv. (NTB)
TJLKYNNT var í Leopold-
ville að útför 28 evrópskra
manna hafi verið gerð í
Stanleyville í gær, en menn
þessa myrtu uppreisnarmenn
áður en-stjórnarher Tshombes
tókst að koma þeim til hjálp-
ar. Voru mennirnir allir
skornir á háls. Meðal hinna
myrtu voru fjórar spánskar
nunnur, og hafði líkum þeirra
verið misþyrmt hrottalega.
Einnig voru meðal hinna myrtu
nokkrir hollenzkir trúboðar. Þá
hafa nokkrir hvítir menn náðst
lifandi úr höndum uppreisnar-
manna, þeirra á meðaí kaþólskur
prestur frá Luxembourg. Hafði
honum tekizt að látast vera lát-
inn, svo uppreisnarmenn létu
hann afskiptalausan. Við komuna
til Leopoldville í gærkvöldi sagði
presturinn að aðfarir uppreisnar-
manna hafi verið hryllilegar. —
Þeir hafi skotið fólk unnvörpum
á götum úti auk þess sem þeir
skáru Evrópubúana á háls. „Við
keyptum okkur frelsi fyrir pen-
inga og öl, en spönsku nunnurn-
ar höfðu hvorugt upp á að bjóða“,
sagði Camille Borry, einn þeirra
Belgíumanna, sem tókst að
bjarga.
Talsmaður Rauða krossins í
Stanleyville flutti ræðu í dag,
sem útvarpað var til Leopold-
ville. Sagði hann m.a. að búast
mætti við því að fleiri lík finnd-
ust næstu daga á vinstri bökkum
Kongó-fljótsins. Hafa sjónarvott-
ar hver af öðrum skýrt frá f jölda-
morðum á hvítum mönnum.
ekki enn verið handteknir,
þar sem enn sé unnið að söfn-
un sönnunargagna.
Það var í júní sl., að tveir
unigir stúdentar, hvítir, frá New
York og einn blökkustúdent frá
Mississippi voru drepnir í ná-
grenni Philadelphia í Mississippi.
Unnu þeir ásamt fleirum að því
að aðstoða blökkumenn við að
komast á kjörskrá fyrir forseta-
kosningarnar, en til þess urðu
þeir að uppfylla viss skilyrði.
Bifreið þeirra fannst albrunnin
skammt fyrir utan Philadelphia,
og eftir langa leit fundust lík
mannanna grafin í stíflu í ná-
grenninu.
Talsmaður FBI, sem frá þessu
skýrði í gærkveldi, sagði einniig,
að lögreglunni væri nú kunn-
ugt hverjir hefðu staðið fyrir
sprengingunni í kirkj unni í Birm-
ingham, í Alabama, þar sem
fjögur börn týndu lífi. Enginn
hefur enn verið handtekinn, af
sömu ástæðu og fyrr greinir.
Talsmaður FBI gerði að um-
talsefni gagnrýni Nóbelsverð-
launahafans sr. Martin Luthers
King, á starfsaðferðum lögregl-
unnar í Suðurríkjunum oig sagði
hana ósanngjarna og ástæðu-
lausa. Á hinn bóginn gáfu þrír
loíTvtef"
Cong felldir
Saigon, 28. nóv. (NTB)
I HERSVEITIR stjórnarinnar í
| Suður-Vietnam felldu í gær ,
I rúmlega 100 hermenn Viet
Cong kommúnista. Mannfall
I þetta varð í orrustu hjá Quang
I Tri, og tóku herflugvélar þátt
I í árás stjórnarhersins. Sex
i hermenn stjórnarinnar féllu
og 20 særðust.
blökkumannaleiðtogar í New
yfirlýsingu í gærkveldi, þar sem
þeir æsktu þess, að yfirmaður
FBI, J. Edgar Hoover, yrði leyst-
ur frá embætti vegna nýlegra um
mæla hans um sr. Martin Luther
King. Lét Hoover svo um mælt
í blaðaviðtali fyrir nokkrum dög-
um, að King væri „alræmdur
lygalaupur“ og ásakanir hans í
garð alríkislögreglunnar væru
algerlega ástæðulausar.
Walter J. Stoessel, sem veítir
bandaríska sendiráðinu for-
stöðu í fjarveru Kohlers, sendi-
herra, segir að lögraglan hafi
litla aðstoð veitt við að hrinda
árásum stúdentanna. Sakar hann
yfirvöldin í Sovétríkjunum um
að hafa efnt til óeirðanna með
því að blöð og útvarp þar í landi
hafi aðeins birt einhliða og rang-
ar frásagnir af atburðunum 1
Kongó.
Mótmælaaðgerðirnar eru ein-
hverjar þær mestu, sem vest-
rænir fulltrúar hafa orðið vitni
að undanfarin ár. Flestir þátt-
takendurnir voru frá Afríku- og
Asíuríkjunum, en meðal þeirra
voru einnig nokkrir af leiðtoig-
um Komsomol, samtaka ung-
kommúnista. Höfðu þeir í hót-
unum við sendiráðsstarfsmenn.
og hrópuðu kommúnista-slagorð
meðan þeir grýttu sendiráðin með
grjóti, spýtnadrasli og blekbytt-
um. Brutu stúdentarnir flestar
rúður á neðri hæð. bandariska
sendiráðsins og kveiktu 1 nýrri
bifreið, eign fréttaritara New
York Times, sem stóð þar fyrir
framan. Þegar fréttamaðurinn
kvartaði við löigregluna á eftir
var honum svarað: Við vöruðum
yður við að skilja bifreiðina
eftir fyrir framan sendiráðið.
Nokkrir stúdentanna tóku að
mála slagorð umhverfis sendi-
ráðið, en aðrir réðust á sendi-
ráðsskjöldinn og rifu hann niður.
Eftir að hafa svalað skemmd-
arfýsn sinni á bandaríska sendi-
ráðinu héldu stúdentarnir Ui
belgíska sendiráðsins, og á leið-
inni þangað söfnuðu þeir skot-
færum, tíndu upp grjót og
spýtnarusl af götunum. Þar
hófst sami leikurinn otg síðan
einnig við sendiráð Kongó og
Bretlands.
Fulltrúi Ghana forseti
Allsherjarþings SÞ
New York, 28. nóv. (NTB)
NÆSTA Allsherjarþing
Sameinuðu þjóðanna kemur
saman þriðjudaginn 1. des-
ember n.k., og verður forseti
þess Alex Quaison Sackey
frá Ghana.
Quaison-Sackey er fertugur
að aldri, og verður fyrstí full-
trúi nýfrjálsu Afríkuiþjóðanna,
sean hiýbur embaatti forseta Alls
herjarþinigsins. En reynt er að
hafa samvinnu um skipain í em-
bættið þannig að það skiptist
milli fuilltrúa heiimsálfanna. Að
Iþessu sinni var röðin komin að
Afríku, og voru í upphafi þrír
fraimibjóðendur, þ.e. Quaison-Sac
key, Omar Adeel frá Sudan og
Nathan Barnes frá Líiberíu.
Drógu tveir þeir síðarnefndu
framboð sín til bakia Og lýstu yf
ir stuðmingi við framboð Quai-
son-Sacikey. Er því algjör eining
Afríkj uríkj anna uim fraonboðið,
ög má búast við að Quaisoin-Sac
key verði kjörinn með lófatai
forseti Allsherjaþinigsins.
Kernur þetta sér vel, þ\
fyrsta atkvæðagreiðsla á AUs
herjarþinginu er við forseta
kjörið. En margir óttast átök
þingimu ef Bandaríkjamen:
haida fast við ákvörðun sína ur
að krefjast þess að ríki, sen
skulda samtökunum tveggj.
ára framlag eða meira, verð
svipt atkvæðisrétti. Meða-1 þess
ara ríkja eru Sovétríkin, ser
neitað hafa að taka þátt í kost
aði veigna gæzluliðs SÞ. Haft e
þó eftir áreiðanlegum heimild
um að samningar fari fram baj
við tjöldin milli Sovétríkjann.
og Bandaríkjanna um lausn .
þessu deilumáili, og álíta þess
ar heimildir líkur fyrir því a.
sammingar takist
Á þessu þingi verður einni,
skipt um fu'iltrúa í Öryggisrái
inu, og hafa Afríteurikin ákveð
ið að sameimasf um að styój
íullltrúa Maii í sæti það, sec
Marokkó skipaði á síðasta þmg.