Morgunblaðið - 29.11.1964, Blaðsíða 29
29
*
^ Sunnudagur 29. nóv. 1964
MORGUNBLAÐIÐ
ITJARIMARBÚÐ
ODDFELLQWHÚSINU
áður Tjarnacafé tilkynnir:
Ilöfum opnað veizlusali í end-
nrbættum húsakynnum, sem við
leigjum út fyrir minni og stærri
samkvæmi t.d.;
Árshátíðir
Jólatrésskemmtanir
Fermingarveizlur
Síðdegisdrykkjur
Fundahöld o.s.frv,
Ennfremur mun eldhúsið ann-
ast framleiðslu á veizlumat,
bæði heitum og köldum, smurðu
brauði og snittum til sendingar
út í bæ.
Nánarf upplýslngar á skrifstofu
Tjarnarbúðar frá kl. 2—4 dag-
lega.
Veizlusalir 19000
Skrifstofan 19100
TÓNAR
sjá um fjörið í kvöld.
Japanskt parket
Húsbyggjendur
Höfum fengið japanskt Mosaik — parkett úr Eik.
Auðvelt að leggja niður.
Plöturnar eru 30 — 30 cm.
Verðið hagstætt.
EVEREST TRADING COMPANY
Grófin 1 — Sími 10219.
Kartöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
KÁRSNESKJÖR, Borgarholtsbraut
SlUtvarpiö
Suimudagur 29. nóvember
8:30 Létt morgunlög.
9:00 Fréttir og úrdráttur úr forustu
greinum dagblaðanna.
9:10 Veðurfregnir.
9:20 Morgunhugleiðing um músik: —
„Fiðiu'smiðirnir í Cremona" VI.
Björn Ólafsson koibsertmeistari
flytur.
9:45 Morguntónleikar.
11:00 Messa í Laugarneskirkju.
Prestur: Séra Garðar Svavans-
son.
Organleikari: KristrrLn Irugvars-
son.
12:15 Hádegisútvarp.
13:15 Erindi: Um hvali. IV.
Veiðamar og áhritf þeirra á hval
stofnana.
Jón Jónsson fiskifræðingur.
14:00 Miðdegistóníeikar.
a) Frá Tónlistarhátíðiinni í Flæm
ingjalandi í Belgíu í sumar.
1. Fiðlukonsert í E-dúr eftir J.
S. Bach. Wolfgang Schneid-
erhan og Belgíska karnmer-
hljómsveitin leiika. — Georg-
es Maes stj.
2. „Cantata misericordium*4 eftir
Benjaimin Briitten. Riohard
Lewis, Van Egmond og kant-
ötukórinn í Gent syngja með
Belgísiku kamimerhljómisveit-
inni. — Georges Maes stj.
b) Sinfónjía nr. 7 í Es-dúr effir
Tjaikovsky. — Philadelphia
hljórrusveitin leiikur. — Eug-
ene Ormandy stj.
15:30 Kaffitíminn:
a) Óskar Cortes og félagar.
b) „Allir um borð“: Þýzkir lista
menn syngja og leika sjó-
mannalög.
16:15 Á bókamarkaðinum:
Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps-
stjóri.
17:30 Barnatími: Skeggi Ásbjarnarson.
a) Stefán Sigurðsson kennari
þýðir og les danska þjóðsögu.
„Grænaldi n in".
b) Framhaldsleikritið „Davið
CopperfiekT* VI. Lokaþóttur.
c) Bókakynning:
Lesið úr nýjum barna- og ung-
lingabókum.
18:20 Veðurfregnir.
18:55 Tilkynningar.
19:30 Fréttir
20:00 „Þetta vil ég leika": íslenzkir tón
listarmenn í útvarpinu.
Gunnar Egilsson leikur á klari-
nettu, Jón Nordal á píanó og
Einar Vigfússon á selló tríó í
B-dúr, op. 11 eftir Beethoven.
20:20 Erindi: Galileo, brautryðjandi
nútímavfsinda.
Páll Theádórsson eðlisfræðing-
flytur.
20:50 Kaupstaðimir keppa:
Neskaupstaður og Seyðisfjörður.
Birgir ísleifur Gunnarsson og
Guðni Þórðarson sjá um þátt-
inn.
Kynnir: Gurniar Eyjólfsson.
22:00 Fréttir og vcðurfregnir
22:10 íþróttaspjall.
Sigurður Sigurðsson.
22:25 Danslög (valin af Heiðari Ást-
valdssyni).
23:30 Dagskrárlok.
Mánudagur 30. nóvember.
7.00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
13:15 Búnaðarþáttur.
Hafsteinn Kristinsson ráðunaut
ur talar um mjólk og mjólk-
urmeðferð.
13:30 „Við vinnuna": Tónleikar.
14:40 Framhaldssagan: „Katherine"
eftir Anya Seton í þýðingu Sig-
urlaugar Árnadóttur. XV.
15:00 Síðdegisútvarp
Tónleikar — 16:30 Veðurfregnir
Tónleikar
17:00 Fréttir.
17:05 Tónlist á atómöld.
Þorkell Sigurbjörnsson kynnir.
18:00 Framhaldssaga barnanna:
„Bernskuár afdaladrengs" eft-
ir Jón Kr. ísfeld. (Höfundur les)
VI.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Þingfréttir. — Tónleiikar.
18:50 Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 Um daginn or veginn
Ragnar Jórusson forstjóri.
20:20 „Undir bLáum sólarsali": gö*mlu
lögin sugin og leikin.
20:45 „Tveggja marma tal.“
Sigurður Benediktsson ræðir við
Gunnlaug Scheving listmálara.
21:15 Fílharmoniusveitiin í Qsió leikur
tvö n.orsk tóuverk:
a) Kjænnpevisesliátten, op. 22 nr.
5, efttir Harald Sæverud. Odd
Griirver-Hegge stj.
b) Hjalar ljod — forleikur eftir
Eyvind Groven. — Öivin Fjeld-
stad stjómar.
21:30 Útvarpssagan:
„Elfikend.ur" eftir Tove Ditlev-
sen. III.
Þýðandi: Sigríður Ingimansdótt-
ir. Ingibjörg Stephensen les.
22:00 Fréttir og veðurfregnir
22:10 Hljómplötusafnið
Gunnar Guðniujidsson.
23:10 DagiskrárLok.
Háskólastúdentar Háskólastúdentar
FuSlveidisfagnaður
að Hótel Sögu þriðjudaginn 1. desember 1964 kl. 19.
Sameiginlegt borðhald. — Dansleikur.
Allir salir Hótel Sögu opnir.
D A G S K R Á :
1. Ávarp: Formaður stúdentaráðs Auðólfur Guau-
arsson stud. mcd.
2. Ræða. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson.
3. Einsöngur og tvísöngur: Erlingur Vigfús-
son og Svala Nielsen syngja lög úr óperum
og óperettum.
4. Minni fósturjarðarinnar: Jón E. Ragnars-
son stud. jur.
5. Skemmtiþáttur: Karl Guðmundsson leikari.
6. Ballettdans: Margrét Hallgrímsson.
7. Gluntasöngur: Kristinn Jóhannson stud. mag.
og Friðrik G. Þorleifsson stud. phiL
8. Almennur söngur.
..9. Happdrætti.
10. Dansað fram eftir nóttu.
Veizlustjóri Már Pétursson.
Miðasala og borðpantanir á Hótel Sögu sunnud.
kl. 4—6 og mánud. kL 4—7 og eftir borðhald.
NAUST NAUST NAUST
íiölsk viko
í NAUSTI
NYTT
NYTT
Barna- oy unglingaskemnitun
í Skátaheimilinu.
BITLARNIR HLJÓMAR frá Keflavík
skemmta frá kl. 3—6 í dag.
Aðgangseyrir kr. 35,00.
Miðasala hefst kl. 2 e.h.
NEFNDIN.
-
ítalskur matur
ítölsk þjóðlög
ítalski söngvarinn
ENZO
GAGLIARDI
syngur