Morgunblaðið - 29.11.1964, Blaðsíða 17
Sunnudagur 29. nóv. 1964
MORGU N BLAÐIÐ
17
i^lær seint sann-
leikanum öllum
Fyrir fáum vikum voru nokkr-
ir reyndustu stjórnmálamenn
Norðurlanda samankomnir. Á
milli þess, að þeir sinntu sínum
eiginlegu störfum barst tal þeirra
um heima og geima. Var þá m.a.
um það spurt, hvort ákveðinn
maður þeirra á meðal mundi
skrifa endurminningar sínar.
Hann kvað á því ýms tormerki,
m.a. þau, hversu erfitt væri að
lýsa rétt öllum atvikum og and-
rúmslofti, sem úrslitum réðu oft
um það, er gerðist. Þetta vefengdi
enginn, enda kom öllum saman
um, að það ætti ekki einungis
við um eigin endurminningar,
heldur alla sagnfræði. Hún næði
seint sannleikanum öllum og
væri hún þó engu að síður ómet-
anleg til fróðleiks og lærdóms.
Þar mætti læra um ákveðnar
staðreyndir, en um hið innra
samhengi og hvatir, sem á bak
við byggju, yrði seint fullyrt eða
frá skýrt til hlítar.
Vildi allsherjar
samvinnu
Ekki er nema vika liðin frá
því, að Alþýðusambandsþingi
lauk og eru menn þó nú þegar
í hörkurifrildi yfir, hvað þar hafi
eiginlega gerzt. Og er þá bæði
deilt um atburðanna rás og hvað
fyrir hverjum og einum hafi
vakað. Um það sýnist þó ekki
deilt, að við upphaf þingsins hafi
forseti Alþýðusambandsins,
Hannibal Valdimarsson, verið
mun friðsamlegri en oft áður og
látið uppi, að hann teldi það
mjög koma til mála, að hlut-
fallskosningar yrðu hafðar yið
val manna í stjórn sambandsins.
En sú kosningaaðferð hefði eins
og á stóð verið leið til þess að
koma á allsherjar-samvinnu um
stjórn sambandsins.
Hannibal færði og rök að því,
eð til úrlausnar væru ýms mál-
efni, svo sem skipulagsbreyting-
«r Alþýðusambandsins og aukin
fjárþörf þess, sem erfitt yrði að
koma fram nema með víðtæku
samkomulagi. Lýðræðissinnar,
sem á þinginu voru, töldu að
sjálfur hefði Hannibal og hans
nánasti samstarfsmaður í lengstu
lög viljað, að víðtæku samkomu-
lagi yrði náð, með hlutfallskosn-
ingu eða öðrum hætti. Línu-
kommúnistar lýstu sig hins veg-
ar þegar í stað andvíga hlut-
fallskosningum, en voru að sögn
e.m.k. sumir ekki ófáanlegir til
víðtæks samkomulags um mál-
efni og stjórnarkjör. Þvílíkt alls-
herjar samkomulag strandaði
hins vegar á Framsóknarmönn-
vm, sem höfnuðu því með öllu.
Gengur illa að
láta ljúgvitnum
bera saman
Þar sem Hannibal Valdimars-
*on átti sjálfur frumkvæði að
því að leita allsherjar samkomu-
laigs og studdi það svo lengi
$em hann treysti sér til, þá er
eðlilegt ,að honum gremjist köp-
uryrði, sem hann hefur hlotið
hér í Morgunblaðinu, af þessu
tilefni. Sú gremja kemur fram sl.
fimtmudag í grein, er hann nefn-
ir: Að loknu þingi ASÍ, og hann
birtir í Tímanum. Greinin byrjar
með þessum orðum:
„Það hefur lengstum gengið
Hla — það gengur enn illa — og
það mun löngum takast illa að
láta ljúgvitnum bera saman.
Þannig hefur farið fyrir mál-
gögnum stjórnarflokkanna að af-
loknu Aiþýðusambandsþingi."
Þar sera vitað er um fáleika
Hannibals og línukomma, þá
hafa margir tekið samninga
Hannibals og Framsóknar í lok
Alþýðusambandsþings og þetta
iskrif hans sem merki fyrirhugaðs
•álufélags Hannibals og Fram-
REYKJAVIKURBREF
Hvernig má nú skýra það ,að
Hannibal skuli styðjast við Fram
sóknarmenn og gera málgagn
þeirra að sínu þegar málefna-
staðan er þessi? Látum vera allar
getgátur um framtíðina, spyrj-
um einungis.um það, sem gerst
hefur síðustu 1-2 vikur. Eru hvor-
ir um sig með skrifum sínum og
ræðum að reyna að blekkkja
hina? I sameiningu að reyna að
blekkja almenning? Eða vita
hvorugir í raun og veru sitt
rjúkandi ráð en taka þá þann
kost að vinna saman a.m,k. í bili,
vegna þess að það tryggi bezt
beggja eigin völd? E.t.v. bland-
ast allt þetta og sitthvað fleira
saman og sjálfsagt verður það
seint sundur greint.
„Sagan eins og
liún var”
Þó að ekki sé tekið nema
þetta eina alveg nýja dæmi, sést
hversu mikið sá færist í fang,
sem segist skrifa sögu liðinna
atburða „eins og hún var.“ En
einmitt svo tekur Kristján Al-
bertsson til orða í eftirmála við
síðasta bindi Hannesar-sögu:
-----sögu sjálfsæðisbaráttunn-
ar hlaut ég að segja eins og hún
var. — — aldrei verður framar
hægt að segja þá sögu öðru vísi
sóknar. En Hannibal er ekki all-
ur, þar sem hann er séður, því
að það er auðsætt þeim, er lesa
grein hans og forystugreinar Tím
ans síðustu daga, að skeytunum
um ljúgvitni er ekki síður beint
að Tímanum — hans núverandi
málgagni — en „málgögnum
st j órnarf lokkanna".
„Sama og ekkert44
Þriðjudaginn 24. nóvember
segir Tíminn:
„Það er viðurkennt af öllum,
að samtökin þurfa aukin fjárráð,
og að skipulagi þeirra þarf að
breyta í samræmi við breyttar
aðstæður. Þetta hafa íhaldsmenn
viðurkennt engu síður en aðrir.
Um þessi mál hefði þó átt að
geta náðst fullkomin samstaða á
þingi Alþýðusambandsins, án til-
lits til annarra mála. En svo varð
ekki. íhaldsflokkarnir settu sitt
ákveðna skilyrði: Við samþykkj-
um engar breytingar á skipulagi
Alþýðusambandsins og við treyst
um sama og ekkert fjárhagsað-
stöðu þess, nema við fáum öfluga
áhrifaaðstöðu í stjórn samtak-
anna. íhaldsflokkarnir höguðu
sér líkt og þjófurinn, sem segir:
Peningana eða lífið.“
Og hinn 25. nóvember sagði
Tíminn:
„Af hálfu liðsmanna Sjálfstæð-
isflokksins og Alþýðuflokksins
var það hiklaust játað, að nau^-
synlegt væri að breyta skipulagi
sambandsins og að fjárráð þess
væru alltof naum. Samt neituðu
forvígismenn þessara flokka að
styðja allar endurbætur á þessu
sviði, nema þeir fengju ríflega
hlutdeild í stjórn sambandsins.
Þegar ekki var látið undan þeirri
kröfu, sem var skipulagsmálum
sambandsins alveg óviðkomandi,
snerust þeir gegn öllum leiðrétt-
ingum á skipulagi sambandsins.
Þeim var þó vel ljóst, að með
því vofru þeir að vinna hreint
skemmdarverk.
Óábyrgari stjórnarandstöðu er
erfitt að hugsa sér. Afstaðan er
í stuttu máli þessi: Ef ég fæ ekki
að komast í stjórn, vinn ég öll
þau skemmdarverk, sem ég get.“
„Fjárhagsgrund-
völlurinn vissu-
lega gerður
trauslari"
Næstu tvo dagana áður en
Hannibal Valdimarsson skrifaði
grein sína í Tímann, hafði Tím-
LaugarcL 28. nóv.
inn sem sagt ítrekað haldið því
fram, að lýðræðissinnar á Al-
þýðusambandsþingi hefðu annað
hvort með öllu neitað að styrkja
fjárhagsgrundvöll Alþýðusam-
bandsins eða a.m.k. vildu einung-
is gera það „sama og ekkert“.
Hvað segir nú Hannibal um þetta
í fimmtudagsgrein sinni:
„------ég lagði höfuðáherzlu
á, að fjárhagsgrundvöllur AI-
þýðusambandsins yrði gerður
traustari.
Nú var hann vissulega gerður
það. Áður var skatturinn til sam-
bandsins Vs af daglaunum verka-
manns í Reykjavík. Á þinginu
var hann ákveðinn 14. Hann
hækkaði úr kr. 52,00 á mann í
kr. 68,00 eða um 16 kr. af sam-
bandsmeðlim.
Þetta fullyrða fylgjendur
stjórnarflokkanna að hækki árs-
tekjur sambandsins um 700 þús.
kr. — Að vísu er það ofreiknað,
en að óbreyttu kaupi gæti það
gefið hálfa milljón á ári.
Þetta gerir mögulegt að reka
Alþýðusambandið í líku formi og
nú er gert, en þó mundi því enn
verða fjár vant til erindisrekst-
ur og fræðslustarfsemi á svo víð-
tækan hátt, sem æskilegt væri.“
Fullyrðing Hannibals um að
fjárhagsgrundvöllur Alþýðusam-
bandsins hafi vissulega verið
treystur svo um munaði rekst
svo illilega á skrif Tímans, að
ekki er um það að villast, að
Tíminn á sinn hlut af ásökun-
inni um ljúgvitni, þó að Hanni-
bal þyki óþarft að taka það ber-
um orðum fram, þegar hann
skrifar í Tímann sjálfan. Senni-
lega ætlar hann lesendum Tím-
ans að sjá það leiðbeiningarlaust,
að stundum hefði Tíminn talið
25% skattahækkun, meira en
en ekkert eða sama og ekkert“.
„Laumumenn
innan virkis-
veggjanna44
Þessi skeytasending er þó að-
eins litill hluti viðureignar
Hannibals og Framsóknar. f for-
ystugreininni hinn 24. nóvember
sagði Tíminn:
„Verkalýðssamtökin eiiga harða
baráttu framundan. Það verður
að knýja fram að tekjur 7-8 klst.
sjálfum finnst hún hljóti að hafa
verið eins og hann segir frá.
vinnudags nægi þil viðunandi af-
komu. Þetta mun því aðeins nást
fram, að verkalýðshreyfingin
sýni, að hún sé sterk og láti
hvorki beygja sig með hótunum
eða gylliboðum. Þetta getur því
aðeins orðið, að innan æðstu
stjórnar verkalýðssamtakanna
séu ekki menn, sem ganga þar
erindi kjaraskerðingarflokkanna
og reyna á allan hátt að deyfa
baráttuhugann og kjarkinn. Eng-
in vigi eru sterk, ef andstæðing-
unum tekst að eiga laumumenn
innan virkisveggjanna.“
Þessi skrif Tímans eru mjög í
anda þess, sem einn af þinig-
mönnum Framsóknar sagði við
fyrstu umræðu stjórnarfrum-
varpsins um verðtryggingu launa
í neðri deild hinn 20. október
sl. Sá Framsóknarþingmaður
ögraði þá Eðvarð Sigurðssyni og
Hannibal Valdimarssyni — án
þess þó að nefna þá — með því
að á s.l. vori, hefði umsvifalaust
átt að knýja fram svo miklar
kauphækanir að hægt hefði ver-
ið að stytta daglegan vinnutíma
ofan í 7-8 tíma.
Hannibal svarað
fullum liálsi
Hannibal skildi þá, hvert
hnútunum var beint, og játaði
það sína og sinna félaga „sök ef
við höfum aftur verið of linir“ en
svaraði fulllum hálsi:
„Og ég held að það mál, hinn
óhóflega langi vinnutími hér á
landi, verði heldur ekki leystur
nema í smáskrefum á nokkuð
lengri tíma og það sé ekki hæigt
að fá öllum kröfum fullnægt í
einu.“
Síðar í sömu ræðu sagði hann:
„f kaupgjaldsmálinu er ég þvi
sannfærður um, að við verðum
að fara samningaleið og beina
í einn farveg öllum megin-
öflum atvinnurekenda , ríkis-
valds ag verkalýðssamtaka að
framkvæma leiðréttingar á kaup
gjaldsmálinu í áföngum. Það
verð ég að játa, þetta er það
stórt stökk, sem hér yrði að
gera, það yrði áreiðanlega ekki
hægt að rúma það innan þess
efnahagsmálaramma, sem okkur
er sniðinn í einu vetvangi. Hér
verðum við að þoka okkur áfram
að réttu marki, einnig í áfönigum.
Og verði ég einhver ráðamaður
í þessum málum utanþings eða
innan, mun ég halda mér við það,
að við þurfum að semja hér um
lagfæringu á vinnutímanum og
kaupgjaldinu í áföngum og beina
þar öllu afli að, að gej-a það á
þann veg, að enginn, hvorki núv.
ríkisstj. eða neinir aðrir fái af-
sökun í því, að allt hafi farið
úr böndum og efnahagslegu sjálf
stæðismáli þjóðarinnar steypt í
glötun, vegna þess að ekki hafa
verið farnar færar leiðir eða gef
inn kostur á að fara þær.“
en hún var.“
Sjálfur veit Kristján þó mæta-
vel, að hvorki hann né nokkur
annar getur sagt „þá sögu“ eins
og hún var því að fyrr í eftir-
málanum kemst hann svo að orði:
„Margt er þó lítt kunnugt, sem
fróðlegast hefði verið að vita um
sögu vora á fyrstu áratugum
þessarar aldar. Sérstaklega hefði
verið æskilegt að meira væri vit-
að um skipti Hannesar Hafstein
við þá þrjá konuniga, sem ríkj-
andi voru á stjórnarárum hans,
og þá dönsku leiðtoga, sem hann
átti í samningum við um sjálf-
stæðiskröfur fslendinga. Enginn
íslenzkur stjórnmálamaður á
þessari öld hefði haft til þess
gildari ástæður en hann, að
skrifa endurminningar sínar.
Hann hafði verið einn til frá-
sagnar af hálfu þjóðar sinnar,
þegar mangt orð féll og mörg
ákvörðun var tekin, sem hafði
mikilvægar sögulegar afleiðing-
ar.“
Víst er þetta satt og rétt, en
Kristján lifir sig svo inn í frá-
sögn sína, að öðru hvoru finnst
honum, þrátt fyrir þessa vitn-
eskju og ýmsa gagnrýni, að hann
hafi einmitt sagt soguna „eins
og hún var“.
Vekur storma
og stríð
Margt verður umdeilt í þessu
síðasta bindi af bók Kristjáns,
ekki síður en hinum fyrri. En í
sjálfu sér skipta nokkrar veilur
ekki ýkja miklu máli né draga
úr gildi hans mikla verks, ein-
ungis ef menn átta siig á, að
þarna er ekki skráð hin endan-
lega saga, hvorki sjálfstæðisbar-
áttunnar né Hannesar Hafstein. f
fyrsta lagi verður saga mikilla
manna og atburða seint eða
aldrei fullskrifuð. Hver kynslóð
sér hið liðna í ljósi eigin reynslu
og vil fá atburðina skýrða í því
ljósi. f öðru lagi fer því fjarri,
að enn séu öli finnanleg gögn
um þetta tímabil fullkönnuð. f
þriðja lagi er Kristján Alberts-
son fremur orðsnjall og stríðs-
glaður baráttumaður en þjálfaður
sagnfræðingur. En eldlegur áhugi
hans og ritsnilld veita riti hans
ólíkt meira gildi en venjuletgu
sagnfræðiriti. Auðvitað var Páll
Eggert Ólason miklu meiri sagn-
fræðingur en Kristján Alberts-
son. En hverjir hafa enzt til að
lesa hið mikla rit Páls um Jón
Sigurðsson? Hannesar-saga Krist
jáns vekur aftur á móti storma
og stríð. Hún hvetur menn til
að taka afstöðu með eða á móti.
Hún egigjar unga og gamla til að
hugsa um örlög íslendinga fyrr
og síðar. Hana verða allir að lesa.