Morgunblaðið - 29.11.1964, Blaðsíða 19
| Sunnudagur 29. nóv. 1964
MGRGUNBLAÐIÐ
19
Barna- og unglinga
JOLfl -
Barna
Telpna
Drengja
Góðir skór gleðja góð börn
SKÓHÚSIÐ
Hverfisgötu 82 — Sími 11788.
Ungbarna
Storísstúlka óskast
Starfsstúlku vantar nú þegar í Kópavogshæli.
Upplýsingar í síma 41504 og 41505.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Odýrar Vctrarkápur
Til þess að rýma fyrir nýjum vörum seljum við
allar vetrarkápur með miklum afslætti.
Dömubúðin LAUFIÐ
Austurstræti 1.
Ödýrar vörur
fil jólagjafa
Skyrtuhnappar fyrir dömur,
herra og drengi, yfir 30 teg-
undir úr að velja. Verð frá
kr. 35/-; Bindisnælur, verð
frá kr. 20/-; Hálsmen 50 teg.
frá kr. 25/-; Kafsel kr. 50/-
—65/-; Krossar, margar teg.
Verð frá kr. 25/-; Nælur,
margar teg., verð frá kr. 12/-;
Eyrnalokkar, verð frá itr. 15/-
Skraut-hárspennur fyrir börn
verð frá kr. 5/-; Snyrtisett í
miklu úrvali fyrir börn og
fullorðna, hárspangir, verð
frá kr. 10/-; Burstasett fyrir
börn og fullorðna, verð frá
kr. 30/-; Snyrtitöskur, verð
frá kr. 42/-; Selskapsveski,
mjög falleg kr. 76/-; armbönd
margar tegundir, verð frá kr.
10/- til 35/-; Perlufestar marg
ai teg. mjög ódýrar og margt
fieira. — Póstsendum.
VERZLUNIN ÁSBORG,
Baldursgötu 39, sími: 21942.
Ödýrar snyrti-
vörur
í miklu úrvali i gjafa-
umbúðum:
Baðburstasett; baðburstar; —
nagla-burstar; tannburstar, —
fataburstar; sápu- og tann-
burstahylki; greiður 30—40
tegundir; hárrúllur; hárnálar.
— Póstsendum. —i
VERZLUNIN A S B O R G,
Baldursgötu 39, sími: 21942.
KAYSER
Jólovörurnar komnar
SLOPPAR
NÁTTKJÓLAR
NÁTTFÖT
UNDIRK J ÓLAR
UNDIRPILS
BRJ ÓTAHALD AR AR
MAGABELTI
BUXUR
SOKKAR
Tízkan heísf með KAYSER
HAFNARSTHÆTI B
Guðmundur
Daníelsson
á tvær bækur
á jólamarkaðnum í ár
„Drengur á fjalli“ er einn af
tindunum í skáldskap Guð-
i mundar Daníelssonar. Erik
; Sönderholm lektor í Kaup-
mannahöfn hefur þýtt söguna
á dönsku undir nafninu „En
dreng bliver voksen“ og seg-
ir um hana að hún sé meist-
aravgrk — „et mesterstykke“.
4 Verð kr. 240,00.
Annað bindið í ritsafni Guð-
mundar (fyrsta bindi: Bræð-
urnir í Grashaga). Þegar saga
þessi kom út fyrir aldarfjórð-
ungi var Guðmundi líkt við
Knut Hamsun. Sagan „glitrar
af kviku lífi“.
Aðeins fá eintök eru ennjþá
á forlaginu af nokkrum eldri
bókum Guðmundar Daníels-
sonar.
HÚSIÐ
skáldsaga.
SONUR MINN
SINFJÖTLI,
skáldsaga.
HRAFNHETTA
skáldsaga.
Bókaverzlun
ísaioldar