Morgunblaðið - 29.11.1964, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.11.1964, Blaðsíða 24
24 MORGU N BLAÐIÐ Sunnudagur 29. nóv. 1964* KR-HtiSGOGN auglýsa Sófasett, frá kr. 9.750,00. Svefnbekkir, margar gerðir Símabekkir, ódýrir Stakir stólar Sófaborð, mikið úrval Kommóður, margar stærðir Hjónarúm, kr. 9.950,00 Vegghúsgögn Skrifborð o. m. fl. Þér fáið ekki ódýrari né betur unnin húsgögn en frá okkur. tor« afsláttur gegn staðgreiðslu. KR-HIJSGÖGN Vesturgötu 27 — Sími 16080. Húsgagnaverzlunin Hverfisgötu SO — SÍMI 18830 — ÓDÝRAR VEGGHILLDR komnar aftur. 20 cm á kr. 210,00 — 25 cm. á kr. 230,00 — 30 cm. á kr. 250,00. 10 gerðir af eins manns sófum og tveggja manna sófar. ATH.: Við eigum stóla i stíl við sófana. Sófaborð, saumakassar, skrifborð og skrifborðs stólar -— Ódýr lítil sófasett. Verð kr. 11.480,00. Hiisgagnaverzlunin Hverfisgetu 50 — SÍMl 18830 — Komin í bókobúðir Þetta er sjálfsævisaga, Heinz Knoke, eins fremsta orustuflugmanns Þjóðverja í síðari heimsstyrjöld- inni. Hann lýsir hinum æsispennandi loftorustum af svo mikilli snilli, að atburðirnir eru ljóslifandi fyrir augum lesandans og frásögnin heldur honum íöngnum frá byrjun. Hann háði meira en 2000 viðureignir og skautniður fimmtíu og tvo andstæðinga, áður en stríðinu lauk. Bókaútgáfan F í F I L L Jerseykjólar Terylenekjólar IJllarkjólar Fibranekjólar Mikið úrval. Vetrarkápur Hettukápur Loðhúfur Loðksinnskragar Eygló Laugavegi 116. Vafnsþélt tréllm fyrirliggjandi. WELDW00D tréZím Simi 1-33-33 Kuldaskór fyrir kvenfók frá ENGLANDI og SVISS. N Ý SENDING. SKÓVAL Austurstræti 18, Eymundssonarkjallara. Orðsending frá RENAULT - UMB0ÐINU t Höfum flutt sýningar og söludeild okkar í eigin húsnæði í Brautarholt 20, en þar verður framvegis öll okkar starfsemi: * Sýningar- og söludeild Varahlutaverzl. Viðgerðaverkst. Höfum jafnan til sýnis Renault R 8 Renault Dauphine, Renault R 4 station. í varahlutaverzluninni eru allir vara- hlutir í Renault-bifreiðir jafnan fyrir- liggjandi. Á viðgerðaverkstæðinu verða þrautreyndir franskir Renault viðgerðamenn frá verksmiðjunni. ^ Allar Renault-bifreiðir eru nú upp- seldar hjá okkur en næsta sending kemur með Langjökli í byrjun desem- ber beint frá Le Havre í Frakklandi. /i n j U OA 1 - Renault rennur út - COLUMBUS H F. Brautarholti 20 — Sími 22116—22118.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.