Morgunblaðið - 29.11.1964, Blaðsíða 15
Sunnudagur 29. nóv. 1964
MORGU N BLAÐIÐ
15
NÝ BRAGÐTEGUND AF ROYAL SKYNDIBÚÐiNG;
SÍTRÓNUBÚDINGUR ER KOMINN í VERZLANIR
NÚ FÁST ÞVÍ FIMM LJÚFFENGAR BRAGDTEGUNDIR
AF ROYAL SKYNDIBÚÐINGUM .... SÚKKULAÐI,
KARAMELLU, VANILLU, JARÐARBERJA OG SÍTRÓNU,
SAMTALIÐ
ER UM
BAZAR - KAFFISALA
Eívenfélagið HRIINiGURIIMIM heldur
sinn árlega jólabazar í húsi
Bazar
Ljósmæðrafélags íslands verður haldinn í Breið-
firðingabúð, uppi í dag sunnudaginn 29. nóv.
O P N A Ð K L. 2 E. H.
STJÓRNIN.
B A Z A R
Kvenfélag Ásprestakalls heldur bazar í anddyri
Langholtsskólans þriðjudaginn 1. des. n.k. kl. 2
eftlr hádegi.
Margir góðir og ódýrir munir.
Sjáið útstillinguna í dag sunnud. að Langholtsvegi 82.
Glæsilegt happdrætti.
STJÓRNIN.
Málverkasýnmg 1 Bogasalnum
Myndir Benedikts Guðmundssonar.
Opin frá kl. 14 — 22.
Sýningunni lýkur í kvöld.
Hafnarfjörður
Viljum ráða mann til afgreiðslustarfa
í verzlun vorri, einnig vörubifreiðastjóra.
Aðeins reglusamir menn koma til greina.
H. F. D V E R G U R.
Almennra Trygginga í dag kl. 2 eh
'Ar Margt fallegra, góðra og ódýrra muna.
’Ar Kaffisala verður að Hótel Borg.
Lúðrasveit drengja leikur á Austurvelli
— ef veður leyfir.
ALLUR ÁGÓÐI RENNUR í BARNASPÍTALASJÓÐ.
KOMIÐ OG STYRKIÐ ÞETTA GÓÐA MÁLEFNI.
N E F N D I N .
LWI I—I—■—
FJÁRÖFLUN
TIL FÉLAGSHEIMILIS HEIMDALLAR.
HEIMDALLARFÉLAGAR
MUNIÐ FJÁRÖFLUNINA,
SEM NÚ STENDUR YFIR.
SKRIFSTOFA FÉLAGSINS
VERÐUR OPIN LAUGAR-
DAG OG SUNNUDAG.
Sími 1-71-02.
HEIMDALLUR F.U.S.
Spilakvöld Sjálfsfæðisfélaganna
N.K. MIÐVIKUDAGSKVÖLD, 2. DESEMBER í SJ ÁLFSTÆÐISHÚSINU KL. 20,30.
Húsið opnað kl. 20. — Lokað kl. 20.30
Veitt verða góð spilaverðlaun og liappdrætti
verður að vanda —
Sjálfstæðisfólk!
Takið þátt í hinurn vinsælu SPILAKVÖLDUM.
^ Vörður — Hvöt — Óðinn — Ke.mdaE'ur
SÆTAMIÐAR verða afhentir í skrifstofu Sjálf-
stæðisflokksins við Austurvöll mánud. kl. 5—6.
Skemmtinefndin.
Árni Grétar Finnsson
Ámi Grétar Finnsson,
form. sambands ungra
Sjálfstæðismanna
flytur ávarp.