Morgunblaðið - 02.12.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.12.1964, Blaðsíða 18
or 1S S íi 3 I. ti ð S Ö M MORCUNBLADID f-'íPi .í*b ;>■ io*jfrfcl'jij'/Sí.M Miðvikudagur 2. des. 1964 Þakka hjartanlega velvild og rausn venzlamanna miinna og vina, í sambandi við sjötugs afmæli mitt 29. nóvember. Guðmundur Þorláksson, Seljabrekku. ,t Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir Séra HALLDÓR KOLBEINS, andaðist 29. nóvember síðastliðinn. Lára Kelbeins, höm og tengdabem. ÍFtför eiginmanns míns EIRÍKS EIRÍKSSONAR HlemmiskeiSi, Skeiðum, sem lézt 24. þ.m. fer fram frá Ólafsvallakirkju laugar- dagmn 5. des. kl. 13.30. Ingibjörg Kristjánsdóttir. Hjartkær eiginmaður minn VIKTOR HEIÐDAL AÐALBERGSSON verður jarðsettur írá Fossvogskirkju fimmtudaginn 3. desember kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Sigríður Jónsdóttir. Faðir okkar MAGNÚS PÁLSSON Frakkastíg 17, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 3. des. kl. 1,30. Sigmundur Magnússon, Páll Magnússon, . Ásgeir Magnússon. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, SVANIIILDAR JÖRUNDSDÓTTUR frá Hrísey. Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði Borgarsjúkrahússins fyrir góða hjúkrun í langri sjúk- dómslegu hinnar látnu. Lena Pálsson, Dóra Þórarinsdóttir, Matthildur Þórðardóttir, Ingileif B. Hallgrímsdóttir, Guðrún Stefánsdóttir, Jónína Sveinsdóítir, Sigríður Stefánsdóttir, Jóhannes Halldórsson, Hreinn Pálsson, Gestur Pálsson, Bjarni Pálsson, Gunnar Pálsson, Jörundur Pálsson, Bergur Pálsson, Svavar Pálsson, Guðrún Pálsdóttir, og barnabörn. Þakka samúð og hluttekningu er mér var sýnd vegna fráfalls föður míns ÓLAFS FRIÐRIKSSONAR rithöfundar, fyrrv. ritstjóra, en sérstaklega þakka ég Sjómannafélagi Reykjavíkur, Verkamannafélaginu Dagsbrún og Alþýðusambandi íslands. Atli Ólafsson. Þakka innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför mannsins míns, BJÖRNS JÓHANNESSONAR, fyrrum bæjarfulltrúa. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda, Jónína Guðmundsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför TÓMASAR JOCHUMSSONAR Brávallagötu 16 A, Reykjavík. Sérstakar þakkir viljum við færa læknum og starfs- fólki Landakotsspítalans fyrir þá umönnun og hjúkrun sem honum var veitt þar. Ólöf Gunnarsdóttir, Unnur Tómasdóttir, Diljá Tómasdóttir. AKIÐ S JÁLF NÝJUM BIL Almenna bifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40. — Simi 13776. KEFLAVÍK Hringbraut 108. — Sími 1513. AKRANES Suðurgata 64. — Simi 1170. BÍLALEIGA í MIÐBÆNUH Nýir bílar — Hreinir bílar. V.W. kr. 250,00 á dag. — kr. 2,70 pr.km. Sími 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. Hópferðabílar allar stærðir e ÍNCIM/.P Simi 32716 og 34307. LITLA bifreiðaleignn Ingólfsstræti 11. VW 1500 - Volkswagen 1200 Simi14970 p---'OIUUSfGAN ER ELZTA REYNDASTA OC ÓDÝRASTA bilaleigan i Reykjavík. Sími 22-0-22 O BÍLALEIGAN BÍLLINN^ RENT-AN-ICECAR SÍMI 18 83 3 o BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 188 3 3 , s BILALEIGAN BILLINN RENT-AN- ICECAR SÍMI 18 8 3 3 . | lllll tailaleiga LflF wm W magnúsai skipholti 21 CONSUL simí 21190 CORTINA Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. ATHUGIÐ að bonð saman við útbreiðsiu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunbiaðinu en öðrum blöðum. LOKAÐ verður í dag kl. 10—12 f.h. vegna jarðarfarar SIGURÐAR JÓNASSONAR, úrsmiðs. Magnús E. Baldvinsson, úrsm. Laugavegi 12 Jóhannes Norðfjörð Hverfisgötu 49 Cari Bergmann, úrsm. Skólavörðustíg 5 Björn & Ingvar, úrsm. Aðalstræti 8 Guðlaugur Gislason, úrsm. Laugavegi 65 Sigurður Sívertscn, úrsm. Vesturgötu 16 Búi Jóhannsson, úrsm. Þingholtsstræti 1 Magnús Benjamínsson & Ca. Veltustundi 3 B Sigurþór Jónsson & Co. Hafnarstræti 4 Helgi Sigurðsson, úrsm. Vesturgötu 3 Garðar Ólafsson, úrsm. Lækjartorgi Magnús Ásmundsson, úrsm. Ingólfsstræti 3 Sigurður Tómasson, úrsm. Skólavörðustíg 21 Sigurjón Jónsson, úrsm. Skólavörðustíg 44 Magnús Guðlaugsson, úrsm. Strandgötu 19, Hafnarfirði Einar Þórðarson & Co. Strandgötu 37, Hafnarfirði Magnús Sigurjónsson, úrsm. Laugavegi 45 Garðar Hinriksson, úrsm. Laugavegi 25 Kornelíus Jónsson, úrsm. Skólavörðustíg 8 Rirossasmölun í Vatnsleysiisfrandarbreppi Öllum hrossum í heimalandi Vatnsleysustrandar- hrepps, sem ekki eru í gripheldum girðingum verður smalað laugardaginn 5. des. 1964 og þeim réttað sama dag kl. 13,00 í skilarétt hreppsins. Sannanlegir eigendur skulu taka hross sín í sína vörslu oghalda þeim í gripheidum girðingum fram- vegis, samkv. 3. máisgr. 25. gr. lögreglusamþykktar Gullbringusýslu 14/7. 1943. Ómerkt hross sem sannanlegur eigandi finnst ekki að verða seld á staðnum. Oddvitinn í Vatnsleysustrandarhreppi. Ríkistryggð skuldabréf að upphæð kr. 225 þús. til 15 ára með 1% vöxtum til sölu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. mánu- dag merkt: „9595". H úsbyggend ur Vér höfum fyrirliggjandi í stóru úrvalí til vatns- og hitalagna. Koparfittings, renniloka, ofnakrana, keiluloka, einstreymisloka, uniona. Gjörið svo vel að leggja inn uppdrætti af hita og vantskerfum og vér munum verða yður til aðstoðar með uppskrift og efnisval. Geislahitun hf. Brautarholti 4 Sími 19804 — Pólsthólf 167.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.