Morgunblaðið - 02.12.1964, Blaðsíða 25
[ Miðvikudagur 2. des. 1964
MOR.GU N BLAÐIÚ
25
Herravesti —
Drengjavesti
Geysi úrval skinn —
ull — nælon- og
svampfóðruð efni.
DRENGJAPEYSUR
útprjónaðar, heilar
og hnepptar.
Tilvalinn
jólafatnaður
Herraföt
Hafnarstræti 3.
SHtltvarpiö
Miðvikudagur 2. desember
7:00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
13:00 „Við vinnuna“: Tónleikar
14:40 „Við, sem heima sitjum“: Frarn-
haLdssagan „Katherine" eftir
Anya Seton XVI.
15:00 Síðdegisútvarp.
Fréttir, tilkynningar, tónleikar.
16:00 Veðurlregnir — 17:00 Frétt
ir — Tón/leikar.
17:40 Framburöarkenrnsla í dönsku og
ensku.
18:00 Útvarpssaga barnanna: „I>orpið
sem svaf“ eftir Moniqe de La-
debat. — Únnur Eiríksdóttir þýð
ir og les. XII.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Þingfréttir — Tónleikar.
18:50 Tilkynningar
19:30 Fréttir.
20:00 Konur á Sturlungaöld IV.
Helgi Hjörvar.
20:15 Kvöldvaka:
a) Kári Sölmutndarson erindi
eftir Helga HaraLctsson frá
Hra£nikelt99töum.
b) ísilenzk tónlteft: Lög eCtir
Áma Thorsteinson.
c) Kristjón Albertsson rithöf-
urvdur les úr síðara bindi
œvisögu Hannesar Haifstein.
d) Dagur í Hælavíkurbjargi.
Frásaga Bjargeyjar Péturs-
dóttur. Guðrún Ásmunds-
dóttir les.
21:36 Tónleiikar í útvarpasal:
Eygló Viktorsdáttir syngur,
Hertoert Hriberschek Ágústsson
leiflcur á hom og Ragnar Björns-
son á píanó.
22:00 Fréttir og veðurfregnir
22:10 Létt músi*k á síðkvöldi:
23:00 Dagskrárlok.
Námsstjóraféla"
NÁMSST J ÓRAFÉLAG fslands
hélt aðalfund sinn þann 6. nóv-
ember s.l. Auk venjulegra aðal-
fundarstarfa var rætt um fram-
tíðarskipulag námsstjórnar. Stef
án Jónsson, námsstjóri Norður-
lands, fyrrverandi formaður fé-
lagsins og forgöngumaður um
stofnun þess, var kjörinn fyrsti
heiðursfélagi þess. Hann hefur
gegnt námsstjóraembætti frá
því fyrst var stofnað til reglu-
bundinnar námsstjórnar hér á
landi, frá árinu 1941 til síðustu
áramóta, er hann lét af embætti
vegna aldurs. Stjórn félagsins
var endurkjörin, en hana skipa:
Þórleifur Bjarnason, Aðalsteinn
Eiríksson og Jónas B. Jónsson.
París, 28. nóv. (NTB)
GEORGE Ball, aðstoðar utan-
ríkisráðherra Bandarikjanna,
kom í da,i til Parisar til við-
ræðna við Couve de Murville,
utanrikisráðherra, um efna-
hags- og stjóramál. Einnig
mun Ball ræða við fulltrúa
Bandaríkjanna hjá Atlants-
hafsbandalaginu.
Rýmingarsala
Þar sem verzlunin hættir um nk.
áramót gefum við
20-40%
afslátt
af öllum vörum í verzluninni svo sem
úrum, klukkum, stálvörum,
gullarmböndum, gullhringjum,
perlufestum o. fl.
Sigurjtór Jónsson & Co.
úra- og skartgripaverzlun
Hafnarstræti 4.
■jAc Viðgerðir óskast sóttar fyrir áramót.
AIMDRÉS AUGLÝSIR
POLSKU fötin margeftirspurðu
komin aftur.
★ Valin efni.
'A' Nýir dökkir litir.
Nýtízku munstur.
★ Terylene og ullarefni.
★ Ótrúlega OOVR
-jfc- Fullorðinsstærðir kr: 1.990.—
■jkr Unglingastærðir frá kr: 1.500.— til 1.650.—
VERIÐ HAGSÝN — KAUPIÐ
JÓLAFÖTIIM hjá Andrési
Spilakvöld Sjálfstæöisfélaganna
í KVÖLD MIÐVIKUDAGSKVÖLD, 2. DESEMBER í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU KL. 20,30.
Árni Grétar Finnsson,
form. sambands ungra
Sjálfstæðismanna
flytur ávarp.
Ámi Grétar Finnsson
Húsið opnað kl. 20. — I,okað kl. 20.30
Veitt verða góð spilaverðlaun og happdrætti
verður að vanda —
S jálf stæðisf ólk!
Takið bátt í hinum vinsælu SPILAKVÖLDUM.
Kvikmyndasýning 5. júní — borgir með ísl. tali.
SÆTAMIÐAR verða afhentir í skrifstofu Sjálf-
stæðisflokksins við Austurvöll á venjulegum
skrifstofutíma. .. ,
Skemmtmefndm.
Vörður — Hvöt — Óðinn — Heimdallur