Morgunblaðið - 04.12.1964, Page 1

Morgunblaðið - 04.12.1964, Page 1
28 síður Fjárhagsáætlun Reykjavíkur 1965 lögð fram: Heildarhækkun útsvara milli ára þriöjungur þess sem var í fyrra Afsláttur af einstökum út- svörum mun meiri en úður 24 millj. hækkun fasteignagjalds Stjórnarkostnaður borgarinnar lækkar enn Úr ræðu Geirs Hallgrímssonar borgarstjóra í GÆR var lögð fram á borg- arstjórnarfundi fjárhagsáætl- un Reykjavíkur fyrir 1965. — Geir Hallgrímsson borgar- gtjóri lagði áætlunina fram og mælti fyrir henni. Þá gaf borgarstjóri yfirlit yfir af- komu borgarsjóðs á yfirstand andi ári. Eftir nokkrar um- ræður var áætluninni vísað til 2. umræðu. Heildarhækkun útsvara skv. áætlun miðað við yfirstand- andi ár er 11.76 af hundraði, en þessi hækkun skv. áætlun milli áranna 1963 og 1964 var 39 af hundraði. í ræðu sinni komst borgar- stjóri m.a. svo að orði: í ráði er að endurskoða útsvarsstig- ana og persónufrádrætti, en að þeim óbreyttum er talið ekki ósennilegt, þrátt fyrir aukinn frádrátt gjaldþegna vegna útsvarsgreiðslna þessa árs, að unnt verði að veita allt að 20% afslátt af útsvör- um á næsta ári miðað við þessa útsvarsupphæð í stað 9% afsláttar, er veittur var á yfirstandandi ári. f yfirliti borgarstjóra kom m. a. fram, að tekjur munu reyn •M svipaðar ogr grert var ráð fyr- ir, aðeins 8 milljónum haerri, en heildargrjöldin aðeins laegri, en setla® hafði verið eða rúmlega J,7 milljónir. f fjárhagsáætlun- Inni fyrir 1965 eru rekstrargjöld áætluð 527,9 milljónir, en voru áætluð 476,9 á yfirstandandi ári. Hækkunin nemur 51 milljón eða tæplega 11 af hundraði. Af J>ess- ari hækkun fara um 18 milljónir til nýrra gatna og holræsa. Væri kostnaður við nýjar götur, hol- ræsi ©g aðrar framkvæmdir og gatnagerðargrjöldin dregin út úr reksturskostnaði bæði árin, J>á mundi rekstrarkostnaður 1964 lækka um 74,2 milljónir og áætl- nð gjöld 1965 lækkia um 92, 2 milljónir. Mundi hækkun rekstr- argjalda þá aðeins 8,2 af hundr- aði. Tekjuútsvör voru áætluð 1964 400.447 þús., em fyrir 1965 447.397 þús. Hækkunin er rúmar 46 milljónir eða 11,7 af hundraði. Fasteignagjöld voru hinsvegar 20 milljónir áætlað 1964, en er nú áætlað 45 milljónir. Hækkun þeirra er þvi um 25 milljónir eða 125 af hundraði. Stjómarkostnaður borgarinnar er skv. áætluninni fyrir 1965 .að- eins 4,1 af hundraði útgjald- anna. Kostnaður þessi hefur far- ið lækkandi undanfarin ár. Framlag til ráðhúss er hækk- að úr 5 millj. í 15 millj., en ráð- húsnefnd hefur ákveðið að hefja ekki framkvæmdir við ráðhúsið fyrr en tilboð í byggingu húss- ins liggur fyrir skv. heildarút- boði og verður þvi ekki byrjað á framkvæmdum á næsta ári. Ástæðan er sú, að ekki þykir ráðlegt oð taka vinnuafl frá öðrum framkvæmdum á næsta ári, enda er full þörf alls þess vinnuafls til að koma á notkun- arstig og ljúka framkvæmdum sérstaklega við Borgarsjúkra- húsið, Laugardalssundlaugina og sýningar og íþróttahúsið. Gert er ráð fyrir helmings hækkunar á vatnsskatti, vegna aukinnar tekjuþarfar vatnsveit- unnar, vegna framkvsemda. Úr ræðu borgarstjóra Geir Hal'lgrímsson borgar- stjóri hóf mál sitt með því að gefa almennt yfirlit um afkomu borgarsjóðs á yfirstandandi ári. Um það sagði hann m. a. : Samkvæmt venju við 1. um- ræðu fjárhagsáætlunar, mun ég hefja mál mitt með því að gefa almennt yfirlit um afkomu borgarsjóðs á yfirstandandi ári. Eftir að fjárhagsáætlun fyrir árið 1964 var samiþykkt hér í borgarstjórninni í desember 1963, kom til framkvæmda almenn launahækkun í verkamanna- vinnu, sem nam 15%. Með bráða birgðaiögum frá 30. júní 1964 var launagreiðendum gert að skyldu að greiða af útborguðum vinnulaunum 1% launaskatt. Ennfremur urðu verulegar hækkanir á framlagi borgarsjóðs til Sjúkrasamlags Reykjavíkur Bæjarútgerðar Reykjavíkur, 15 og almannatrygginga. millj. kr. Hækkuðu því áætluð Launahækkunin var reiknuð útsvör um kr. 41.830 þús. af 100 millj. kr. og launaskattur- I>egar samþykkt iþessi var inn af 135 milllj. kr. gerð hafði enn ekki verið ákveð Af þessum ástæðum sam- in launahækkun sú, sem látin þykkti borgarstjórnin á fundi var gilda frá 1. júlí 1964, þ. e. sínum 9. júlí sl. að hækka út- 5% hækkun á kaup í almennri gjaldaliði á rekstraráætlun um verkamannavinnu. kr. 26.830 þús. og ennfremur að Síðan sagði borgarstjóri: ætla til Framkvæmdasjóðs vegna Frumvarp að fjárhagsáætlun Geir Hallgrímsson, borgarstjóri. K. B. Andersen skýrir frá handritaviðræöum frá 1961 Segir samningaumleitanir þá ekki tortryggilegar, svo sem andstæðingar afhendingarinnar vilja vera láta Einkaskeyti til Mbl. Kaupmannahöfn, 3. des. K. B. ANDERSEN, kennslu málaráðherra, neitaf' því í greinargerð til þingnefnd- ar þeirra, sem með hand- ritamálið fer, að samninga- umleitanir í málinu árið 1961 hafi verið svo tor- fryggilegar, sem andstæð- ingar afhendingar handrit- anna, þeirra á meðal Ber- lingske Aftenavis og pró- fessor Chr. Westergaard- Nielsen, vilji vera láta. — Segir kennslumálaráðherr- ann að ekki liggi fyrir neinir endanlegir listar yf- ir handrit, sem afhenda á, enda sé ráð fyrir því gert í afhendingarfrumvarpinu að slíkir endanlegir listar verði ekki teknir saman fyrr en lögin hafi tekið gildi. Lagafrumvarpið hefur að- eins að geyma tillöguuppkast og þeir listar, sem fyrir liggja, hafa verið teknir saman til þess eins, að menn fái yfir- grip um afhendinguna, segir ráðherrann. „Þessir saman- teknu listar eru einvörðungu Framh. á bls. 8. K. B. Andersen, kennslumálaráðherra Dana. fyrir árið 1965 er nú lagt fram-. ásamt ítarlegri greinargerð, s«m er 146 bls. Hefur sparnaðarnefnd undirbúið málið í hendur borgar ráðs, en nefndina skipa Gunn- laugur Pétursson borgarritari, Guttormur Erlendsson, borgar- endurskoðándi og Helgi V. Jóns- son, skrifstofustjóri borgarverk- fræðings. Borgarráð hefur svo á 5 fundum sínum rætt frum- varpið og er það nú lagt fyrir borgarstjórn, ásamt nokkrum gjaldskrárbreytingum. í frumvarpi því að fjárhags- áætlun fyrir árið 1965, sem hér er lagt frarn, eru rekstrargjöld áætluð 527,9 millj. kr., en voru áætluð á yfirstandandi ári 476,9 millj. kr. Hækkunin nemur 51 millj. kr., eða 10,71%. Af 51 millj. kr. hækkun rekstrargjalda er 18 millj. kr. hækkun á fram- lagi ti'l nýrra gatna og holræsa, þegar hluti borgarsjóðs af bensín skatti og gatnagerðargjöld hafa verið dregin frá áætluðum út- gjöldum. Sé kostnaður við nýjar götur, holræsi og aðrar fram- kvæmdir og gatnagerðargjöld dregin út úr rekstrarkostnaði bæði árin myndu rekstrargjöld árið 1964 lækka um kr. 74,2 millj. og verða kr. 402.690 þús., en rekstrargjöld árið 1965 um kr. 92,2 millj. og verða kr. 435,747 þús. Næmi þá hækkun rekstrargjaldanna einungis 8,2%. En hér hefur þó ekki verið tekið inn hluti gatna- og holræsa .... i 15% hækkun vinnulauna, sem, sérstaklega var ætlað fyrir á miðju yfirstandandi ári. Mundi það hafa hækkað þetta hiutfall, 8,2%, nokkuð. Á eignabreytingareikningi eru gjöldin áætluð kr. 169.150 þús. í stað kr. 125.950 þús. Hækkunin nemur kr. 43,2 millj., eða 34,3%. Væri hins vegar kostnaður við nýjar götur og holræsi færður á eignabreytingu bæði árin yrðu gjöldin 1964 kr. 200.150 þús. og Framhald á bls. 19.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.