Morgunblaðið - 04.12.1964, Side 5
Föstudagur 4. des. 1964
MQRGUNBLADI1
5
KJÖRVOGUR. — Sunnan Tré
kyllisvíkur á Ströndum, en
norðan Reykjafjarðar, gengur
fram allbreitt nes, sem heitir
Reykjanes. Fremst á því norð
an megin er einkennilega
fallegt fjall, sem heitir Reykja
hyrna, 316 metra og gengur
nær þverhnýpt fram í sjó. Bn
henni hallax jafnt og aðlíðandi
niðup að grösugum dal, sem
nær þvert yfir nesíð frá Ávík
um að Gjögri. Það er dálítið
sjávarþorp, en má muna sinn
fífil fegri, er Jakob Thoraren-
sen rak þar mikla verzlun og
þar var mikil útgerð stórra
báta, áttæringa og tíæringa,
er sóttu hákarlaveiðar og aðr-
ar fiskveiðar af kappi. Liggur
staðurinn vel við sjósókn, en
lendingar ekki að sama skapi
góðar, þrjár víkur milli sjá-
vargjögra. — Skammt innar
með fiiðinum er Kjörvogur.
Nafnið bendir til þess að þar
hafi þótt betri lending en ann-
ars staðar í nánd, og svo er.
Tangi, sem gengur fram utan
vert við lendinguna, ver hana
að nokkru leyti fyrir. Hafa
þar því verið góð skilyrði til
útgerðar, en nokkuð lengra á
miðin en frá Gjögri. Tún var
þar löngum lítil, en útengjar
sæmilegar og fjörubeit gó'ð.
Þar var og mikill timburreki.
Árið . 1775 fluttist þangað
bóndi, sem Þorteinn hét Guð-
brandsson. Hann hafði misst
þrjár konur, hverja eftir aðra
(sú þriðja varð úti) en kom
þangað með fjórðu konu sinni,
Ólöfu Sigurðardóttur frá
Kambi. Þorsteinn dó 1799 en
Ólöf bjó þar eftir fram til
ársins 1803, þá „deyði hún af
langvarandi vesöld og fæðu-
skorti.“ Ekki hefir fiskast
mikið í Kjörvogi. Seinna bjó
þarna annar Þorsteinn, Þor-
leifsson úr Vatnsdal. Hafði
hann numið járnsmíði í Kaup
mannahöfn og var bæði lista-
smiður og hugvitsmaður, vin-
sæll og vel metinn og af sum-
um talinn forvitri. Hann flutt-
ist að Kjörvogi 1362 og bjó
þar til æviloka. Hamn drukkn
aði í ofsa veðri á Húnaflóa 9.
september 1882. Um h'ann er
þáttur í Rauðskinnu V., eftir
dr. Símon Jóh. Ágústsson. Á
háfjallinu skammt innan við
Kjörvog og er töflumyndáð-
ur hnúkur, sem heitir Örkin
og er 634 metra hár. Litlu inn-
ar er annað fjall kúpt og helt-
ir Pottur. f Kjörvogi er veð-
urathugunarstöð, og því er
hans getið í öllum veðurathug
unum Ríkisútvarpsins.
ÞEKKIRÐU
LAIMDIÐ
ÞITT?
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Birmi Jóns-
syni ungfrú Oddný Mattadóttir
og Stefán Kristjánsson, Vestur-
götu 36, Keflavík. (Ljósmynda-
stofa Suðurnesja).
Síðastliðinn sunnudag voru
gefin saman í hjónaband Elly
Johnson og Ásgrimur Agnarsson
starfsmaður að Álafossi.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Birni Jakobs-
syni í Keflavík, ungfrú Ágústína
Al'bertsdóttir, Smáratúni 25 og
Sigurður Arason vélvirkjanemi
Njarðargötu 12 í Keflavík. Heim
ili þeirra ver’ður að Njarðargötu
12.
Skipadeild S.Í.S.: Amarfell er I
Rvík Jökulíell fór frá London i gær
til Calais. Dísarfel'l lestar á Norður-
landshöfnum. Litlatfell kemur til R.-
víkur í d’g frá Akureyri. Helgafell er
á Akureyri. Hamrafell er í Rvík. Stapa
fell kemur til Rvíkur á morgun frá
Haugasundi. Mælifell er í Þorlákshöfn.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á
Ausíifjörðum á suðurleið. Esja er
væntanleg tiil Rvíkur í kvöld að vest-
an úr hringferð. Herjólfur fer frá
Hornafirði í dag til Vestmannaeyja og
Rvíkur. Þyrill er væntanlegur til
Rvíkur árdegis í dag frá Sandefjord.
Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið fer
frá Rvík á morgun austur um land í
hringferð. Árvaikur fór frá Rvík í
gær til Húnaflóa- og Skagafjarðar-
hafna og Ólaftsfjarðar.
Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka-
foss kom til Rvíkur 1. 12. frá Hauga-
sundi. Brúarfoss fór frá Rvík 30. 11.
til NY. Dettifoss fer frá NY 3. 12. til
Rvíkur. Fjallfoss fór frá Seyðisfirði
2. 12. til Hamborgar, Gdynia og Finn-
landis. Goðafoss fer frá Hamborg 3.
12. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Kris-t-
iansaind 2. 12. til Leith og Rvíkur.
Lagarfoss fer frá Oamden 3. 12. til NY
Mánafoss fór frá Seyðisfirði 30. 11. til
Lysekil og Khafnar. Reykjafoss fór frá
Gdansk 2. 12. til Gautaborgar og Rvík-
ur. Selfoss fer frá Rotterdam 4. 12. til
Hamborgar, Hull og Rvíkur. Tungufoss
kom til Rvíkur 2. 12. frá Hull. Utan
skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar
1 sjálfvirkum símsvara 2-14-66.
Hafskip h.f.: Laxá er í Hamborg
Rangá fór frá Fáskrúðsfirði 2. 12. til
Gravarna og Gautaborgar. Selá fór frá
Hull 30. f.m. til Rvíkur.
Loftleiðir h.f.: Vilhjálmur Stefánsson
er væntanlegur frá NY kl. 07:00. Fer
til baka til NY kl. 02:30. Bjarni Her-
jólifsson fer til Glasgow og Amster-
dam kl. 08:00. Er væntanlegur til baka
þaðan kl. 01:00. Snorri Sturlu9on fer
til Osloar, Kaupmannahafnar og Hels-
ingfors kl. 08:30.
Afessa á sunnudag
Messa í Stórólfskirkju kl. 2
Barnamessa kl. 3. Séra Stefán
Lárusson
Qsóttir vinningar
Kvenfélag Ásprestakalls:
Ósóttir vinningar í bazarhapp-
drættinu númer: 190; 239; 240;
691; 772; 804; 802; 903; 998; 1093;
1107; 1206; 1409; 1413; 1414; 1498;
2039; 2042; 2059; 2184. Vinning-
anna má vitja til'Guðrúnar S.
Jónsdóttur, Hjallavegi 35 Sími
32195.
Akranesfcrðir með sérleyflsbílum Þ.
P. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja
vík alla virka daga kl. 6. Frá Akra-
nesi kl. 8, nema á L.ugardögum ferðir
frá Akranesi kl. 8 og kl. 2 frá Reykja-
vík kl. 2 og 6. Á sunnudögum frá
Akranesi kl. 3 og 6:30. Frá Reykjavík
kl. 9 og 12 á miðnætti.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. —
Katla var væntanleg til Izmir í Tynk-
landi 1 morgun. Askja er í Rvík.
H.f. Jöklar: DrangajökuU fór i fyrri
nótt frá ísafirði til Glouoestér og NY
Hofsjökull kom í gærkveldi tU Ham-
borg og fer þaðan til Grangemouth.
I.angjókuLI kom í gærmorgun til Rott
erdam og fer þaðan til Hamborgar og
Kvíkur. Vatnajökull fór í gærkvöld
fná Hamborg tU Rvíkur.
sú NÆST bezti
GÖMUL KÖNA þurfti að vakna kl. 6 til að ná í járnibrautarlest.
Hún ba'ð dyravörð gistihússins að vekja sig í tæka tíð.
Klukkan á mínútunni 6 morguninn eftir birtist dyravörðurinn í
hvítum kyrtli með kerli í hendinni við rúm gömlu konunnar og
sagði með dimmri rödriu.
„Stundin er komin.“
Kraftur islendinga skapaði yfirburðasigur
íbúð óskast
Óska eftir 2—5 herb. íbúð.
Upplýsingar í síma 33430.
Akranes
Urig, barnlaus hjón óska
eftir íbúð sem fyrst. Uppl.
í sima 1785.
Vörubíll —: jeppi
Benz 55, vörubíll og Gas '56
með húsi, til sölu, ódýrt ef
samið er Strax. Skipti mögu
leg. Til sýnis á Bræðra-
borgarstig 14, sími 24109.
Höfum fyrirliggjandi
Góðar og ódýrar sekkja-
trillur. Sendum í póst-
kröfu um allt land.
Nýja blikksmiðjan,
Höfðatúni 6,
Símar 14672 og 14804.
3—5 herb. íbúð
óskast strax í ca. 10 mán-
uði. Fyrirframgreiðsla. —
Upplýsingar í síma 40289.
Bifreiðaverkstæði
Verkstæðispláss óskast. —
Tilboð leggist inn á afgr.
blaðsins, merkt: 9726.
Bílaklæðing og
sætastyrking'
Saumuð áklæði úr tepp-
um. Vönduð vinna. Gott
efni.
Bjarg við Nesveg.
Rýmingarsala
Nýir svefnsófar kr. 1500,-
afsláttur. Nýir svefnbekkir
aðeins kr. 2300,-
Sófaverkstæðið,
Grettisgötu 69 kt. 2—10
Simi 20676.
IðnaÍarhúsnœði
Rúmlega 700 ferm. á góðum stað í borginni til sölu.
Laust nú þegar.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
!Mý]a fasteignasalan
Laugavegi 12.
Við Víðimel 34
Til sölu 3 herb., 1. hæð. Góð geymsla og þvottahús
í kjallara. Hæðin stendur auð og laus strax til íbúð-
ar. Útborgun mætti koma í tvennu, þrennu lagi
nú og á næsta ári.
Upplýsingar á skrifstofunni
Einar Sijurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4 — Sími 16767
Utan skrifstofutíma sími 35993.
WIRU tex
plasthúðaðar spónaplötur
Frá WIRUS-WERKE, Gútersloh, V-Þýzkalandi, út-
vegum við ofangreindar plötur í eftirfarandi þykkt-
um: 8, 10, 12, 14, 16, 19 og 21 mm.
Stærðir eru 250/245 — 180/175 cm.
Einlitar
Viðareftiílíkingar.
Mynstraðar.
Plasthúðaðar öðru
megin eða báðu megin.
Glansandi, silkimattar,
fullmattar. Til eldhús-
innréttinga, i skápa,
til veggklæðningar, í
borðplötur, í húsgögn.
Örþunnar kantlímingaplötur einnig fáanlegar.
Fyrsta sending væntanleg til landsins í þessum
mánuði.
Sýnishorn og aðrar upplýsingar á skrifstofunni.
Tekið á móti pöntunum.
PÁLL ÞORGEIRSSON & CO
lyiiiiiiiiiimmimiiiiiiiiiiiiiiiiiii..
I ÍBÚÐ ÓSKAST I
Bandaríkjamaður óskar eftir lítilli íbúð |
með húsgögnum í Keflavík eða nágrenni. |
Upplýsingar í síma 33736. |
nÍiifliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiimmimmiimmmiiiiimimmmmmmmmmmmimmmmiiiTf