Morgunblaðið - 04.12.1964, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 4. des. 1964
Prjóna og saumavélar
Eftirtaldar vélar frá Prjónaverksmiðju Ó. F. Ó. eru
til sölu:
Prjónavélar:
-2 stk. Robenziski, Lings-Lings no. 6, fullsjálf-
virkar.
2 — Dubied no. 7, sjálfvirkar dúkavélar.
1 — Pearson, rafknúin, nr. 10.
1 — Hringvél model 99 D, með 12 bandleiðara,
fullsjálfvirk munsturvél.
1 — do — 54 I, H. nr. 6, sjálfvirk.
2 — Spóluvélar, 6 spindla hvor.
Saumavélar:
1 stk. Hraðsaumavél.
4 — Union special overlock.
2 — Mauser special (keðjuvél og földunarvél).
1 — Pfaff overlock, ónotuð.
1 — Union specil, armföldunarvél.
1 — Búrgstadt S.A., skeljavél.
1 — Pfaff hnappagatavél.
1 — Pfaff hnappa áfestingavél.
1 — Gufupressa með vacum.
1 — Plastpoka límingarvél.
Prjónavélarnar eru til sýnis á Grensásvegi 46 en
saumavélarnar á Óðinsgötu 30 A.
Upplýsingar í síma 17142.
Ennfremur garn-lager:
423,2 kg. ullargarns
28,0 — gervigarns
40,0 — angórugarns
31,5 — frottegarns
19,0 — teygjugarns
Vestmannaeyingar
Komið í Aðventkirkjuna á sunnudag kl. 5 og hlustið
á Steinþór Þórðarson tala um „Þúsund ára ríkið“
Haldið verður áfram að ræða um ástand hinna
dauðu. — Fjölbreyttur söngur, kórsöngur, karla-
kvartett, einsöngur. Einsöngvari: Reynir Guðsteins-
son. — Allir velkomnir.
Byggingavörur
til frágangs á íbúðum
Veggmósaik verð kr. 201.00 pr. ferm.
Gólfmósaik verð kr. 256.— ferm.
Korkparket bónslípað kr. 163.— ferm.
Korkparket vinylhúðað kr. 292.75 ferm.
Harðplast á eldhúsborð kr. 807.— platan.
Vinylgólfflísar, sænskar kr. 160.—
Hljóðeinangrunarpötur hvítar stærð
12“ v 12“, verð frá 119/— ferm.
Fugusement og flísalím.
Lím fyrir hljóðeinangrun.
Þ. Þorgrímsson & Co.
Byggingavöruverzlun,
Suðurlandsbraut 6 — Sími 222 35.
m I hringver vefnaðarvoruverzlun
Úrval efna í
Telpnakjóla og skokka
S í MI 179
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Aðalstræti 9 — Sími 1-1875
BIRGIR ISL. GUNNARSSON
Málf lutningsskii fstof a
Lækjargötu 6 B. — II. hæð
Telpnaskór
fallegir — gott verð.
Skóverzlun
1‘éturs Andréssonar
Laugavegi 17 — Framnesv. 2
Nýkomnir
Kvenskór
mikið úrval
Skóverzlun
Péturs Andréssonar
Laugavegi 17 — Framnesv. 2
1n o4“0 A^7 A
Starfstúlkur
Viljum ráða stúlkur í eftirfarandi:
HCatstofu starfsfólks
6 tíma vinna á dag.
Eldhús
2—3 daga í viku.
IJppvask
vaktavinna.
Uppl. í síma 20220 milli kl. 4 og 7 í dag.
FÖGIJR GJÖF
HESTAR
SMEKKLEGAR
JÖEAGJAFIR
VANDAÐAR
VÖRUR
GÓÐ ÞJÓNUSTA
verzlunin
laugavegi 25 slmi 10925
Sígild gjafabók, kærkomin öllum hesta-
mönnum og náttúruunnendum innan-
lands og utan.
Fæst hjá bóksölum.
ÚTCERÐARMENN
VÉLSTJÓRAR
UMITADYN TRANSISTOR SPENNUSTILLArI
24 V, 32 V, 110 V og 220 V.
ALLAR STÆRÐIR Á LAGER.
I- Pálmason hf.
AUSTURSTRÆTI 12 — Sími 24210
Franskar
snyrtivörur
Sérfræðingar
leiðbeina
viðskiptavinum.
★
Snyrting
Hárgreiðsla
★
Laugavegi 21, uppi. Sími 22138
AUSTURSTRÆTI 4