Morgunblaðið - 04.12.1964, Side 17

Morgunblaðið - 04.12.1964, Side 17
Föstudagur 4. des. 1964 MORGU N BLAÐIÐ 17 j i: Framhald af bls. 15 Ihygg ég að hver einasti íslend- ingur með meðalþmska mundi velja þá tvo tíma fram yfir tíu tima Keflavíkursjónvarpsins. Að ejálfsögðu væru tveir tímar Keflavíkursjónyarpsins á dag jafn góðir — stundum betri — |>að kemur fyrir a'ð þetta eru fcömai þættirnir, en með eigin Bjónvarpsstöð íslendinga sj’álfra væri unnt að leita til flestra landa Evrópu og jafnvel annarra heimsálfa um sjónvarpsefni. Ég efast ekki um, að íslenzka sjón- Varpið gæti auðveldlega unnið eér þegnrétt á hverju íslenzku heimili — með skynsamlegu vali dagskrár. t»að eru ekki allir fslendingar eem gera sér það ljóst, að Kefla- víkursjónvarpið speglar ekki ameríska menningu, heidur ein- hverja ömurlegustu vöntim í (þjóðlífi Bandaríkjamanna. Það eem hér er gagnrýnt er því ekki Bandaríkin sjálf, heldur múl- binding almenningsfræðslunnar í Bandaríkjunum við auglýsinga- tækni auðvaldsþjóðfélagsins. Nú halda sennilega einhverjir, að Enskir . Telpnœskói margar gerðir Búsáhöld Kökuform Búrvogir Þeytarar Sprautupokar Kökuútstungumót Kökukefii Kökubox og m. fl. peaZitHaenf höfundur þessarar greinar sé far- inn að sjá rautt, en því fer víðs fjarri. Langflestir, ef ekki allir, þættir amerískra sjónvarpsstöðva til almennings, byggjast beinlínis og bókstaflega á auglýsingum. Hvað eftir annað rofna þættirnir og auglýsingum er skotið inn, hér eru eýður þess- ar fylltar með tilkynningum til hermanna eða tilmælum um kaup á skuldabréfum ríkisins. En þó er þetta ekki það versta. Lang samlega mesta hættan við þetta fyrirkomulag er sú staðreynd, að skipulögð fræðsla, merkir sjón- varpsþættir og heildaróætlun í menningarmálum situr gjörsam- lega á hakanum. Hver auglýs- andi reynir að hafa sem allra hæst, og skapast við þetta sá andi hávaðamennsku og samkeppni um tannkrem, að óvi’ðunandi er undir að búa. Þannig segja aug- lýsingarnar til sín, þótt þeim hafi verið kippt út áð nafninu til. Þessum vágesti getur íslenzka sjónvarpið sneytt hjá. íslenzkt sjónvarp er hægt að byggja upp með hliðsjón af því bezta sem unnið er í heiminum á hverjum tíma. Við getum jafnvel valið kúrekamyndir og „show“ sem ábæti eftir skemmtilega dag skrá amerískra og evrópskra lista manna og fræðslufrömuða. Það amast enginn við brjóstsykri þar sem hann á vi’ð, og það lemur mann enginn þótt maður taki með sér glæpasögu í útileguna. En við verðum miklu minni menn, hundóánægðir og innan- tómir, ef við beitum okkur aldrei að stærri verkefnum. Greinin í Observer segir frá „aðferð til að framleiða fræði- legt sjónvarpsefni fyrir fólk á þróunarsvæðunum.“ Það sem hér er átt við, er fræðsluefni fyrir svonefndar „vanjiróaðar þjóðir“. Ef menn hugsa sig um, þá mu-nu þeir sjá, að hér er eingöngu um að ræða örlítinn anga allra þeirra möguleika sem við blasa. Innan nokkurra ára munu flest lönd faeims framleiða sjónvarpsdag- skrár til útflutnings, ekki ein- asta áróður, heldur bezta efni hvers lands. Það verður þannig úr gaiði gert, að unnt verður að setja við það texta á öðrum mál- um, bæði ritaðan á skerminn og talaðan. Ég hef fylgzt með nokkr um slíkum þátta-viðskiptum í Evrópu og sannfærzt um, að sjón varp getur orðið merkasta menn- ingartæki hvers lands þótt mikill hluti dagskrárinnar sé útlendur. Það liggur í augum uppi, að ís- lendingar hafa ekki bolmagn til að vinna fræðslufilmur og skemmtiþætti eins vel og mill- jónaþjóðirnar. En jafn öruggt er faitt, að íslendingar geta beitt vilja sínum og mætti til að nema fullkomnasta mál hverrar þjóðar á sviði fræðslu og' skemmtunar. Og ekki þykir mér ótrúlegt, að þróunin í Bandaríkjunum muni beinast í sömu átt með timan- um. Allt kostar þetta peninga, og umfram allt, sérfróða menn. Af hvorugu erum við ríkir. Hins vegar er ekki seinna vænna að stíga skrefið til fulls, við mis- stígum okkur si’ðast. Við eigum að taka höndum saman við Banda ríkjamenn, báðar þjóðirnar eru vanþróaðar í sjónvarpsmálum. Hvorug þjóðin hefur efni á því að láta helzta menningartæki nútímans í hendur verzlunar- fyrirtækja. Og að þessu sinni eig um við ekki að flýta okkur hægt, þrátt fyrir öra framþróun í gerð tækjanna sjálfra. Sjónvarpsmál- um má líkja við rafvæðinguna: Við ver’ðum að hugsa mörg ár fram í tímann. Og allt fer í faandaskolum, ef við ekki leggj- um til atlögu við vandann strax í dag . IVfiúrarar óskast til innivinnu í fjölbýlishúsi í Háaleitishverfi. — Handlöngun og aðstaða mjög góð. — Upplýsingar í símum 34619 og 32270. Úrval af hvítum matardúkum með serviettum í fallegum gjafakössum. Jólalöber 50 cm. breiður nýkominn. IVIarteinn Einarsson & Oo Dömudeild Laugaveqi 31 - Sími 12815 Þeim fjölgar allti.1 sem kaupa ANCLI skyrtuna -j< Auðve/d í þvotti -j< Þornar fljótt -j< Stétt um Jeið ANGL S kr if stof ustú Ika óskast nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni. GIAUMBÆR Svínaskinntöskur Svínaskinnhanzkar, slæður og sjöl. Kvöldtöskur, innkaupatöskur, seðlaveski og buddur. Mikið hanzkaúrval, fóðraðir skinnhanzkar. Alltaf mikið töskuúrval. Tösku og hanzkabúðin við Skólavörðustíg. Ein af átta stórkostlegum jolabókum Helgafells Iburöarmesta og glæsilegasta bók gerð á Islandi MÁLVERKABÓK GUNNLAUGS BLÖNDAL. 54 heilsíður í litum auk svart-hvítra mynda. Texti á fjórum tungumálum, saga skáldsins í máli, rituðu af Tómasi Guðmundssyni, Kristjáni Karlssyni, Eggerti Stefánssyni og Rík- arði Jónssyni. Fegursta gjöfin til ástvina hérlendis og erlendis. Aðrar úrvalsbækur til að gefa, hérlendum sem erlendum vinum, málverkiabók Ásgríms og ævisaga hans eftir Tómas (bæði á ís- lenzku og ensku), málverkabók Muggs, ævisaga eftir Björn Th. Björnsson, Myndabók Ásmundar Sveinssonar, texti á íslenzku og ensku eftir Laxness. Bækur á erlendu máli, Iceland, ísland í máli og myndum, texti eftir 11 þjóðkunna íslendinga og 50 heilsíðulitmyndir af fe’gurstu stöðum landsins, bæði á íslenzku og ensku. Fjalla-Eyvindur, íslenzkur aðall eftir Þórberg, Ungfrúin góða og húsið eftir Laxness, allar á ensku, Ljóðasafn og ævisc.0^ Steins Steinar á dönsku. Þessar bækur fást hjá bóksölum um allt land og í Unufaúsi. ALLT HELGAFELLSBÆKUR.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.