Morgunblaðið - 04.12.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.12.1964, Blaðsíða 21
r Föstudagur 4. des. 1964 MORG U N B LADIÐ 2! FRÉTTAMYNDIR i Svipurinn á andliti móðurinnar (til vinstri) lýsir vel ógnun- um, sem flóttafólkið upplifði í Stanleyville. IVtyndin var tekin l>egar dóttirin sótti móður sína á flugvöllinn í Briissel. Leiðtogi uppreisnarmanna í Stanleyville var Christopher Gbenye (til vinstri). Hér sést hann ásamt nokkrum fylgismönn- um sínum. Fabiola drottning (til hægri) tekur á móti frú Daisy Boukaert og syni hennar í Briissel. — Mæöginin bera bæði sár eftir riffilskefti uppreismrmanna, en eiginmaðurinn var barinn til bana. Nokkur lík hvítra manna, sem uppreisnarmenn i Stanleyville myrtu en belgískir fallhlifahermenn fengu bjarað þeim. Á miðri mynd, vinstra megin, er peysuklæddur maður í hvítum buxum. Það er lík trúboðans dr. Paul Carlsons. Fabiola drottning og Baudouin, Belgíukonungur, hughreysta flóttamann frá Kongó við komuna tii Briissel. Maðurlnn varð áhorfandi að því er uppreisnarmenn skutu eiginkonu hans til bana. Hvítklæddi maðurinn á myndinni er uppreisnarmaður frá Stanleyville, sem tekinn var til fanga eftir að hafa misst annan handiegginn í bardögum. FRÁ KONGO Hvítur malaliði bindur um sar eins upprei3ii«iiu<uiiiaiwa, sem tekmn var til fanga í Stanleyvilfte.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.