Morgunblaðið - 04.12.1964, Blaðsíða 25
Föstudagur 4. des. 1964
MORGU NBLAÐIÐ
25
SRtltvarpiö
Föstudagiir 4. deseraber.
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
13:15 Lesin dagskrá mestu viku.
13:25 „Við vinjuma'4: Tónleikar.
14:40 „Við, sem heima sitjum'*:
„Kathrine" eftir Anya Seton;
í þýðingu SigurLaugar Ánrva-
dóttur, XVII.
15:00 Síðdegisútvarp
Tónleikar __ 16:00 Veðurfregnir
17:00 Fréttir — Endurtekið tónlistar-
efni.
17:40 Framburðarkennsla í esperanto
og spænsku.
18:00 Sögur fré ýmsum londum:
Þáttur í uxnsjá Alan Bouchers.
„Trumtoan", þjóðsaga £rá Rúes-
la-n-di. —
Tryggvi Gíslason þýðir og les.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Þingfréttir — Tónleikar.
18:50 Tilkynningar.
19:30 Fréttir
20:00 Bfet á baugi.
4ra herb. íbúðir
Til sölu eru skemmtilegar 4ra herbergja enda-íbúð-
ir í sambýlishúsi í Háleitishverfi. Seljast tilbúnar
undir tréverk, með tvöföldu gleri, húsið fullgert
að utan o. fL Hitaveita. Ágætt útsýni.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRI.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4. — Sími 14314.
Bifreiðaviðgerðamaður
Óskum eftir að ráða reglusaman mann vanan bif-
reiðaviðgerðum. — Getum útvegað húsnæði nærri
vinnustað. — Nafn og nánari upplýsingar óskast send
ar afgr. Mbl. fyrir nk. mánudagskvöld, merkt: —
„Bifreiðaviðgerðir — 9600“.
Hestamannafél.
FAKUR
Skemmtifundur verður haldinn í félagsheimilinu
við skeiðvöllinn laugardaginn þann 5. desember
kl. 20,30.
Skemmtiatriði;
Félagsvist.
Kvikmyndasýning: Mynd frá fjórðungs-
mótinu við Húnaver 1964 o. fl. — Dans.
Aðgöngumiðar í síma 33679 og í félagsheimiiinu
á laugardag.
Fáksfélagar fjölmennið.
Skemmtinefndin.
Hreinlæti er heilsuvernd
Laugardaginn 28. nóvember kl. 8 opnum við þvotta
hús að Síðumúla 4. Nýtt húsnæði, nýjar vélar,
góð þjónusta. Einnig munum við reka áfram þvotta-
húsið að Bröttugötu 3.
Þvottahúsið Eimir sf.
Sími 12428.
Flugmenn
Loftleiðir h.f. óska að ráða í þjónustu sína nokkra
flugmenn á næstunni. Lágmarkskröfur til um-
sækjenda eru:
1. Fuílgild atvinnuflugmannsréttindi.
2. Blindflugsréttindi.
3. Siglingafræðingsréttindi (bóklegt próf).
4. Flugreynsla — 1000 flugstundir.
Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum félagsins
Lækjargötu 2 og Reykjavíkurflugvelli, svo og hjá
umboðsmönnum félagsins út um land. Umsóknir
skulu hafa borizt ráðningadeild félagsins fyrir
15. þ. m.
WFMIDIR
Tóm-as Karlsson. og Björgvln
Gu&mundsson.
20:38 Kvikmyndahús og dægurlög.
Steingrímur Sigifússon.
20:50 Lög og réttur:
Logi Guðbra-rndsson og Magtiús
Thoroddsen lögiræðingar sjá um
jþáOtúm.
21:10 Einsöngur í útvarposal.
Mag-nús Jónsson syngur við und-
irleik QLaí Vignés Altoertssonar.
a) í dag, eftir Sigfús HalLdórs-
son.
b) Vöggudjóðv efltir Sigiús HaM-
dórsson.
e) Fuglimn í fjörunni, efltir Jón
Þórarinsson.
d) Kirkjuhvoll, eftir Áma Thor-
steinsson.
e) Sáuð þið hana systur mína,
efitir Pál ísóLfeson.
f) Vögguvísa, efltir Pál ísótfeson.
g) Sprettur, eftir Sveinbjörn
Sveinbjörnsson.
21:30 Útvarpssagan:
„ELskendur" eftir Tove Drtlev-
sen. IV.
Þýðandi: Sigriður Ingimarsdótt-
ir. Ingibjörg Stephensen les.
22:00 Fréttbr og veðurfregnir,
22:10 Erindi:
„Er unnt að afstýra náms*eiða?‘*
Saamundur G. Jóhanrason. AÍ j
22:30 Næturhljómleilcar:
Fré tónieiikum Simfóníuhljóm-
sveitar ísiancts í Háskólabíói
kvöidið áður. — Sáðari hluiti.
Sirvfónía nr. 9 í e-moil, eftir
Dvorak.
Stjórnandi: Prokinsias O'Duinxu
32:15 Dagskrárlok.
Vinnutimi verzlunarfúlks
Samkvæmt samningi Verzlunarmanna félags Reykjavíkur er vinnutími verzl-
unarfólks í desember sem hér segir:
Frá mánudegi til fimmtudags f rá kl. 9.00 til kl. 18.00.
Föstudaga frá kl. 9.00 til 19.00.
Laugardaginn 5. des. frá kl.9.0 0 til 16.00.
Laugardaginn 12. des. frá kl.9.00 til 18.00.
Laugardaginn 19. des. frá kl. 9.00 tii 22.00.
Þorláksmessu frá kl. 9.00 til 24.00.
Aðfangadag jóla frá kl. 9.00 til 12.00.
Gamlársdag frá kl. 9.00 til 12.0 0.
Skylt er að vinna við frágang í sölubúðum, enda taki sú vinna eigi lengri
tíma en 10 mínútur fram yfir ofangreindan vinnuthna.
Samkvæmt samþykkt félagsfundar V.R. 26. nóv. s.l. og með tilvísun til
úrskurðar Félagsdóms frá 28. okt. s.l., er félagsfólki óheimilt að vinna að af-
greiðslustörfum í opinni sölubúð eða u m sökiop eftir þann tíma dag hvern, sem
tilgreindur er samkvæmt ofanskráðu.
Geymið auglýsinguna
Verzlunarmannafélag Reykjavfkur.
AUKIIM ÞÆGIIMM - AUKIIM HÍBÝLAPRVÐI 1
enwood hrœrívélin
er allt annað og
miklu meira en
venjuleg hrærivél
■M:
>é
Kenwood hrærivélin er traust-
byggð, einföld í notkun og umfram
allt afkastamikil og fjölhæf. Með
Kenwood verður baksturinn og
matreiðslan leikur einn. Kenwood
hrærivélin er bezta og fullkomn-
asta hjálp húsmóðurinnar í eld-
húsinu.
*
Kenwood hrærivélinni fylgir:
Stálskál, pískari, hrærari, hnoðari
og sleikjari.
Verð Kr: 5767,00.
>f
Ennfremur fáanlegt: Hakkavél,
grænmetiskvörn, grænmetisrif-
járn, kartofluskrælari, sítrónu-
pressa, kaffikvörn, dósaupptakari
o. fl.
Viðgerða- og varahlutaþjónusta.
Laugavegi
170-172