Morgunblaðið - 13.12.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.12.1964, Blaðsíða 7
Sunnudagur 13. des. 1964 M 0 RG U N B LAÐIÐ 7 NÝTT - NÝTT HETTD-TAPPAR fyrir mjólkurhyrnur Stingið tappanum í hyrnuna og skrúfið hann þétt. (Ekkert að klippa). Fást í flestum helztu bús- áhalda- og matvöruverzlun- um borgarinnar. Bdtagreiðslur almannatrygginganna í Reykjavík Greiðsla fjölskyldubóta hefst í desember sem hér segir: Með 3 börnum eða fleiri í fjölskyldu mánudaginn 14. desember. Með 1 — 2 börnum í fjölskyldu fimmtudaginn 17. desember. Afgreiðslan er opin til kl. 4 á mánudögum og auk þess verða allar tegundir bóta greiddar til kl. 5 síð- degis fimmtudaginn 17. desember og laugardaginn 19. desember. Bótagreiðslum lýkur á þessu ári kl. 12 á hádegi á aðfangadag og hefjast ekki aftur fyrr en á venju- legum greiðslutíma bóta í janúar. Tryggíngasfofnun Ríkísins OSRAM HEILDSOLUBIRGÐIR: Jóh. Ólafsson & Go. Hverfisgötu 18. — Símar 11630 og 11632. Jólafundur Sj álfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur jólafund í Sjálfstæðishús inu annað kvöld (mánudag) kl. ?:30 e.h. Forsætisráðherra Dr. Bjarni Benediktsson, talar um Landið Helga. Frú Guðrún Aradóttir les jólaljóð. ★ Hljómleikar — Kaffidrykkja. Félagskonum heimilt að tak'a með sér gesti Aðrar konur velkomnar meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.