Morgunblaðið - 13.12.1964, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.12.1964, Blaðsíða 27
I Sunntídagur 13. des. 1964 MORGUNSLABIÐ 27 bið daglega líf, þjóðfélagið, lífið í heild og höfund þess. Æskilegt væri að prestur, prestlærðir mena eða guðfnæðinemar annist þessa fræðslu. VIII. Félagshús. í. Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir því, að borgarstjórn hefir hafizt handa um byggingu smáíbúða, sem æUaðar eru öldr- uðu fólki. Jafnfraim vill fundur- inn benda á nauðsyn þess, að íbúum þessa húsnæðis verði séð fyrir nauðsynlegri heimilisað- stoð, s.s. hjálp við ræstingu, inn- kaup, þvotta og matseld. Margt aldrað fólk gæti lengur búið að sínu, ef það ætti vísa slíka að- stoð eftir þörfúm og myndi una betur hag sínum, en ef það teldi sið nauðbeygt til að flytjast á opinber vistheimili. Einnig yrði það þjóðfélaginu fjárhagslegá hagstæðara en að byggja vist- heimili og starfrækja þau. 2. Fundurinn skorar á ríkis- stjórn og borgarstjórn að láta hið fyrsta reisa félagshús (kollektiv- hús) fyrir hjúkrunarkonur og íjölskyldur þeirra. Greinargerð: Alkunnugt er, að nú þegar er skortur á lærðum hjúkrunarkonum. til starfa við sjúrkahús borgarinnar og fyrir- sjáanlegt, að hreint vandræða- ástand mun skapast í þeim mál- um þegar tekið verður í notk- un það sjúkrahúsrými, sem nú er í byggingu. Hins vegar er vitað, að margar hjúkrunarkonur, sem eiga fjölskyldu að annast, myndu vilja starfa við hjúkrun, ef létt væri undir með þeim við heim- ilisstörf. Vill fundurinn benda á þá lausn á þeim vanda, að ríki og bær taki höndum saman og láti reisa félagshús með íbúðum fyrir hjúkrunarkonu og fjöl- skyldur þeirra. Félagshús eru að því leyti frábrugðin venjulegum sambýlishúsum, að þar er íbú- unum veitt ýmis þjónusta, s.s. barnagæzla, matsala og þvottur. Hjúkrunarkonur, sem nytu slíkr- ar þjónustu, myndu geta lagt fram mjög aukið starf við hjúkr- unarstörf án þess að vanrækja heimili sín. IX. Sjónvarp. Fundurinn telur það miður far- ið. hve notkun erlends sjónvarps er almenn orðin hér á landi. Tel- ur fundurinn nauðsynlegt að is- lenzku sjónvarpi sé hraðað sem mest. Fundurinn álítur, að í frum varpi til laga um vernd barna og ungmenna, sem nú er til meðferð ar á Alþingi, skuli setja skýr ákvæði um, að allt útvarp hér á landi, þar með talið sjónvarp, skuli háð ströngu eftirliti til að fyrirbyggja óholl áhrif á börn og unglinga. í Bandalagi kvenna í Reykja- vik eru nú 22 félög með yfir 7000 félaga. — Stjórn Bandalagsins skipa nú Aðalbjörg Sigurðardótt ir, formaður, Soffía Ingvarsdótt- ir, varaformaður og ritari og Guðiaug Bergsdóttir, gjaldkeri. HEIDURSKARIAR IFTtR: KRISTJÁN FRÁ DúÚPALÆK GUÐMUND DANÍELSSON STEFÁN JULÍUSSON GÍSLA ÁSTÞÓRSSON JÓNAS ÁRNASON Jó!abók iieuRsuMR % aUra sjómanna STÓR-GLÆSILEG BÓK, sem hvergi má vanta á sjómannaheimili. Ef þér viljið gefa veglega gjöf þá er valið ekki erfitt — þér veljið í> Æ T T I R A F F ! M iLIUUÉJUULEiEf H L ó T I 8 HAFA HEI B « R S M ER (C L SJOMANNADAGStN © Heiðurskarla 4 Jóhannes á Borcj Ú»V:' Æviminuingar I glímukappa 1 Einstæð bók, um ævi ís-| IMiii 11 11 y ■ j^p lendings, sem frægasturl hefur orðið af afrekumi m i ’ **$*i*•<*+»** sínum. Svo furðuleg var sigur-| ganga Jóhannesar Jósefs-1 sonar, að dæmalaust 1 wi w M m $$ iN »:•••* má telja. ■. C ‘ . . Metnaðargjörnum JbjSfíf % f p p i % f i fJ íslendingum verður 1 Jóhannes ó Borg{ * í f L'í kærkomin jólagjöf. | ÆGISÚTGAFJ'”’ 8 Ílf J C \J? FÚTÖHIÍSIÐ 8 MYNDAVÉLAR í miklu úrvali. ÓDÝRAR — DÝRAR CjJ SYNINGAVÉLAR fyrir litskuggamyndir ZEISSIKON ....... 3536,- ZEISSIKON 24 w lOOv. Ný vél . 6750,- ADOX 800 M ........ 4380,- AGFA D H ........ 2898,- m m siningavélas f r á bell&howell KK: 1 4.950 8 m m B E L L & HOWELL KVIKMYNDAVÉLAR: Optronic ..... 10.796,- Autaload ..... 5.054,- MINOLTA Z. 8. ... 7.980, MYRKRA- HERBERGIÐ svo sem: STÆKKARA COPIUKASSA BAKKA TANKA FRAMKALLARA FIXER CARflASTRÆTI 6 RAFMAGNSFLÖSS Cornet V ... 1297,- Optaton Super .... 2663,- Optatron 44 . 1956,- Agfatron ... 2665,- Ikotron Sl . 3025,- ILFORDfilmur FP3. HP3. PANF SCOTCH SEGULBANDSSPÓLUR 1800 fet OK Im 1200 fet jl tWa 900 fet ^ IWB 300 fet COMPANY \Á\ DANSKT Ij 11 BAST SKRAUT JÓLAGJÖFIN HANS: Leðurtöskur, stórar Rafmagnsflass Sólbyssur fyrir 8 mm SJÓNAUKI MYNDAVÉL SÝNINGAVÉL SÝNINGATJALD SÍIVfll 21556 LEONAR j!L FÓTÓ- Ljósmyndapappír í 1 HIJSIÐ fjölbreyttu úrvali. Garðastræti 6. LEONAR ER HEIMS -U Sími 21556. ÞEKKT GÆÐAVARA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.