Morgunblaðið - 13.12.1964, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.12.1964, Blaðsíða 17
Sunmrdagur 13. des. 1964 MORGU N BLADIÐ 17 lódýrt — Góö kaupl Leikföng í þúsundatali fyrir telpur og drengi. Leikfangamarkaðurinn er á II. hæð. Myndskreytt öl og vínglös. Vestur-þýzkt ceramic. Burstasett í gjafakössum. Matar og keffistell — Borðbúnaður. Kæliskápar — Hrærivélar — Eldavélar — Lampar. Ath. Raftækjadeildin er á II. hæð. Skoðið vörurnar þar sem úrvalið er mest BOKAFORLAGSBÓK Þegar fyrsta bindi þessa merka ritverks kom lit, sumarið 1961, vakti það strax mikla og verðskuldaða athygli bæði vestan hafs og austan. Gat þá að lita í blöðununt fyrirsagnir sem þessars „Riíverk, sem á sér engan líka í víðri veröld,r — Vcrkarn. 28. 7. 61 ,Merk bók komin út" - Alþýðubl. 5. 7. 61 ,Ekkerf þjóðarbrof á slíka sögu,r ./ Verð I. bindis lcr. 480.00 S Verð II. bindis kr. 480 00 (án solusk.) - Vísir 7. 7. 61 Þetta annað bindi af VESTUR-tSLENZKUM ÆVISKRAM er með líku snlði og hið fyrsta. Þ<4 hefur meira verið sveigt inn á þá leið að taka hcila ættbálka, þar sein kostur hcfur verið á nægum upplýsing. um, segja fyrst frá landnámsmanninum og gera síðan nteiri eða minni grein fyrir öllum afkoinendum hans lífs eða liðnum. Hefur þessi aðferð þann kost, að beUa er að áua sig á skyldleika ntanna, auk þess sem ekki þarf að telja sömu ættfcðuma á mörgurn stöðuin. Samanlagf hafa bindin að geyma um 1000 æviskrár og 1000 myndir Notfærið ykkur þá Iykilaðstöðu sem VESTUR-ISLENZKAR ÆVISKRAR veita, tU þess að cndurnýja rofin sambönd við ættingja og eignast nýja vini í Vesturheimi. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR . AKUREYRI . Stofnsétt 1897 —«M3 HÉR ER BÓKIN 1 fararhroddi. Ævisaga Haralds BöSvarssonar útgerSarmanns á Akranesi. — Skróð af Guðmundi G. Hagalín. Saga merks framfara- og framkvæmdamanns. Hér er lýst stór- stígum breytingum í útgerðarmálum þjóðarinnar og hvemig hagsýnn og dugmikill athafnamaður bregzt við þeim. í FARAR- BRODDI er saga óvenjulegs einstaklings, saga framtaks og fyrir- hyggju, dugnaðar og eljusemi. Þetta er óskabók þeirra, sem lesa vUja um mikil afrek unnin við dagleg störf, alþjóð tU heiUa. Arm sem aldrei ^leymast. ísland og heimsstyrjöldin síðari. Eftir Gunnar M. Magnúss. Þetta er saga mikilla og örlagaþrunginna atburða. Hér er sagt írá stórveldanjósnum á íslandi, — mestu sjóorrustu veraldar, — mannfómum og björgunarafrekum fslendinga á stríðsárunum, Arcticmálinu og fangelsunum á Kirkjusandi, og síðast en ekki sízt er hér nákvæm frásögn af hemámsdeginum 10. mat 1940. — Mikill fjöldi mynda frá hemámsárunum prýða bókina. Kalt er vi8 kórltak. Sjólfsœvisaga Guðmundar J. EinarssAnar-. bónda á Brjánslœk. Ævisaga bónda á þessart gerbyltingaröld íslenzks landbúnaðar er ærið forvitnileg. Guðmundur segir hressUega frá og af mik- illi einlægni og einurð, en einnig ríkri réttlætístilfinningu. Saga þessa bókelska bónda mun seint gleymasL I ' ’ 'MeS nppreisnarmönnum í Kúrdistan i Ferðasaga eftir Erlend Haraldsson blaðamann. fslenzkum ævintýramanni er smyglað inn í land Kúrda til upp- reisnarmanna þar. Hann fer huldu höfði um nætur, en hvílist i á daginn í útihúsum og fylgsnum. Hann segir frá ferð um brenndar sveitir og herjuð héruð og eftirminnilegum leiðtogum kúrdískra uppreisnarmanna. Um ferð Erlends segir Indriði G. Þorsteinsson í Tímanunt, að hann „reiddi dauðadóm inn á sér út úr Iandi Kúrda.“ — Bók fyrir alla, sem tttina ævintýrum. Valt er veraldar jjcn^iS. eftir Elínborgu Lárusdóttur. Hér er sögð saga Dalsættarinnar, einkum þó sona þeirra Dals- hjóna. Inn í frásögnina fléttar skáldkonan aldarfars- og þjóð- lífslýsingum og sögnum, sem lifað hafa á vörum fólksins, eink- um um ættföðurinn, Hákon ríka í Dal. .•— Risntikil ættarsaga og hcillandi skáldverk um horfnar kynslóðir. Kynleáir kvistir. Ævar Kvaran segir frá. íslenzkir þættir úr ýmsum áttum og frá ýmsum tímum. Frá- sagnir af körlum og konum, sem um margt voru öðruvísi en annað fólk og bundu ekki bagga sína eins og aðrir samferða- menn. Ævar Kvaran segir þessa þætti með hinum alkunna, sér- stæða og dramatíska frásagnarstíl sinum. Þanin sejjl eftir Aksel Sandemose. Sagan um uppreisnina á barkskipinu Zuidersee. Frásögn sjón- arvotts af því, scm raunverulega skeði áður en barkskipið strandaði við Nova Scotia um nýjársleytíð 1908 — og hinum furðulegu atburðum, sem strandið orsakaði. ÞANIN SEGL er ó- svikin bók um sjómennsku og spennandi sem leynilögreglusaga. GuII ojj jjrávara eftir Peter Freuchen. Saga um gullgrafara og veiðimenn, sem bjuggu „243 mQur fyrtr norðan lög og rétt.“ Peter Freuchen kunni alltaf bezt við sig á norðurslóðum, og þá var hann í essinu sínu, er hann var mcðal gullgrafaranna í Norðvestur-Kanada. í slíku unthverfi naut frá- sagnargleði og glettnisleg kýmni hans stn bezt. MeS eld í æðum eftir Carl H. Paulsen. Ástin blómstrar í sólskininu og hlátur unga fólksins ómar um gantla húsið. Ulla kemur heim frá París nieð franskri vinkonu sinni, Yvonne, og Kongsted bústjóri og ungi óðalseigandinn á nágrannaherragarðinum snúast í kringum „Parísardömurnar“. Heillandi fögur saga um herragarðsltf, æsku og ástir. Höfn liamínjjjunnar eftir Theresu Charles. Astarsaga um lækna og hjúkrunarkonur, — sennilcga skemmti- legasta skáldsagan, sem kontið hefur út á forlagi okkar eftir þessa vinsælu ensku skáldkonu. Enginn gleymir ástarsögunum „Falinn eldur“, „Tvísýnn leikur“ eða „Lokaðar leiðir“. Þessar þrjár bækur scldust allar upp á svipstundu, svo vissara er að tryggja sér eintak af HÖFN HAMINGJUNNAR. Síofublóm í lifum eftir Ingimar Oskarsson. Ómissandi handbók hverri húsmóður, sem hefur blóm á heimili sínu. I bókinni eru 372 litmyndir af inniblómum, teiknaðar eftir lifandi fyrirmyndum af danska lisiamanninum Ellen Backe. SKU6BSJÁ II^^»41

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.