Morgunblaðið - 17.12.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.12.1964, Blaðsíða 4
4 MORGU N BLADID Fimmtudagur 17. des. 1964 Valhúsgögn Svefnbekkir, svefnstólar, svefnsófar, sófasett. Munið 5 ára ábyrgðina. Valhúsgögn Skólavörðust. 23. S. 23375. Sængur — Koddar Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Keflvíkingar Brekkubúðin sendir heim jólapöntunina. Sími 2150. Brekkubú'ðin, Tjarnarg. 31. Herbergi óskast Ung norsk, reglusöm stúlka óskar eftir herbergi strax, helzt nálægt miðbænum. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „9541“. Sófaborð Sófaborð 4 gerðir, inn- skotsborð 4 gerðir; sauma- borð og símaborð. NÝJA BÓLSTURGERÐIN Laugavegi 134, sími 16541. ■ Svefnbekkir og svefnsófar Bólstrun ÁSGRÍMS Bergstaðastræti 2 Sími 16807. Skuldabréf ríkistryggð og fasteigna- tryggð, til sölu. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfosala Austurstræti 14, sími 16223 í jólamatinn Nýslátraðir kalkúnar. — Sendir heim. — Upplýsing ar í síma 17872 og 60129. Keflavík Sölva-búð sendir heim jóla pantanir. Sölvabúð, sími 1530. Stúlku vantar íbúð í Keflavík eða Njarðvík, sími 1827. Keflavík — Suðurnes Dönsku Beatles-jakkarnir komnir. Hvítar nælonskyrt ur fyrir drengi. Verð kr. 135,00. VerzL FONS. Keflavík — Suðurnes Hinar eftirspurðu barna- hosur með niðurbroti, komnar, hvítar, gular, >— bláar Verzl. FONS. Keflavík — Suðumes Tauscher-sokkarnir komnir aftur. Verzl. FONS. Píanó og orgel til sölu Hljóðfæraverkstæðið Tónninn, Laugaveg 28 (2. hæð) Jólainnkaup Epli, appelsínur, ódýrar, í heilum kössum. Vöruúrval. Kvöldsala til kl. 10. Verzl. Áraa, Fáíkagötu 13 Sími 12693. Fyrstca klippingin virka daga kl. 9:15-8 Laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kL 1 — 4. Næturvar/la lækna í Hafnar- firði. Áðfaranótt 17. Bragi Guð- mundsson s. 50523. Aðfaranótt 18. Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfara- nótt 19. Kristýán Jóhannesson s. 50056. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknar í Keflavík frá 1L des. — 20. des. er Jón K. Jóhanna son, simi 1800 Orð lífsins svara i sima 10000. Sf. Sf. 596412177 — VU. — 7. I.O.O.F. 5 == 14612178*4 = Jólar. I.O.O.F. 11 = 14612178^4 = Jólav. TIL HAMINGJU Ég er Alfa og Omega, uppha.fi/ og endirinn. Ég mun gefa ]>eim ókeypis, sem þyrstur er af lind Utsvatnsins (Opinb. 21, 6). t dag er fimmtudagur 17. desember og er það 352 dagur ársins 1964. Eftir lifa 14 dagar. Árdegisháflæði ki. 3:39. Síðdegisháflæði kl. 15:58. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan i Heílsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Vesturbæjar- apóteki vikuna 12. des. — 19. des. Heyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lau;ardaga frá 9—12. Kópavogsapotek er opið alla Fyrsta klippingin er sjálfsagt ekki sú síðasta á mannsævinni. Á mynd þessari sjálið þið ungan herramann, sem er að fara til rakara í fyrsta sinn á ævinni. Myndin gæti minnt okkur á það, að aldrei er meiri þörf á því en einmitt núna að hvetja fólk að flýta sér í jólakiippinguna. Rakarnir hafa ekki við, og biðin verður minni og óþægindin fyrir alla aðilja, ef fólk kemur tímanlega í jólaklippingu. Athugið þá staðreynd, að það eru aðeins 7 dagar til jóla. Laugardaginn 19. deeember verða gefin saman í hjónaiband frú Snjólaug, dóttir Ingibjargar og Sigursteins Magnússonar aðal- ræðismanns í Edinborg og Nigel Thompson, advocate. í»au verða stödid á brúðkaupsdaginn á heirn ili Ingibjargar og Sigursteins, 2, Orshard Brae, Edinburgh, 4, FRÉTTIR Frá Kveimadeild Sálarrannsóknar- félagsins Fundur veróur í kvöld lcl. 8:30 í Tjarnarkafifi uppi. Séra Jón Auðuns flytur jólahugleiðingu. Ein- söngur: Þuríður Pálsclótjtir. Óháði söfnuðurinn heldur jóOLatrés- fagnaö fyrir böm í Kirkjubæ sunnu- daginn milili jóla og nýárs, 27. des. Jólasveinn k-emur í h-eirmsókn. Komir úr kirkjufélaginiu sjá um aliar veit- ingar að venju. Aögönguimiðar við innganginn. Jólagjafir blindra. Eins og að und_ anförnu tökum við á móti jólagjöfum til blindra, sem við munum koma tíl hinna blindu fyrir jólin. Blindravinafélag siands. Ingólfsstræti 16. Æskulýðsstarf Nessóknar. Stúlikna- fun-dur í dag kl. 5 10—12 ára, og í kvöld kl. 8.30 fundur fyrir stúlkur 13—17 ára. í>etta verða síðxistu stúlkna fundir fyrir jól. Fjölmennið. Frank M. Halldórsson. Kvenfélagið Hrönn heldiur jólafund fimmtudagimi 17. des. kl. 8.30 á Báru- gö-tu 11 Spilað verður Bingó. Fjöl- mennið. Stjórnin. Jólafundur Kvenfélags Hallgríms- kirkju verður haldinn fimmtudags- kvöld 17. des. kl. 8:30 í Iðnskólanum. Frú Guðrún Hulda Guðmundsdótir syngur einjsöng. Séna Sigurjón Þ. Árnason flytur jólahugleiðingu. Frú Rósa Blöndal les upp. Hermann Þor- steinisson fulltrúi gefur upplýsingar um kirkjubygginguna. Sameiginleg kaf'fidrykkja. Félagskonur fjölmenmi og bjóði með sér gestum. Stjórnin. Hjálpræðisherinn hefur úthlutun á fatnaði frá 14. til 23. des. frá kl. 10 tU 13 og 16 til 18. A Leiðrétting Ameríska bókasafnið Safniö, se>m frá er sagt í dag- bók í gær, og efnir til jólasöngva á sjúkrahúisum og dvalarheirnii- um, er AMERÍSKA BÓKA- SAFNIÐ, Hagatwrgi 1. Nafnið íéil af misgáningi niður. Ástæða er samt til að ítreka, að þeir sem vilja taka þátt í slíkri söng- heimsókn, eru beðnir að hafa sambamd við Ameníska bókasatfn- ið hið fynsta. hvaimmi 1, Kópavogi. Ljósmynda stofa Þóris Laugavegi 20 B. sá NÆST bezti Þegax ALþingi tók þá ákvörðun að fela Mennitamálaráði úthlutun fjár þess, sem veitt var tii skálda ag listamanna, urðu menn ekki á eitt sáttir um þá skipan. Kjarval sagði á þessa leið: Ég er hæstánægður með það, a'ð Jónas (frá Hriflu) skuli fá þessar krónur. Hann á bara ökkert að vera að úthluta þeim. Það væri miklu betra fyrir okkur að fara heim til hans og fá hjá bonum bita og sopa, — nú og svo slá hann um 5- og 10-kall, ef okkur skyldi vanhæga um aura. Lueiuhátíð f kvöld kl. 8:30 er Lúciulhátíð í Hjálpræðishernum. Lúcian og þernur hennar verða gestir kvöldsins, en aiuik þess verður píanóleikuT, einisörigur, hugleið- ing og góður almennur söngur. í kvöld skulum við eiga sa-man góða stund í Hjálipræðiishernuitn mitt í jólaönnunuim. Fimmtudagsskrítlan „Ákaflega h-eldur maðuirinn iþinn sér veL“ „Já, það miá hann eiga, greyið, en-da er hann ekki siitinn af erfið- inu, ekki heilinn í honum að minrista kosti.“ Laugardaginn 5. des. voru gefin saman í Nesikirkju af séra Jóni Thorarensen ungrfrú Birna H. Garðarsdóttir og Magnús Ósk- ansson. Heimili þeirra er að Víði fcilt Aduuleifcir eftir 1>OKSTK1n BANNE390N. áÍPb ... Sunnudaginn 6. dies. voru gefin saman í Fríkirkj-unni í Hafnar- firði af séra Kristni Steflánssyni Erla Svansdóttiir og Wil-liam Gat'hwaite. Heknili brúðhjón- anna verður 7. Mathewson st. Granitewille II R. L U.S.A. (Ljósmyndastofa Elisabet Markúsdóttir, Strandigötu 79, Hafnarfirði). Ekknasjóður Reykjavíkur Styrkur til ekkna látinna fé- I lagsmanna verður greiddur í j Hafnarhvoli 5. hæð, alla virka , daga nema laugardaga. Stjórnin LÁTIÐ SJÓÐA í JÓLAPOTTUM HJÁLPRÆÐIS- HERSINS AS KASLEIKIR Málshœttir Heiðraðu skálikinn, svo hann skaði þig ekki. Hvenær er heimskinginn hygga a-stur? — Þagar hann þegir. Tekið á móti tilkynningum í DAGBÓKINA frá kl. 10-12 f.h. JÓLASÖFNUN Mæðrastyrks- nefndar er á Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin 10—6. Simi 14349. Styrkið fátækar mæður fyrir jólin. Vinstra hornið Vilji maður ko-maist átfram f heiminum, er um að gera að Mta iðinn út, þegar maður er ekikert að gera, eins Oig maður væri afdeilis úmissandL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.