Morgunblaðið - 17.12.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.12.1964, Blaðsíða 22
MORGU N BLADIÐ Fimmtudagur 17. des. 1964 f 22 Þakka innilega vinum, vandamönnum og félögum heimsóknir, gjafir, ljóð og alla vinsemd í tilefni af sjötugsafmæli mínu 30. nóv. s.l. — Lifið heil. Elín Guðmundsdóttir, Meðalholti 15. Þökk sé ykkur kæru vinir fyrir tryggð og hlýju mér sýnda á 90 ára afmæli mínu 8. des. sl., hún mér aldrei gleymist. Óska ykkur öllum gleðilegra jóla í Drottins nafni. Sigurlaug Þórðardóttir, Sólbakka, Höfnum. Innilegar þakkir til vandamanna og vina sem á margan hátt heiðruðu okkur á 50 ára hjúskaparafmælinu 19. nóv. síðastliðinn. — Guð blessi ykkur öll. Kristín Jónsdóttir, Stefán Jónsson, Hlíð í Lóni. Eigfnmaður minn, faðir okkar, sonur og bróðir, EGGERT BÖÐVARSSON vélstjóri, Selvogsgrunni 13, er andaðist þann 13. desember s.l., verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík, föstudaginn 18. desem- ber kl. 10,30 f.h. -— Blóm afbeðin. Þeim, sem vildu minn- ast hins látna, er bent á líknarstofnanir. AthöfnÍMni í kirkjunni verður útvarpað. Dröfn Sigurgeirsdóttir, Ingibjörg Eggertsdóttir, Böðvar A. Eggertsson, Steinunn Giaðjónsdóttir, Böðvar Eggertsson, Sigrún G. Böðvarsdóttir, Guðjón Böðvarsson. Útför GUÐMUNDAR Ó. GUÐMUNDSSONAR vörubifreiðarstjóra, sem lézt þann 12. desember fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 18. desember kl. 10,30. — Blóm afþökkuð. Hugborg Hjartardóttir, Jón Guðmundsson, María Á. Guðmundsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir. Góðu vinir og ættingjar um land allt. Þökk fyrir hlýhug, samúðarkveðjur og hluttekningu við andlát og útför Sr. HALLDÓRS KOLBEINS eiginmanns míns, föður, fósturföður, tengdaföður og afa Lára Kolbeins, börn, fósturböm, tengdaböra, og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ÞÓRÐAR ÞÓRÐARSONAR Suðureyri, Súgandafirði. Fyrir hönd aðstandenda. Sigríður Einarsdóttir. ' Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengda- móður og ömmu SESSELJU ÁRNADÓTTUR Heynesi. Kristín Kristjánsdóttir, Haildór Kristjánsson, Laufey Sveinsdóttir, Gísli Þórðarson, og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför bróður okkar BRYNJÓLFS JÓNSSONAR Málfríður Jónsdóttir, Albert Jónsson. Þakka innilega samúð við andlát og útför EIRÍKS EIRÍKSSONAR Hlemmiskeiði. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Ingibjörg Kristinsdóttir. AKIÐ SJÁLF NYJUM BlL Hlmenna bifreiðaleigan hf. Klapparstig 40. — Snni 13776. KEFLAVÍK Ilringbraut 108. — Sími 1513. * AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. BÍLALEIGA í MIÐBÆNUM Nýir bílar — Hreinir bílar. V.W. kr. 250,00 á dag. — kr. 2,70 pr.km. Simi 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. Hópferðabilar allar stærðir LITLA bifreiöaleigan Ingóifsstræti 11. VW 1500 - Volkswagen 1200 Símí14970 Jólagjafir Greiðslusloppar Perlonsokkar Náttkjólar Nælonsokkar og Náttföt Krepsokkar Nátttreyjur í úrvali svo sem: Undirkjólar Tauscher Undirpils Jovanda Brjóstahöld Desirée Teygjubelti Trouvaille Krepbelti Belinda Krepbuxur Esda Krepbuxur hnésíðar Drei Tannen Sokkabuxur Denise Peysur ísabella Blússur Katia Móðir okkar STEINUNN ÓLAFSDÓTTIR serfi andaðist 14. desember í sjúkrahúsi Akraness verður jarðsungin að Leirá í Leirársveit mánudaginn 21. desem- ber. Minningarathöfn verður í Akraneskirkju kl. 1 sama dag. Athöfnin í Leirárkirkju kl. 2,30. Fyrir hönd aðstandenda. Systkinin. Eiginmaður minn og faðir okkar WILLIAM EDVIN IIORN ER ELZTA REYNDASTA OG ÓDÝRASTA bílaleigan í Reykjavík. Sími 22-0-22 BÍLALEIGAN BÍLLINn' C Æ RENT-AN-ICECAR SÍMI 18833 ^ BÍLALEIGAN BÍLLINn' ■ J RENT-AN-ICECAR SIMI 188 3 3 BÍLALEIGAN BÍLLINN' ■ J RENT-AN-ICECAR SÍMI 1883 3 j CONSUL CORTINA bílaleiga magnúsar skipholti E1 simi 211 90 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. AT H U GlÐ að bonð saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. er andaðist sunnudaginn 13. des. í sjúkrahúsinu í Kefla- vík verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju laugar- daginn 19. des. Guðmunda Júlíusdóttir Horn, Agnes G. Horn, William E. Hora junior. Útför eiginmanns míns KRISTJÁNS JÓNSSONAR bifreiðastjóra, fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 18. þ.m. kl. 2 e.h. — Blóm afþökkuð, en þeir sem vildu minnast hins látna, láti líknarstofnanir njóta þess. Fyrir hönd vandamanna. Klara Hjartardóttlr. Innilegt þakklæti til allra er auðsýndu samúð og vin- áttu við útför GUÐBJARGAR SIGURÐARDÓTTUR Sérstaklega viljum við þakka íþróttafélaginu Þór fyrir aðstoð og vináttu. Einnig starfsliði Elliheimilisins og sjúkrahússins á Akureyri, meðan hún dvaldist þar. Lára Jónsdóttir, Maria og Einar Malmquist, Kristín og Hans Christiansen, Kristín og Erik Hoffmann, og barnabörnin. Alúðarþakkir færum við öllum sem auðsýndu okkur vinsemd og samúð við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa SIGURÐAR ÞÓRÐARSONAR Margrét Ólafsdóttir, Kristín SigurðardóttÍT, Þórður Sigurðsson, tengdaböra og baraabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.