Morgunblaðið - 20.12.1964, Side 5
Sunnudagur 20. des. 1964
MORCU N BLAÐIÐ
5
DAGSINS
Sem ljóð dagsins hef ég
valíð Skógur eftir Stein
Steinarr. Ég á erfitt með að út
skýra, hvers vegna ég kaus
einmitt þetta kvæði, en ef til
vill er það miér hugfólgið fyrir
iþá sök. Drættir þess eru dimm
ir, sýn skál’dsinis blandin trega
Steinn Steinarr.
og sekt. Yrkisefni Steins er
éstin, en slík Uóð eru ætíð
vinsæl meðal þeirra, sem eru
yngri en lýðveldið.
Smáljóð Steins má telja
hans dýrustu perlur, og raun-
ar ramgt að tala um smiáljóð,
því dýpt þeirra er jafnvel
imeiri en tírnans, sem rennur
veglaust til þurr’ðar inn í vit-
und okkar. Skáldið sneiðir hjá
mælgi oig stóryrðum, fingur
þess siá þá strengi, er gefa
tæran og mildan ihljóm, en
orðin hjúpa hrífandi innsæi
mannlegrar tilveru. >au eru
auðugt litríkra mynda, ljóð-
rænni skynjun, en í skjóli
hendinganna stendur maður-
inn sjólfur, einn og dapur, um
komuleysingi, er ráfar um
rökkvaða skóga.
Jón örn Marinósson.
Yfir skógarins ljósgullna limi
ris himinninn breiður og blár.
Og undir býr moldin og
myrkrið,
sem ól mína þögulu þrár.
í vonlausri angist hin
helsærða hind
inn í skógarins fylgsni flýr.
Og ást mín er skógarins
skuggi,
og þú ert hið dauðvona dýr.
Jón Öm Marinósson, ritstjóri
Skólablaðs Menntaskólans í
Reykjavík.
VISUKORN
JÓLIN
Blessuð jólin helgan frið þér færa
fögnuð hugans sífelt endurnæra.
Einhver undrabjarmi
yljar þínum barmi
þú ert aftur bam með bros á
hvarmi
Kjartan Ólafsson
Akranesferðir með sérleyfisbílum Þ.
t». Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja
vík alla virka daga kl. 6. Frá Akra-
nesi kl. 8, nema á L.ugardögum ferðir
frá Akranesi kl. 8 og kl. 2 frá Reykja-
vík kl. 2 og 6. Á sunnudögum frá
Akranesi kl. 3 og 6:30. Frá Reykjavík
kl. 9 og 12 á miðnætti.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla verður
é Akureyri í dag á vesturleið. Esja
er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólf-
tir fer frá Vestmannaeyjum í dag til
Rvíikur. Þyrill er í Rvík. Skjaldibreið
er væntanLeg til Akureyrar í dag.
Herðubreið er á leið frá Austfjörðum
til Rvíkur.
H.f. Jöklar: DrangajökuM fór 1 gær
kveldi frá NY til De Havre og Rott-
erdam. Hofsjöikull er í Grangemouth,
væntanlegur til Rvíkur um 25. þm.
I>angjöíkull fór í fyrrakvöld frá Rvík
til Austfjarða og þaðan til Gdynia og
Hamborgar. Vatnajökulil kom til Bel-
fast í gærkveldi og fer þaðan til Cork
og London.
Skipadeild S.f.S.: Arnarfell er vænt-
enlegt til Dondon í dag, fer þaðan
89. til Hull. Jökulfell fór 1 gær frá
Vestmannaeyjum til Ventspils. Dísar-
fell fer í dag frá Hamborg til Rvík-
tur. Litlafell losar á Austfjörðum.
Helgafell fór 18. þm. frá Eskifirði til
London og Finnlands. Hamrafell fer
f dag frá Aruba ti'l Callao í Perú.
Stapafell er væntanilegt til Rvíkur á
morgun. Mælifleli er væntanlegt til
Rvíkur 25. frá Gloucester.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: —
Katla er á leið til Svíþjóðar frá Izmir.
Askja er i Ventspils.
Hafskip h.f.: Laxá er á lelð til
Akureyrar. Rangá fór væntanlega frá
Pors-grund í gær til Rvíkur. Selá er i
Hamborg.
Málshœttir
tlna augru meðan á horfa.
títi er þraut þá nnnin er.
Upp koma svik um síðir.
| Ekknasjóður Reykjavíkur
Styrkur til ekkna látinna fé-
lagsmanna verður greiddur í
Hafnarhvoli 5. hæð, alla virka
j daga nema Iaugardaga.
Stjórnin
Munið Vetrarhjálpina í
Reykjavík.
Skrifstofan er að Ingólfs-
stræti 6, sími 10785. Opið frá
kl. 9 — 12 f.h. og 1 — 5 e.h.
Styðjið og styrkið Vetrar-
hjálpina.
Spakmœli dagsins
Maður á aldrei að afsaka sig.
Disraeli.
GAMMT og con
Sjáðu við þokunni,
sem situr í fjöllum.
Sunnudagsskrítlan
„Heldurðu, að það sé óhollt að
kyssast, Sigurður?“
„Ég held, a'ð það sé að minnsta
kosti dlálítið óheppilegt fyrir þig
eins og stendur, þvi þarna kem-
ur konan þín askvaðandi!“
SÖFNIN
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er
opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtu-
daga frá kl. 1.30 — 4
Þjóðminjasafnið opið eftirtalda
daga: Þriðjudaga — fimmtudag —
laugardaga — sunnudaga frá kl. 1:30
til 4.
Listasafn Einars Jónssonar er lokað
frá 16. desember til 15. april eins og
venjulega.
Ameríska bókasafnið er opið mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga kl.
12—21. Þriðjudaga og fimmtudaga kl.
12—18.
A5INJ ASAFN REYKJ A VÍKURBORG-
AR Skúatúni 2, opið daglega frá kl.
2—4 e.h. nema mánudaga.
Tæknibókasafn IMSl er opið alla
virka daga frá kl. 13 til 19, nema
laugardaga frá kl. 13 til 15.
MUNIÐ Jólagjafasjóð stóru
barnanna. Tekið á móti fram-
lögum á skrifstofu styrktar-
félags Vangefinna, Skóla-
vörðustíg 18, efstu hæð.
Bjúgnakrsekir
sú NÆST bezti
Séra Ólaifur Ólafsson á Kvænnabreklku hafði átt mjög annríkt á
gamlársdag. Fyrri hluta dags hafði hann jarðsungið barn, sfðari
hluta dagsins ætlaði hann að skíra barn á einum bæ í Döluim. Þegar
hann kom til sikírnarinnar var hann allþreyttur.
Honuim var boðið til baðstofu. Settist hann þar á rúm og hallaði
sér út af. Og þar eð heitt var í baðstofunni seig á prestinn svefn-
höfgi. Útvanp var í baðsbafunni og var þá áð hefiast áramiótaiguðs-
þjónusta í Dómjkirkjunni í Reykjavík hjá séra Bjarna.
Séra Ólafur sefur nú vært meðan á piédikun stendur, en hrekkur
upp er sálmasönigurinn hefst. Vill hann þá láta lítið bera á svefn-
værð sinni snarast fram á gólfið og segir mjög ákveðinn:
Ald-eilis var þetta nú stórslegin ræða hjá honum séra Bjarna.
Sængur
Gæsadúnssængur
Æðardúnssængur
Dralonsængur.
Dún- og fiðurhreinsunin
Vatnsstíg 3. — Sími 18740
Valhúsgögn
Svefnbekkir, svefnstólar,
svefnsófar, sófasett. Munið
5 ára ábyrgðina.
Valhúsgögn
Skólavörðust. 23. S. 23375.
Sófasett
Sófasett, svefnbekkir, svefn
stólar, eins manns, margar
gerðir. Tveggja manna
svefnsófar, svefnstólar.
NÝJA BÓLSTURGERÐIN
Laugavegi 134, sími 16541.
Til sölu
Brúðarkjóll, telpukápa á
10—12 ára. Vatterað rúm-
teppi; kjóll nr. 14, — dragt.
Selst ódýrt.
Garðastræti 26.
JÓNAS JÓNSSON
frá Hriflu
ritar í hinni nýju bók,
oij augnablik
um sígilt efni sem á er-
indi til allra landsmanna.
Bókin er tilvalin jólagjöf
og fæst í bókaverzlunum
um land allt.
AFMÆLISÚTGÁFAN
Isbúðin
LAUGALÆK 8 — Sími 34555.
Til jólanna ís í pökkum. Vanilla, jarðarber,
súkkulaði, nougat og blandaður.
Verð V2 ltr. kr. 15.—, 1 ltr. kr. 30.—
OPIÐ TIL KL. 4 AÐFANGADAG.
*
A MORGIJN
Dagurinn hennar
Auður Eir er þriggja barna móðir. Hún er guðfræð-
ingur að mennt, starfar hjá kvenlögreglunni á dag-
inn, en á kvöldin starfar hún í þágu Hjálpræðis-
hersins. Fálkinjji segir frá einum degi í lífi þessar-
ar tápmiklú konu í langri, myndskreyttri grein.
Kúrdistan, nýtt ríki
í Austurlöndum nœr?
Erlendur Haraldsson er mikill ævintýramaður. Hér
segir hann frá Kúrdistan og persónulegum kynnum
sínum af uppreisnarforingjanum Mulla Mustafa
Barzani, sem ríkisstjórnin í Bagdad vill feigan.
T ízkukynning
Fálkans
Nú kynnum við kvöldkjóla og samkvæmiskjóla er
fást í reyvízkum tízkuverzlunum.
FALKINN FLVGUR IJT