Morgunblaðið - 20.12.1964, Side 18

Morgunblaðið - 20.12.1964, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 20. des. 1964 Oé. Innilegt þakklæti til barna minna, tengdabarna og bamabarna, frændfólks og kunningja, fyrir gjafir, blóm og skeyti á 75 ára afmæli minu, 9. desember sl. — Óska ykkur öllum gleðilegra jóla og gæfuriks árs. Sigurrós Böðvarsdóttir, Óðinsgötu 5. Þakka hjartanlega öllum þeim, sem minntust mín á áttræðisafmæli mínu 10. október sL með heimsóknum, gjöfum, skeytum og blómum. Ég óska ykkur öllum gleði- legra jóla og góðs komandi árs. Högni Guðnason, LaxárdaL Innilegar þakki'r til allra þeirra, sem heiðruðu mig og glöddu á níræðisafmæli minu, þann 16. des. sl., með heimsóknum, gjöfum, heillaóskum og samtölum. — Óska þeim allrar Guðs blessunar og gleðilegra jóla. Benedikt Kristjánsson frá Þverá. Þakka hjartanlega allan hlýhug og vináttu mér sýnda á áttatíu ára afmæli minu Óska öllum gleðilegra jóla, árs og friðar. Ingiríður Eiriksdóttir, Ási. Laufið auglýsir Barnakápur á 6 til 12 ára. Kventöskur, hollenzkar, ný sending. Barnatöskur, kjólar í fjölbreyttu úrval, verð frá kr. 700,00. — Vetrarkápur. Dömubúðin LAUFIÐ Austurstræti 1. t Fósturmóðir mín GUÐNÝ FRÍMANNSDÓTTIR frá Hvammi í Langadal, andaðist í Landakotsspítala 17. þessa mánaðar. Elínborg Kristmundsdóttir. Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, ÞQRBJARGAR ÁSGRÍMSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 22. desember kL 10,30. — Athöfninni verður útvarpað. — Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á líknarstofnanir. Laufey K. Björnsdóttir, Hilbert J. Bjömsson, Bjarni Kr. Bjömsson, Ásgrímur S. Bjömsson, Björa K. Björnsson, Sigurður G. Bjömsson. Maðurinn minn og faðir okkar JÓHANN JÓHANNSSON * trésmiður, Samtúni 38, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 22. þ.m. kl. 13,30. — Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim sem vilja minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Fyrir hönd vandamanna. Sigríður Gunnlaugsdóttir, böm, tengdabörn og barnaböm. Þökkum af alhug, hluttekningu og vinsemd, er okkur var sýnd við andlát og jarðarför eiginmanns mins, föð- ur okkar, tengdaföður og afa, ALEXANDERS EINARSSONAR frá Dynjanda. Jóna Bjarnadóttir, böm, tengdaböm og bamaböm. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, ÖNNU LILJU SIGURÐARDÓTTUR Fyrir hönd okkar allra. Sigurður Bjömsson. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður, SÆMUNDAR STEINSSONAR fyrrum afgreiðslumanns. Guðrún Sæmundsdóttir Norðfjörð, Wilhelm Norðfjörð, Björgvin Sæmundsson, Ásbjörg Guðgeirsdóttir, Ásta Bjarnadóttir. SKYRTUR SLIFSI SOKKAR NÆRFÖT NÁTTFÖT TREFLAR Herra- snyrtikassar Nælon- drengjaskyrtur frá kr. !33r00 Drengl isokkar Drengjaúlpur Herrafrakkar Herrasloppar Kuldaúlpur Ytrabyrði Verðondi hi. Tryggvagötu. Mikið úrval af skemmtilegum gjafavörum fyrir karlmenn. L-V/V/V Austurstræti 22 og Vesturveri. Nytsamar jólagjafir ’ÝviyMHuOi* myndavélar vandaðar. Verð frá kr. 1.305,00. Ódýrar myndavélar. Verð frá kr. 385,00. Rafmagns flashlampar (jj} Verð frá kr. 1.305,00. Ódýrir flashlampar. Verð frá kr. 161,00. JLfJ Vandaðir þrífætur. ’yiriqtf&nOer* °g Sjálfvirkar skuggamyndavélar fyrir litmyndir. Verð frá kr. 5.308,00. SKOÐARAR fyrir litmyndir. Verð frá kr. 118,00. POLAROID-f ilmur. Kvikmyndatökuvélar. Kvikmyndasýningavélar. Sýningatjöld — vönduð. Ljósmælar. Verð frá kr. 504,00. Sjónaukar 6x, 8x, lOx og 12x stækkun. Verð frá kr. 1.760,00. myndatökuljós 800 w. Allra leið um Lækjartorg Gevafótó h.f. Sími 24209. Bezt ú auglýsa í lUorgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.