Morgunblaðið - 20.12.1964, Side 25
Sunnudagur 20. des. T984
MORGU N BLAÐIÐ
25
SHÍItvarpiö
I Siumudagur 20. desember
• :30 Létt morgunlög.
0:00 Fréttir og úrdráttur úr forustu
greinum dagblaðanna.
9:10 Veðurfregnir.
9:20 MorgunhugLeiðing um músík: —
Björn Ólafsson konsertmeistari
talar um fiðlumeistara fyrri
tíima, — 3. þáttur: Yt>aye o>g
Veosey.
9:45 Morguntónleikar,
II :00 PrestvígisLumessa f Skálholt®-
kirkju frá 1. nóv. s.l. Biskup
ísLands vígir Sigurð K. G. Sig-
urðsson guðfræðikandida.t til
HiveragerðisprestakaLLs 1 Árnes-
prófastsdæmi. Séra Sigurður
PáLsson á SeLfossi lýsir vígslu.
Vígisluvottar auk hans: Séra
Gunnar Jóhannesson prófastur
á Skarði, séra Sveinbjörn Svein-
björnsson í Hruna og séra Guð-
mundur Óii Ólafsson í Skál'-
holti. Skál’holtskirkjukór og séra
Hjalti Guðmundisson syngja
undir stjórn dr. Róberts Abna-
hams Ottóssonar söngmálastjóra
Organlerkari: Gígja Kjartans-
dóttir Hinn nývígði prestur
prédi'kar.
12:15 Hádegisútvarp.
13:15 Indland; þriðja erirvdi: Lands-
, hagir nú á tímum.
Sigvaldi Hjálmarsson fréttastjóri
f flytur.
14:00 Miðdegistónleikar.
16:30 Kaffitíminn:
Hafiiði Jónsson leikur á píanó.
16:00 Veðurfregnir.
16:15 Á bókamarkaðinum:
VilhjáLmur Þ. Gíslason útvarps-
stjóri.
17 -ÍO Barnatími (Skeggi Ásbjarnarson)
a) Ingibjörg Þortoergs og Guðrún
Guðmundsdóttir syngja jóla_
visur eftir Guðrúnu Jóhanns
dóttur frá BrautarhoLti o.fl.
Carl BiLlich leskur undir.
b) Lilja Kristjánsdóttir frá
Brautarhóli les frumsamda
sögu „í myrkrum ljómar
líifsins sóíM.
c) Leikrit: „Tóta kemst í klípu**
eftir Unni Eiríksdóttur.
Leikstjóri: KLemens Jónsson.
18:20 Veðurfregnir.
18:55 Tilkynningalr.
19:30 Fréttir
20:00 Með æskufjöri.
Ragnheiður HieiðreksdóttLr og
Andrés Indriðason sjá um þáitt-
irai.
21 .-00 Vel mælt.
S»tjórnandi: Sveinn Ásgelrsson.
Umsjónarmaður vísnaþáttar:
Guðmundur Sigurðsson.
22:00 Fréttir og veðurfregnir
22:10 íþróttaspjall.
Sigurður Sigurðsson.
22:25 Danslög (valin af Heiðari Ást-
valdssyni).
23:30 Dagskrárlok.
Mánudagur 21. desember
7.00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
13:00 „Við vinnuna“: Tóndeikar.
14:40 Framhaldssagatn: „Katherine*
eftir Anya Seton í þýðingu Sig-
urlauigar Árnadóttur: Hildur
Kaknan Les ((24).
15:00 Síðdegisútvarp
Tónleikar ___ 16:30 Veðurfregnir
Tónleikar
17:00 Fréttir.
17:0ð SígiLd tórvlist fyrir ungt fóík.
Þorstein.n Helgason kynnir.
16 M)0 Fratnhakkvsaga barnanna:
„Bernskuár afdaladrengis" eft-
ir Jón Kr. ísfeid. (Höfundur les)
IX. — sögukric.
18:20 Veðurfregnir.
16:30 TiHcyraitngar.
19:30 Fréttir.
20:00 Útvarp Lvá Alþingi:
Umræður í neöri deild um frum
varp trt Laga um söiuskatt.
Tvær Umferðtr, 25—30 rrnín. og
15—20 mrm., samtals 46 mínútur
tiil handa hverjutm þingfLokki.
Röð fk>kikaraia:
Franvsókn a rflokiku r
S jákf stæðnsf lok kur
Abþýðubatvdakag
A1i>ýðuf lokku r
Dagtskráriok lauat eftir kl. 23:00
Kaupið Pfaff-saumavél
áður en söluskatturinn hækkar.
ALLTAF FJÖLGAR YOLKSWAGEN
VOLKSWAGEN er 5 manna bíll.
VOLKSWAGEN er fjölskyldubíll.
Hér á landi er VOLKSWAGEN tvímælalaust vin-
sælasti, eftirsóttasti og mest seldi bíllinn, enda er
hann vandaður og sígiidur bíll, en ekkert tízkufyrir-
bæri. — Það sannar bezt hið háa endursöluverð hans.
Varahlutaþjónusta Volkswagen er þegar landskunn.
VOLKSWAGEN er fyrirliggjandi. Verð kr: 133.310.—
Lauaavegi
170-172
ENSKIR KVENSKÓR
frá CLARKS'. — Ný sending.
SKÓVAL, Austursti æti 18
Eymundssonarkjallara.
EIMSKIR KARLMAIMIMASKÓR
Ný sending í fyrramálið.
Sérlega fallegt úrval.
Skóbúð Austurbœjar
Laugavegi 100.
HiintlfV K
Huntley & Palmers
Aðalumboð á íslandi
O. Johnson & Kaaber hf
Það eru 300 kexverksmlðjur í Englandi. Aðeins
þrjár af þeim eru risastórar og ein af þeim er
HUNTLEY & PALMERS. Um allan’ hinn vestræna
heim vita húsmæður og stjórnendur veitingastaða,
að sé kexið merkt HUNTLEY & PALMERS verður
ströngustu kröfum fullnægt. — HUNTLEY &
PALMERS er konunglegt kex. — Verksmiðjurnar
hafa raunar í áratugi verið sérstaklega útnefndar
til að framleiða fyrir brezku konungsfjölskylduna.
Stærsti markaðurinn er Bandaríkin. —
Tegundirnar eru fjölmargar. — Verðið er hagstætt.