Morgunblaðið - 20.12.1964, Síða 27

Morgunblaðið - 20.12.1964, Síða 27
Sunnudagur 20. des. 1964 MORGUNBLAÐID 27 Fauk út af á glerungi Akureyri, 19. des. Á ÆTLUNARBÍLLINN, sem var á leið hingað frá Húsavík í morg^ un. fauk út af veginum hjá Ófeigsstöðum í Kinn. Bíllinn ók xnjög hægt vegna glerungs á veg inum og var með keðjur á öllum hjólum. Bílstjórann og 5 farþega sakaíi ekkert og lítið sér á bíln- um. Fá varð annan bil til að draga hann upp á veginn aftur og varð af þessu þriggja og hálfs tíma töf. í hálkunni að undanförnu hef- ur snjó tekið mikið hér í grennd, Kveikt á jólatré á Thorsplani ídaj; HAFNARFIRÐI. — í dag klukk- an hálfsex verður kveikt á jóla- tré á Thorsplani, sem vinabær Hafnarfjarðar í Danmörku, Frederiksberg, hefur gefið hing- að, en slík gjöf hefur bænum borizt nokkur undanfarin ár. Hefst athöfnin með því að aðal ræðismaður Dana hér á landi, Budvik Storr, afhendir tréð, en bæjarstjórinn, Hafsteinn Bald- vinsson, veitir því móttöku. Karlakórinn Þrestir syngur und- ir stjórn Franks Herlufsens, og Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur við athöfnina undir stjórn Hans Ploders. Litlu jólin á Akranesi Akranesi, 19. des. LITLU jólin voru haldin í barna skólanum hér í gær, og jóla- skemmtunin verður í gagnfræða- skólanum kl. 8,30 i kvöld. en hins vegar er flughálka á öllum vegum. Einhver snjór er þó enn á Vaðlaheiði, svo að hattn er varasamur litlum bílum, en vel fær öHum stórum og kröftug um bílum. Slóðin hefur legið þar ofan á snjónum, en vaðizt niður, þegar blotnaði. Vegheflar eiga að ryðja veginn í kvöld. — Sv. P. Akranesbátar koma heim Akranesi, 19. des. HÖFRUNGUR III. er væntanleg- ur heim um miðnættið með 600 tunnur af síld af Austurmiðum. Sólfaxi, Haraldur og Skírnir eru einnig á leiðinni hingað heim. Þessir þrír hrepptu vonzkuveður í nótt, svo að þeir urðu jafnvel að andæfa uppí um tíma. Þeir koma á morgun. Oddur. Málverkasýnino; í Iðnskólanum í Hafnarfirði HAFNARFIRÐI — í gær opnaði Bjarni Jónsson, listmálari, mál- verkasýningu í Iðnskólanum, sem mun standa fram yfir ára- mót. Sýnir hann milli 30 og 40 myndir sem eru lakkmálverk (non-figuratívar). Er þetta fyrsta sjálfstæða sýn- ing Bjarna í Hafnarfirði, en áður hefur hann sýnt í Reykjavík, 1957 í Sýningarsalnum og 1962 í Listamannaskálanum. Auk þess hefur hann tekið þátt í samsýn- ingum hér á landi ag erlendis. Bjarni Jónsson er ungur mað- ur, sem hefur kennt teiknin^u í Flensborgarskólanum og 1 ) - skólanum í nokkur ár. m>s Gjafir til Reykholtskirkju í TILEFNI af að á síðastliðnu ári voru liðin 70 ár síðan séra Einar Pálsson, sfðaet prestur í Reyk'holti, hlaut presbsvígslu hafa börn hans afhent Reykholts kirkju að gjöf forkunnarfagra kirkjugripi. Eru það altarisklæði úr rauðu flaueli gullbaLdírað af frú Ingibjörgu Einarsdóttur Ey- fells, altarisdúkur úr hör, gerð- ur af Gyðu Sigurðardóttur, tveir ljósastjakar úr kopar mjög vand- aðir Auk þessa tólf altariskerti úr bezta fáanlegu býflugnavaxi og skinnmappa með mynd af kirkjunni þrykkta í skinnið og inniiheldur ávarp og gjafabréf með skrá yfir munina. iK vann Irana ineð 63 gegn 47 Einkaskeyti til Mbl. Belfast, 19. des. — AP BIRGIR JAKOBSSON, 16 Ara „stjarna“ íþróttafélags Reykja- víkur, átti mestan þátt í sigri ÍR, og eru ÍR-ingar nú komnir í aðra umferð í keppninni um Evrópu- bikarinn í körfubolta. Úrslit leiks ins urðu 63-47. Birgir Jakobs- son skoraði flest stig. eða 26. Samanlögð úrslit fyrir leikina báða eru því 134-64 ÍR í vil. Birgir Jakobsson, sem er 1,93 cm. hár, er talinn vera einn efni- íegasti körfuknattleiksmaður ís- lands. Hann sýndi það í hvert skipti í körfuskotum og í þvi að ná fráköstum. Birgir var í þessum leik jafn- vel betri en Þorsteinn Hallgríms- son, fyrirliði ÍR, sem var talinn Aðalfundi r Armanns frestað bezti leikmaður Norðurlanda í Norðurlandakeppninni s.l. vor. í upphafi komust ÍR-ingar í forystuna, 14—2, og átti Birgir mestan þátt í þvi. írunum tókst að jafna leikinn 22—22, en í hálf leik stóð 30—26 fyrir ÍR. írunum tókst ekki, þrátt fyrir góðar til- raunir, að ná ÍR að stigum í síð ari hálfleik. Stigin fyrir ísland skoruðú: Birgir Jakobsson 26, Hólmsteinn 12, Þorsteinn 8, Tómas Zoega 6, Agnar 4, Guðmundur 1. Flest stig íranna skoruðu Parke 26, og Abbott 6. Arman vann * Islands- meistarana ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ í handknattleik hófst s.l. föstu- dagskvöld og fóru þá fram tveir leikir i meistaraflokki karla. Ár- mann sigraði íslandsmeistara Fram með 24 mörkum gegn 22 og KR og Víkingur gerðu jafn- tefli 17:17. Enska knattspyrnan AÐALFUNDI Glímufélagsins Ár inanns, sem auglýst hafði verið •ð fram færi á morgun, mánudag in.n 21. desember, hefur verið frestað til mánudagsins 28. des. nk. Fer fundurinn þá fram á áðuc •uglýstum stað í félaigsheimili Ármanns við Sigtún. Úrslit leikja í ensku deildar- keppninni sem fram fótu í gær urðu þesisi: 1. deild: Asfcon Villa — Arsenal 3—1 Burnley — 9heffield U. 3—1 Fulbam — W.B.A. 3—1 Liverpool — Blaokburn 3—2 Manohester U. Leicester frestað N. Forest — West Ham 3—2 Sheffield W. — Blackpool 4—1 Sboke — Birminglham frestað 3- 0 2—2 0—1 2—1 4— 0 3—3 0—0 Sunderland — Qhelsea Totten/ham — Bverton Wol verhampton — Leeds 2. deild: Bury — Derby Caidi'ff — Plymoutlh Charlton — Portsmoutti Coventry — Bolboa Crysital Palace — Swansea 3—3 Huddersfield — Middelsbr. frest. Leybon O. — Swindon 0—3 Norbhambon — Manchest. C. 2—0 Norwich — Robheiham 3—0 Presbon — Ipswich 4—1 Soubhambon — Newcastle 0—1 í Skotlandi urðu úrslit m.a. þessi: Rangers — Third Lanank 5—0 St. Mirren — St. Johnsbone 1—0 Dundee — Airdrieonians 4—0 Staðan er þá þessi: 1. deild: 1. ManChester U. 34 stig. 2. Leeds 34 stiig. 3. Chelaea 33 stig. 2. Oril.it: 1. Newcastte 32 stig. 2. Noöhampbon 32 stig. 3. Norwioh 29 stig. Er mappan geöð af frú Ragn- hildi Briem Ólafsdóttur. Vill sókn arnefndin í nafni Reykholtssafn aðar, færa gefendunum innileg- asta þakklæti fyirr þessar höfð- inglegu gjafir og ræktarsemi við sína gömlu sóknarkirkju. Þá hefir verið sbofnaður sjóður til kaupa á nýju orgeli í kirki- una. Er sjóðurinn sbofnaður til heiðurs Bjarna Bjarnasyni á Skáney á áttræðisafmæli hans 30. sept. s.l. • Hefir Bjarni verið organiisti við Reykholbskirkju frá byrjun þessarar aldar. Sbofnendur sjó’ðs- ins eru kirkjukór Reykholts- skirkju, sóknarnefnd Reykholts sóknar, kvenfélag Reykdæla, íbúar sveitarinnar og aðrir vinir Bjarna, er vildu votta honum þakklæti fyrir vel unnin störf í þágu söngmáLa sveitarinnar. Tillögum í sjóðinn veitir mót- töku síra Einar Guðnason, Reyk- holti og sóknarnefnd Reykholts- sciknar. Opið bréí til presta í ÖLLUM ræðum ykkar kemur fram, að þið hafið mikinn áhuga á að glæða trúarlíf okkar f-slend- inga, og ykkur finnst að því hraki óðum. Ég er ekki frá að svo sé. En dettur ykkur aldrei í hug, að eitthvað “nýtt þurfi að koma til, einhver nýr skilning- ur á trúarbrögðunum, sem lyft geti ykkur og tilheyrendum ykk- ar upp á sjónarhól, þaðan sem þið gætuð áttað ykkur betur á tilverunni og á guðdóminum? Ef þiig skylduð, einhverjir ykkar, hafa áhuga á að öðlast betri skiln ing og yfirsýn á þeim málum, vil ég leggja til að þið lesið og kynn ið ykkur vel ritverk sem Nýall heitir. Er það í 6 bindum og höf undurinn er hinn framúrskar- andi vísindamaður dr. Helgi Pjeturss. Hann er áreiðanlega fyrsti maður á okkar jörð, sem öðlast hefur yfirsýn og fullan skilning á uppruna og eðli trúar bragða. Ef þið, prestar, tækjuð upp á því að flytja ræður ykkar í anda þessa nýja skilnings, tækj uð upp á því, að flytja ræður ykkar í anda þessa nýja skiln- ings, mundi svo fara, að þið fengjuð nóga tilheyrendur. Og þegar þeir hefðu tileinkað sér hinn Nýalska skiining, mundi hinn æðri lifskraftur eiga greið- ari leið í kirkjur ykkar, svo þar gjætu gerzt ýmsir undursamlegir hlutir. Með því að þið tækjuð upp hinn nýja skilning varðandi trúar boðun ykkar, gætuð þið stuðlað að því, að ísland ýrði það „far- sælda Frón“ sem svo lengi hefur verið áskað eftir. Ingvar Arcarsson-. Stykkishólmi, 16. des. SKÍÖAGANGAN hófst strax og snjórinn kom en hann hef- ir verið mikill í Stykkishólmi og nágrenni. Þó hefir skafið svo af flugvellnum að það teppir engar flugsamgöngur i við Stykkishólm. Unglingarnir og börnin í skólunum notuðu tækifærið til að fara á skíði og skauba og hafa þegar hátt á annað« hundrað börn og unglingar lokið göngunni. Myndirnar sýna glaða ung- i linga eftir keppnina. — Stefnubreytmg Framhald af bls. 1 breytingar á Sáttmála SÞ. væ-rn ólögilegar á meðan Kítvverska alþýðulýðveldið ætti ekki aðild að samtökunuim. Kínverjar hafa síðan látið £ það skína, að þeir styðji kröfuir smærri þjóða um rétflátari skip un sæta í Öryggisráðinu. Sendiherra Sovétríkjanna hjá SÞ. Nikolai Fedorenko, kunn- geiði staðfestingu stjórniar sinn ar á breytingunum í ræðu, sem h&nm hélt um Kýpurmálið í Ör- yggisráðinu í gær. Hvatti hann jafn.framt aðrar þjóðir til þess að koma fljótt og vel til móbs við „þessar réttmætu kröÆur Asíu- og Afríkuríkja.“ Á Vesturlöndum er talið, að þessi skyndilega kúvending Sovétríkjanna í málinu, eigi sé<r stjórnmálalegar ástæður. Bent er á að ekki sé nauðsynlegt að staðfesta breytingarnar fyrr en í september 1965, en Sovétstjóm in hafði einmitt • valið þennan tíma ti/i þess að reyna að vinna fylgi Asíu- o>g Afríikjo.rí’kja veg.na skulda sinna -við SÞ, sem nú eru ofairlega á baugi, an Sovétríkin skulda saimtökunum stórfé vegna friðargæzliu í Kon- gó o.fl., en neita að greiða skuldina. Búizt var við að þeir Gromny ko, utainríkisráðherra Banda- ríkjanna, myndu hittast síðar í dí.g til þess að ræða gjöild Sovét ríkjanna til SÞ. Er þetta fjórði fundur ubainríkisráðherrannia vegina þessara mála síðan G romy ko kotm til New York tiil að sitja Allsherjarþingið. Hann heldur til M/oskvu á morgun. sunnudag. Tunglmyrkvinn á Húsavík Húsavík. 19. des. HÉR voru góð skilyrði til að fylgjast með tunglmyrkvanum i nótt. Fáeinir menn voru á stjái úti fyrir og virtu tunglið fyrir sér í stjörnubjörtu og fallegu veðri. Skömmu fyrir 12 á mið- nætti tók að draga hulu jrfir mánann og kl. rúmlega I sást hann ekki lengur. s.p.a

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.