Morgunblaðið - 22.12.1964, Side 26
r
26
MORGU NBLAÐIÐi
Þriðjudagur 22. des. 1964
Slml IM'I
Hryllingssirkusinn
(Circus of Horrors)
Hin fræga enska litmynd.
Sýnd aðeins í kvöld kl. 9.
Börn fá ekki aðgang.
Tarzan í Indlandi
Sýnd kl. 5 og 7. - Síðasta sinn.
E&Emmw
ÓÞEKKT SKOTIMARK
xtfZLÆsáí>*œ
U¥\*.
Slorring
im SlHl - UEIU - m DOUGUS - m IM • nn Hl • tit llt
Hörkuspennandj amerísk
verðlaunamynd.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Hinn vinsæli söngvari
ENZO GAGLIARDI
syngur
NflWST
TONABIO
Sími 11182
Engin sýning
fyrr en annan jóladag.
w STJÖRNUnfn
Simj 18936 IIAU
Orustan um
fjallaskarðið
Geysispennandi og viðburða-
rík amerísk mynd úr styrjöld-
inni í Kóreu.
Sidney Poitier
James Darren
og í fyrsta sinn í kvikmynd
sænski hnefaleikakappinn
Ingemar Johansson.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Tíu sterkir menn
Bráðskemmtileg og hörku-
spennandi litkvikmynd með
Burt Lanoaster
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
SÍMI
24113
Sendibílastöðin
ATHUGIÐ ,
að borið saman við útbreiðslu
er iangtum ódýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
TÍBRÁ auglýsir
GJAFAKASSAR og ILMVÖTN
í úrvali.
Danskar og þýzkar
DÖMUPEYSUR og JAKKAR
Þýzkur UNDIRFATNAÐUR
Fæst aðeins hjá okkur.
Nýkomin prufusending af
DÖMUSLOPPUM
Aðeins einn af hverjum lit og mynstri.
ALDREI ÁÐUR JAFN MIKIÐ
ÚRVAL AF GÆÐAVÖRUM.
Við höfum jólagjöfina handa
kvenfólkinu.
Laugavegi 19.
Kjötsaljnn
(A stich in Time)
Bráðfyndin og skemmtileg
brezk gamanmynd frá Rank.
Aðalhlutverk leikur
Norman Wisdom
af óviðjafnanlegri snilld.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í5>
þjódleikhúsið
Stöðvið heiminn
-^ngleikur
eftir Leslie Bricusse og
Anthony Newley.
Leikstjóri: Ivo Cramér
Hlj óms veitarst j óri:
E. Eckert-Lundin
FRUMSÝNING
Annan jóladag kl. 20.
UPPSELT
Önnur sýning
sunnudag 27. des. kl. 20
Þriðja sýning
miðvikudag 30. des. kl. 20.
Sardasfurstinnan
Sýning mánudag 28. des. kl. 20
MJALLHVÍT
Sýning miðv.dag 30. des. kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá
ki 13,15 til 20. Sími 1-1200.
Kaupum
allskonar málma
á hæsta verði.
Borgartúni.
KVEN-
BARNA-
TELPNA-
DRENGJA-
SKÓR
í úrvali
SKÓVERZLUNIN
Framnesvegi 2.
Benedlkt Blöndal
heraðsdom&lögmaður
Austurstræti 3. — Simi 1*221
fflSSBMÍD
Engin sýning
fyrr en annan jóladag.
Ms. Hekla
fer vestur um land til Akur-
eyrar 1. janúar. Vörumóttaka
á þriðjudag og miðvikudag og
mánud. 28. þ. m. til Patreks-
fjarðar, Sveinseyrar, Bíldu-
dals, Þingeyrar, Flateyrar,
Suðureyrar, ísafjarðar, Siglu-
fjarðar og Akureyrar. Far-
seðlar seldir á þriðjudag.
M.s. Esja
fer austur um land til Akur-
eyrar 1. janúar. Vörumóttaka
á þriðjudag og miðvikudag og
mánud. 28. þ.m. til Fáskrúðs-
fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski-
fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis-
fjarðar, Raufarhafnar og Húsa
víkur. Farseðlar seldir á
þriðjudag.
M.s. Herðubreið
fer austur um land til Kópa-
skers 4. janúar. Vörumóttaka
mánudaginn 28. og þriðjudag-
inn 29. þ. m. til Hornafjarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, —
Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar,
Borgarfjarðar, Vopnafjarðar,
Bakkafjarðar, Þórshafnar og
Kópaskers. Farseðlar seldir
4. janúar.
M.s. Skjaldbreið
fer vestur um land til Akur-
eyrar 5. janúar. Vörumóttaka
mánudaginn 28. og þriðjudag-
inn 29. þ. m. til áætlunarhafna
við Húnaflóa og Skagafjörð
og Ólafsfjarðar. Farseðlar
seldir 4. janúar.
I.O.C.T.
Stúkan Verðandi nr. 9
Fundur í kvöld kl. 8.30.
Æt.
RAGNAR JÓNSSON
hæstar iogmaour
Hverfisgata 14 — Sími 17752
Logfræðistön
og eignaumsýsiB
Húseigendafélag Reykjavíkur
Skrifstofa á Grundarstíg 2 A
Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla
virka daga, nema laugardaga.
Simi 11544.
Hefnd Marzbúa
(„The Day Mars invaded
Earth“)
Óvenjuleg amerísk kvikmynd,
um geimför til Marz og af-
leiðingu hennar.
Kent Taylor
Marie Windsor
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Gullöld
skopleikanna
með Gog og Gokke og ýmsum
frægustu grínleikurum kvik-
myndanna.
Sýnd kl. 5.
LAUGARAS
m-MWjm
Engin sýning
fyrr en 2. jóladag.
nÓÐULL
□ PNAÐ KL. 7
SÍ-MI 15327
Eyþórs Combo
Söngvari
Didda Sveins
Matur frá kl. 7. — Sími 15327.
Opið til kl. 1.
Málflutningsskrifstofa
Sveinbjörn Dagfinss. hrL
og Einar Viðar, ndi.
Hafnarstræti 11 — Simi 19406
Hinir vinsætu gjafakassar
með ljósmyndaáhöldum fyrir
ungu ljósmyndarana komnir aftur.
GEVAF0T0 hf.
Lækjartorgi. — Sími 24209.