Morgunblaðið - 22.12.1964, Síða 30

Morgunblaðið - 22.12.1964, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ Þriðju'ðagur 22. des. 1964 ÞÓRÓLFUR vann hugi stuiningsmanna Rangers n „Ranger46 nálg-ast sinn venjulega stað í lokatöflunni — efsta sætið, þó enn sé nokkuð langt í land. Þórólfur skoraði í leiknum á laugardag annað mark Rang ers í byrjun síðari hálfleiks með glæsiiegu skoti af 18 m. færi. Hann átti og mikinn þátt í öðru og góðan leik að dómi skozku blaðanna. Skoraði sitt FRAMTÍÐIN blasir við Þór- ólfi Beek hjá Glasgow Rang- ers. Á laugardaginn „debute- raði“ hann hiá sinu félagi á heimavelli þess og mikið var undir því komið að standa sig þar. Og það gerði Þórólfur með prýði að sögn skozku blað anna. Hann vann hug og fyrsta mark sc hjörtu öflugs stuðningshóps hins fræga félags — og blasir framtíðin við Þórólfi í rós- rauðum gyllingum. Gl. Rangers vann Third Lanark með 5—0 og hefur lið- ið með þetm sigri og hinum síðasta hafið sig úr 12. sæti i 1. deildinni skozku og í 4. sæti og er nú talið líklegt til að IR-ingar móti Frökkum JÆEÐ sigri sínum yfir frska liðinu Coilegians Belfast í Évrópukeppni körfuknatt- ieiksliða hafa ÍR-ingar komizt í aðra umferð keppninnar. Mótherjar þeirra þar verða frönsku meistararnir Associ- ation Sportive Villeurbane Eveil Lyonais. Frakkarnir hafa unnið sigur í tveim leikj- um við ensku meistarana London Central YMCA. þann fyrri með 74-66 og hinn síðari í Frakklandi með 91-41. Næsta umferð mun eiga að fara fram í janúarmánuði svo ' hingað eru Frakkarnir vænt- anlegir og ÍR-ingar munu bregða sér til Frakklands. Þrjú ísl. lið hafa tekið þátt i Evrópukeppni, Fram tvíveg- is í handknattleik, KR í knatt- spymu og ÍR í körfuknattleik. Þetta er í fyrsta sinn sem ísl. lið kemst í 2. umferð í slíkri keppni. Law fékk „gull- boltann" SKOZKI landsliðsmaðurinn og fyrirliði Manch. Udt., Denn is Law var kjörinn „Knatt- spyrnumaður Evrópu 1964“ í skoðanakönnun sem franska blaðið ,,France Football" gekkst fyrir. Tóku knatt- spymufréttamenn frá 21 landi þátt í atkvæðagreiðslunni. Framhald á bds. 31. Sigurður Óskarsson skorar fyrir KR Harka að Hálogalandi ÞAÐ er auðsýnt að baráttan í handknattleiknum verður tví- sýnni en nokkur hafði búizt við — og það bæði í 1. og 2. deild, en í báðum deildunum er nú í fyrsta sinn tvöföld umferð. Áskorun Ásbjöm Sigurjónsson setti mótið á föstudag með snjallri ræðu þar sem hann lét enn einu sinni þá von í ljós að þetta yrði í síðasta sinn sem Hálogaland yrði vettvangur Islandsmóts. Hann kvað hand knattleiksfólk hafa sýnt það með afrekum að það ætti rétt á betri skilyrðum og skoraði á yfirvöld að bæta úr fyrir 1. okt. 1965. Eins og skýrt hefur verið frá töpuðu íslandsmeistarar Fram sínum _ fyrsta leik s.l. föstudag gegn Ármanni með 22'—24. Ár- mannsliðið hefur lengi verið i íiópi beztu liða en því hafa fylgt einhver undarleg álög að tapa oft með litlum mun, t. d. mjög oft með einu marki og missa bæði stigin. Nú sýndi liðið hins vegar hörkusnerpu í lokin og skoraði 4 síðustu mörk leiksins gegn íslandsmeisturunum. Lands liðsmennirnir Hörður Kristins- son og Þorsteinn Björnsson markv. áttu öðrum fremur þenn an sigur. Sama kvöld urðu Reykjavikur meistarar KR að sjá af stigi gegn Víking sem rak lestina á nýaf- stöðnu Reykjavíkurmóti. Marka- talan var 17—17. Úrslit þessi Framhald á bls. 31 Enn eru möguleikar að eignast R-Y-G númer í happdrætti voru. Hringið í síma 15941, — eftir kl. 17 í síma 22 771, 14508 eða 41790. Bílatiappdrætti Styrktarfélags vangefinna MECCANO PLASTICANT Litli verkfræðingurinn. Þetta eru án efa beztu uppeldisleikföngin. Meccano er nú fyrirliggjandi í fimm stærðum. Plasticant í sex stærðum, ásamt öskjum með auka- hlutum til stækkunar. Litli byggingarmeistarinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.