Morgunblaðið - 31.12.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.12.1964, Blaðsíða 1
32 siður Glundroði ingarnar við kosn- í Nigeríu Kommúnisfar í Indlandi vakna við vondan draum Nýju Dehli, 30. des. AP-NTB Dehli er sagt að meira en Miljónir manna neita að kjósa — Verður stjórnmólaöngþveiti friðsamlegasta ríki Afríku að falli? Lagos, Nigeríu, 30. des. — AP-NTB — | í dag fara þingkosningar fram í Nigeríu, eftir ár- angurslausar tilraunir helzta flokks stjórnarandstöðunnar til þess að fá þeim frestað. Eru þetta fyrstu kosningar frá því landið fékk sjáifstæði árið 1960. Kosnir verða 312 þing- menn til fimm ára. • Kosningabaráttan hefur stað- Sð yfir í tvo mánuði og verið svo illvíg, að meiui eru uggandi um, að ríkið rambi á barmi algers ktofnings. Fregnir frá Laos í dag herma, að milljónir manna hafi neitað að kjósa og kjörklefar hafi víða verið brotnir eða þeim lok- að'. Uefur það eiukum gerzt i suður- og austurhlutum lands- ins. Norðan til og vest.an hefur kjórsókn hinsvegar verið góð. • Stjórnarflokkurinn NNA — Nigerian National Alliance, (sem kalla mætti hjóðflokk Nigeriu) er næsta viss um sigur, þar sem New York 30. des. (NTB) Gert var ráffi fyrir affi á íundi Allsherjarþings Sameimuðu þjóð aiitna, í kvóM yrffii samþykkt til- hann nýtur stuffinings meirihluta þjóffiarinnar. Er fylgi hans mest í fjölbyggðustu svæffiunum. norffi- ur — og vesturhéruffiunum. # Hin mesta ringulreið rikti í Nigeríu í morgun, er kjörstaðir voru opnaðir. Helzti andstöðu- flokkur stjórnarinnar „The Un- ited Progressive Grand Alliance" UPGA —■ (sem lauslega mætti þýða Sameinaði Stór-Framsókn- arflokkurinn ”) hafði krafizt þess, laga til lausnar vandamálunum, sem skapazt hafa vegna skuld- ar Sovétríkjanna og fleirj komm- únistaríkja viffi samtökin. HUNDRUÐ indverskra komm únista vöknuðu við vondan draum í morgun, er lögreglan barði að dyrum þeirra áður en hanar göluðu og vekjaraklukk ur hringdu til fótaferðar. — Hafði lögreglan þá á brott með sér í næsta ríkisfangelsi. í aðalstöðvum indverska kommúnistaflokksins í Nýju f tillögunni er gert ráffi fyrir, að stofnaður verði sérstakur sjóður, sem ríkin leggi í frjáls framlög, og stanöa votnir til að á 500 flokksmenn hans hafi verið handteknir, þar af rúmt hundrað í höfuðborg Kerala, þar sem kommúnistar eru mjög öflugir og annað eins í Andra Pradesh á suðurströnd inni. Meðal hinna handteknu er A. K. Gopala, þingleiðtogi flokksins. Talsmaður innanríkisráðuneyt- Framih. á bls. 8 þennan hátt megi leysa fjárhags vandræffiin, sem samtökin hala búiff viff að undanförnu. Er síðast fréttist hafði sovézka sendinefndin ekki fengið fyrir- maeli að heiman um, hvort sam- Framíh. á bis. 8 Framh. á bls. 6. Samkomulag um skuld Rússa við SÞ? Bandarísk stérblöð gagnrýna Allsberlarþlngið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.