Morgunblaðið - 31.12.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 31.12.1964, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLADIÐ Fimmtudagur 3.L des. ,1964 Öllum þeim, sem glöddu mig, með heimsóknum, gjöf- um, sjceytum og blómum, á 70 ára afmæli mínu 18. des. sL færi ég hugheilar þakkir. — Lifið öll heil. Árni Kristjánsson, Kistufelli. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, skyldum og vandalausum, sem hafa heimsótt mig í veikindum mín- um síðastliðna mánuði og stytt mér þannig margar ein- verustundir. Einnig þakka ég læknum og hjúkrunarkonum Lyfja- deildar Landsspítalans fyrir mjög góða umönnun. Enn- frékur lækni og starfsfólki hjúkrunarstöðvar fatlaðra og lamaðra á Sjafnargötu 14. Sömuleiðis heimilislækni mínum Valtý Bjarnasyni og hjúkrnarkonunni Sigríði Sigurjónsdóttur. Þakkir mínar færi ég ennfremur þeim mörgu kaup- mönnum, kaupfélagsstjórum og öðrum víðsvegar á land- inu, sem hafa sent mér kveðjur og góðar óskir. Síðast en ekki sízt ber að þakka forstjórum ,,Opal“ verksmiðjunnar góðar og kærkomnar gjafir fyrir þessi jól eins og endranær. Mér er það ómetanlegur styrkur í langvinnum veik- indum mínum að njóta vináttu þeirra og trausts, sem aldrei hefur brugðist mér þau átta ár, sem ég hef starfað hjá fyrirtækinu. Öllu þessu fólki óska ég Guðs blessunar á komandi árum. Sigurður Guðmundsson, Sölumaður. FRÚ VALGERÐUR GUÐBJARTSDÓTTIR Stigahlíð 26, •ndaðist 19. þ.m. að Landakotsspitala. Bálför hefir farið fram. Þökkum sýnda samúð. Vandamenn. Sonur minn og bróðir okkar GUNNAR ÞORBERGUR GUÐMUNDSSON Sporðagrunni 6, lézt í Landakotsspítala að morgni þann 30. des. Ásrún Jónasdóttir, Þuríður Guðmundsdóttir, Jónas Guðmundsson. Móðir mín og tengdamóðir JÓNÍNA GUÐNADÓTTIR Grenimel 5, sem lézt 21. þ.m. verður jarðsett frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánud. 4. jan. kl. 1.30 e.h. Blóm vinsam- legast afþökkuð. ___ F. h. vandamanna. Guðfinna Þorleifsdóttir. Halldór Guðmundsson. Mágur minn og föðurbróðir JÓN VIGFÚS ÞÓRÐUR JÓNSSQN lézt í Durban í Suður-Afríku 29. des. Jarðarför hans fer fram í Durban 31. des. Ilalldóra Jónsdóttir, Jón Brynjólfsson. Maðurinn minn BJARNI ÞÓRIR SIGURÐSSON verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju 5. janúar kl. 10,30. — Útvarpað verður frá jarðarförinnL Gréta Marinósdóttir og vandamenn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við ándlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu HLÍFAR HANSEN Katrín og Leifur Guðmundsson, Vigdís og Georg Hansen, og börn. Við þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar WILLIAM EDWIN HORN Fyrir mína hönd og barna minna. Guðmunda Júlíusdóttir H«rn. W C%Ue9t nýár Cjle&ileýt n yar Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Verzlun Lárusar F. Björnssonar Freyjugötu 27. nýár Þökkum fyrir viðskiptin á liðna árinu. Verzlunin VEGUR (jle&ilecjt nýár Þökk fyrir viðskiptin. Verzlunin Pandóra KirkjuhvolL Cjle&ilecjt nýar Verzluain JENNÝ (jlekilecjt n ýar Kjötverr.lunin BÚRFELL (jle&ilecjt n ýar Þökk fyrir liðna árið. Ölafur Þorsteinsson & Co. Borgartúni 7. (jte&ile^t nýar Skipaútgerð ríkisins. fle&ilecjt nýtt ár farsælt komandi ár. Þakka viðskiptin á liðna árinu. Klúbburinn hf. ^Óskum viðskiptavinum okkar(j (jlekilecjó ntjáró með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Efnalaugin Heimalaug .. Sólheimum 33. ®^«>s>e>»>M>í>»<>s>s>s>í>s Innilegt þakklæti færi ég Málfundafélaginu Óðni fyrir peningagjafir nú um jólin og mörg jól áður fyrir tryggð og vináttu. — Einnig þakka ég Landsmálafélaginu Verði og fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins fyrir góðar jóla- og nýársóskir. — Gleðilegt nýtt ár. Guðmundur Nikulásson. Herra framkvæmdastjóri Morgunblaðsins í Reykjavík Sigfús Jónsson. Ég óska þér og fjölskyldu þinni gæfu- ríkt komandi ár með hjartans þakklæti fyrir samstarfið á liðnum árum. — Guð gefi ykkur gleðiríka framtíð. Lifið heiL Jón Bjarnason. Einnig óska ég öllu starfsfólki hjá Morgunblaðinu í Reykjavík gleðilegt komandi ár og þakka ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða, svo óska ég ykkur öllum blessunar á komandi ári. — Lifið heil. Jón Bjarnason. Svo óska ég öllum viðskiptavinum Morgunblaðsins á Akranesi og í öllum hreppum utan Skarðsheiðar gleðilegt komandi ár með þökk fyrir ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða. — Guð blessi ykkur öll. Lifið heil. Kær kveðja til ykkar allra. Jón Bjarnason, Vesturgötu 105. umboðsmaður Mbl. á Akranesi og nágrenni. Þakka viðskiptin. Studio Guðmundar Garðastræti 8. Vefarinn hf. Ljósmyndastofan Loftur Ingólfsstræti 6. Orðsending frá Cocca-Cola verksmiðjunni Útsöluverði á Coca-Cola verður haldið ó- breyttu, kr. 4,25 flaskan, þrátt fyrir hækk- un söluskatts 1. janúar. Verksmiðjan VÍFILFELL h.f. IMjarðvíkingar Suðurnesjamenn Hinn árlegi grímudansleikur verður haldinn laug- ardaginn 2. janúar í samkomuhúsi Njarðvíkur og hefst kl. 9 e.h. Aðgöngumiðar og grímur seldar frá kl. 2 e.h. sama dag. ■ , Góð verftlann veitt. Hljómsveitin IILJÓMAR leikur fyrir dansinum. Sjálistæftisfélagift Njarftvíkiogur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.