Morgunblaðið - 31.12.1964, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 31. ðes. 1964
MORGU N BLAÐIÐ
5
Messur
um
áramót
Hallgiímskirkja
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 6. Séra Sigurjón i>. Árna-
son.
Nýjársdagur: Messa kl. 11
Séra Jakob Jónsson.
Messa kl. 5. Prófessor Jó-
hann Hannesson prédikar.
Sunnudagur 3. janúar.
Messa kl. 11. Séra Sigurjón
í>. Árnason.
Háteigsprestakall
Áramótamessur í Hátíðasal
Sj ómannaskólans.
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 6. Séra Jón Þorvarðson.
Nýjársdaigur: Messa kl. 2.
Séra Arngrímur Jónsson.
Sunnudagur 3. jan. Barna-
guðsþjónusta kl. 10.30. Séra
Arngrímur Jónsson.
Elliheimilið
Gamlársdagur kl. 2: Séra
Þorsteinn Björnsson fríkirkju-
prestur og kirkjukór Fríkirkj
unnar annast.
Nýjársdagur kl. 10. Messa.
Heimilispresturinn.
Sunnudagur 3. jan. Séra
Helgi Tryggvason. Heimilis-
presturinn.
Hafnarfjarðarkirkja
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 6. Séra Garðar Þorsteins-
son.
Nýársdagur: Messa kl. 2
Séra Bragi Friðriksson.
Hafnir.
Nýársdagur. Messa kl. 5.
séna Jón Arni Sigurðsison.
Kálfatjarnarkirkja
Nýársdagur: Messa kl. Z.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Kotstrandakirkja, Ölfusi
1. jan. Messa kl. 2 e.h.
Strandarkirkja, Selvogi
1. jan. Messa kl. 5 e.h.
t Reynivallaprestakall
Á nýársdag messa að Reyni
völlum kl. 2 e.h.
1. sunnudag í nýári. Messa
að Saurbæ kl. 2 e.h. Séra
Kristján Bjarnason.
Bústaðaprestakall
Gamlársdagur.
Aftansöngur í Béttarholts-
skóla kl. 6. Nýjársdagur. Há-
tíðamessa kl. 2. Séra Ólafur
Skúlason.
f Neskirkju á annan í jólum. Séra Jón Thorarensen í prédik-
unarstól. Sv. Þormóðsson tók myndina.
Grensásprstakall.
Breiðagerðisskóla.
Gair.'ársdagur.
Aftansöngur kl. 6.
Sunmudagur 3. jan Bama-
samkoma kl. 10.30. Messa kl.
2 séra Folix Ólaifsson.
Grindavíkurkirkja.
Gamlársdagur.
Aftansönigur bl. 6.
Nýársdagur. Messa kl. 2 séra
Jón Ámi Sigurðsson,
Bessastaðakirkja
Gamlárskvöld: Aftansönigur
kl. 8. Séra Garðar Þorsteins-
Aðventkirkjan.
Nýársdagur. Guðsþjónusta kl.
5. Sveinn B. Jóhansen.
Ásprestakall.
Gamlársdagur. Aftansöugur í
Laugameskirkju ki. 6.
Sunnudagur 3. jan Bartnia-
samkoma kl. 10. Almenn
guðsþjónusta kll. 11 í Laugar-
ásbíói. Séra Grímur Gríajas-
son.
Fríkirkjan í Reykjavík.
Gamlársdagur. Aftansöngur
kl. 6.
Nýársdaigur. Messa ld. 2.
Sunnudagur. Messa kl. 2.
Séra Þorsteinn Bjömsson.
Kópavogskirkja.
Gan* ársdagur. Aftansöngur
kl. 6. Séra Gunnar Árnason.
Nýársdagur. Messa kl. 5.
Séra Lárus Halldórsson.
Sunnudagu. Bamasamkoma
kl. 10.30. Séra Gunnar Árna-
son.
Laugarneskirkja.
Nýársdagur. Messa M. 2.30
Sunnmdagur. Barnaguðsþjón-
usta kl. 10.15. Séra Garðar
Svavarsson. •
Hjallasókn í Ölvusi
3. jan. Messa kl. 5 e.h. Séra
Sigurður Kr. Sigurðsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Gamlársdagur. Aftansöngur
kl. 6. Nýjársdagur. Messa kl.
2 Cand. theol. Björn Björns-
son prédikar. Séra Kristinn
Stefánsson.
Ú tskálaprestakall
Gamlárskvöld. Aftansöngur
að Útskálum kl. 6. Hvalsnesi
kl. 8. Nýársdaigur. Messa að
Hvalsnesi kl. 2.
Útskálum kl. 5. Séra Guð-
mundur Guðmundsson.
Dómkirkjan
Gamlársdagur. Aftansöngur
kl. 11. Biskupinn, herra Sigur-
björn Einarsson prédikar. Sr.
Óskar J. Þorláksson þjónar
fyrir altari. Messa kl. 5. Séra
Hjalti Guðmundsson.
Sunnudagur 3. janúar.
Messa kl. 11. Séra Jón Auð-
uns.
Neskirkja
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 6. Séra Jón .Tlhorarensen.
NýJársdagur. Messa kl. 2. Sr.
Frank M. Halldórsson. Sunnu
dagur 3. janúar. Barnasam-
koma í Mýrahúsaskóla kl. 10
Séra Frank M. Halidórsson.
Messa kl. 2. Séra Jón Thorar-
ensen.
Langholtssöfnuður
Gamlársdagur. Aftansöngur
kl. 6. Séra Sigurður Haukur
Gúðjónsson. Nýjérsdagur.
Messa kl. 2. Séra Árelíus Niels
son. Sunnudagur 3. jan. Messa
kl. 11. Séra Árelíus Nielsson.
Jólavaka kl. 8:30. Þá flytur for
sætisráðherra dr. Bjarni Bene-
diktsson ræðu.
Kirkja Óháða safnaðarins
Nýjársdagur. Áramótaguðs
þjónusta kl. 2. Séra Emil
Björnsson.
Hveragerðissókn
3. jan. Messa kl. 2 í Barna-
skólanum.
GÖMUL BÆN
Guð blessi bömin
bæði ung og smá,
veri þeim vömin
voðanum frá,
sæl eru þau þá,
þegar þau fá sinn guð að siá,
heilaga engla horfa upp á
og á himniun syngja gloriá.
GAMAÍ.T og con
Formálar, þegar álfum var
boðið heim á nýársnótt.
Komi þeir, sem koma vilja
verði þeir, sem vera vilja,
fari þeir, sem fara vilja,
mér og minum
að meinalausu.
Akranesferðir
Akranesferðir með sérleyfisbílum Þ.
Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja
vík alla virka dag.i kl. 6. Frá Akra-
nesi kl. 8, nema á 1 ugardögum ferðir
frá Akranesi kl. 8 og kl. 2 frá Reykja-
vík kl. 2 og 6. Á sunnudögum frá
Akranesi kl. \ og 6:30. Frá Reykjavík
kl. 9 og 12 á miðnætti.
Málshœttir
Morguns-tund gefur gull í mund
Margur fær af litlu lof og last
•fyrir ekki parið.
Margur er blfður þegar hann
biður.
Spakmœli dagsins
Bið ekki um blessunarskúr, ef
þú þorir ekki að vökna í fæturna.
— Redwood.
F RÉTTIR
Keflvíkingar! Kvenfélag Keflavíkur
býður eldra fólki á jólatrésfagnað
laugardaginn 2. janúar kl. 3 í Ung-
mennafélagshúsinu. Þeir sem óska að
verða sóttir hringi í síma 2062. Verið
hjartanl-ega velkomin.
Langholtssöfnuður. Munið jólavök-
una 3. janúar kl. 8:30. Dr. Bjarni Bene
diktsson segir frá landinu helga. Vetr-
arstarfsnefnd.
Kvenfélag Laugarnessóknar. Fund-
ur verður haldinn mánudaginn 4. janú
ar kl. 8:30. Spilað verður Ðingó.
Stjórnin.
K.F,U.M. og K. Jólatrésskemmtanir
fyrir börn verða a.n.k. sunnudag 3.
janúar kl. 2:30 og kl. 5. Aðgöngu-
miðar verða afhentir laugardaginn 2.
jaúar í húsi félaganna kl. 4—6.
Til Færeyinga.
Jólafagnaður fyrir Færeyinga verð_
ur þriðjudag 5. janúar kl. 8:30. í sal
Hjálpræðishersins.
Kvenfélag Háteigssóknar býð-
ur öldruðum konum í sókminni
á jólafund félagsins 1 Sjómanna-
skólanum þriðjudaginn 5. janúar
kl. 8 e.h. Meðal annars sem fram
fer verður upplestur Páls Kolka
læknis við sameiginlega kaffi-
dryikkju í borðsal skólans.
ÚTGERÐARMEHN
Getum bætt við okkur bát á komandi
vetrarv*rtíð.
IMORÐURVÖR H.F.
Þorlákshöfn.
LONDON
DÖMUDEILD
— ★ —
H E L A N C A
síðbuxur
í úrvali.
— Póstsendum —
— ★ —
LONDON
DÖMUDEILD
Sími 14260.
Austurstræti 14.
Sundhöll Reykjavíkur
verður lokuð á nýársdag, en opin laugardag og
sunnudag 2. og 3. janúar.
Eftir helgina verður sundhöllin lokuð nokkra daga
vegna ræstinga.
SUNDHÖLLIN.
Ti!kyitn!ng
um söluskatisskírteini
Ákveðið hefir verið, að heimildarskírteini skv.
11. gr. laga nr. 10/1960, sem skattstjórar hafa gefið
út eða endurnýjað til að gilda á árinu 1964, skuli
einnig gilda á árinu 1965, án sérstakrar endurnýj-
unar af hálfu skattstjóra. Þetta gildir þó ekki, ef
fyrirtæki ber að tilkynna um breytingu á starfs-
háttum eða heimilisfangi, sbr. 11. gr. nefndra laga.
Fjármálaráðuneytið, 29. des. 1964.