Morgunblaðið - 31.12.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.12.1964, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLADIÐ Fimmtudagur 31. des. 1964 ANNAST UM SKATTAFRAMTÖL Pantið tíma eftir sam- komulagi. Geymið auglýs- inguna. — Friðrik Sigurbjörnsson. lögfræðingur. Fjölnisveg 2, sími 10941. Keflavík — Njarðvík Óska eftir 1—2 herb. íbúð strax. Uppl. í síma 1720. Til sölu lítil verzlun Tilboð merkt: „Áramót — 9615“ sendist blaðinu fyrir 5. jan. nk. íbúð til leigu Lítil íbúð í Miðbænum til leigu strax. Uppl. í síma 16443 næstu dagau Heilsuvernd Næsta námskeið í tauga- og vöðvaslökun og öndunar æfingum, fyrir konur og karla, hefst 4. jan. Uppl. í síma 12240. Vignir Andrésson, íþróttakennari. Frímerkjasafnarar Norskur safnari óskar eftir íslenzkum pennavini. — Skrifið til Gunnar Nordby, Peder Claussenusgt 2 Oslo - Norge. Sængur — Koddar Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Valhúsgögn Svefnbekkir, svefnstólar, svefnsófar, sófasett. Munið 5 ára ábyrgðina. Valhúsgögn Skólavörðust. 23. S. 23375. KEFLAVÍK Eitt herbergi og eldhús ósk ast til leigu. Sími 1848. KEFLVÍKINGAR Kvenfélag Keflavíkur býður eldra fólki á jóla- trésfagnað laugard. 2. jan. kl. 3 í U.M.F.K. Þeir sem óska að verða sóttir hringi l síma 2062. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Þórshamri við Templarasund Sírni 1-11-71 Ingi I ngimundarson hæstaréttarlogmaöur Klapparstíg 26 IV hæð Sími 24753 Málflutningsskrifstofa JON N. SIGURÐSSON Sími 14934 — Laugavegi 10 Áki Jakobsson hæstaréttarlögmaður Símar 15939 og 34290 Austurstræti 12, 3. hæð. VILHJÁLMUR ÁRNASOH hrL TÓMAS ÁRNASON hdl. IÖGFRÆÐISKRIFSTOFA lÍBiiÍdfljaiikaiwsiiiu. Síuiar 24S3S og 16307 í klakaböndum Þessa fallegu mynd tók fréttaritari okkar, Markús Jónsson, Borgareyrum, V-Eyjafjaliahr. Myndin er tekin í frostkastinu um nJðjan desember og er af þeim fræga fossi, SELJALANDS- FOSSI undir Eyjafjöllum. Hann er þarna í klakaböndum, og ail- ólíkui því. sem hann er að sumarlagi, en þá er eins og kunnugt er, hægt að ganga á bak við fossinn. onmrinn óafi&L að hann ætlaði nú aðeins að reka nefið út í gættina, en ekki verða langorður að sinni, því að nú er ekki lengur hægt að tala um veður, þetta er ekkert annað en bannsett óveður. Rétt eins og ísnálar stingist í andlit manni um leið og út er komið. Erindi mitt var sumsé ekki annað, sagði storkurinn, en að óska öllum velunnurum mínum gleðilegs árs, og að það megi verða þeim frjósamt og gott, eins og skáldið sagði. Einnig þakka ég sömu hável- bornu velunnurum mínum fyrir árið, sem nú er að syngja sitt síðasta, svo að undir tekur hérna í Mbl.-húsinu. betta hefur verið gott og blessað ár, og enn er ég sprækur, þótt sumir hafi óskað eftir því, að ég hefði verið skot- inn í misgripum fyrir einhverja blessaða, horaða rjúpu, sem stór veiðimönnum landsins tókst ekki að skjóta upp undir Tröllakirkju eða á Kaldadal. Gleðilegt ár, gott fólk, þökk fyrir það gamla, sagði storkur- inn að lokum um leið og hann flaug upp á Mbl.-húsið og stóð þar á annarri löppinni og söng: Nú árið er liðið....... Minningarspjöld Minningarspjöld Kvenfélags Hall- grímskirkju fást í verzluninni Grettis göbu 26, bókaverzlun Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstræti og verzlun Björns Jónssonar, Vesturgötu 28. VÍSIJKORIM Heyrði stundum hamrasköll og högg við Norðurpólinn. Hef þó lifað enn þá öll áttatíu jólin. Guðlaug Guðnadóttir. SÖFNIN Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtu- daga frá kl. 1.30 — 4 Þjóðminjasafnið opið eftirtalda daga: Þriðjudaga — fimmtudag — laugardaga — sunnudaga frá kl. 1:30 til 4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað frá 16. desember til 15. apríl eins og venjulega. Ameríska bókasafnið er opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 12—21. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12—18. MINJASAFN REYKJA VÍKURBORG- AR Skúatúm 2. opið daglega frá kl 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga frá kl. 13 til 19, nema laugardaga frá kl. 13 til 15. Listasafn Ríkisins opið á sama tíma, og sömu dögum. Listasafn islands er opið dagxega kl. 1.30 — 4. LÆKNAR FJARVERANDI Eyþór Gunnarsson fjarverandi óákveðið. Staögenglar: Viktor Gests- son, Erlingur Þorsteirusson og Stefán lafeson. Hannes Finnbogason fjarverandi-frá 1/1 ’65 um ókveðinn tíma. Staögengill: Henrik Linnet, Hverfisgötu 50, simi 11626. yiðtalstimi virka daga frá 16—17 nema mánudaga frá 17—18 og laugardaga 13—14. Vitjanabeiónir í síma 21775 milli 10—11. Ólafur Þorsteinsson verður fjarver- andi til 15. janúar. StaðgengiU: Stefán Ólafsson. Gengið Reykjavík 4. des. 1964 Kaup Sala 1 Enskt pund .......... 119,85 120,15 1 BanQarik.i..dolIar 42.95 43.uo 1 Kanadadollar ...... 39,91 40.02 100 Austurr.. sch. 166.46 166,88 100 Danskar krónur .. 620,20 621,80 100 Norskar krónur .— 600.53 602.07 100 Sænskar kr......... 833,85 836,00 100 Finnsk mörk .... 1.338,64 1.342,06 100 Fr. franki _____ 874.08 876,32 100 Svissn frankar ... 992.95 995.50 1000 ítalsk. lí?*ir ... 68.80 68.98 100 GyUini ... 1.193,68 1.196,74 100 V-þýzk mörk 1.080,86 ' .083.62 100 Belg. frankar ___ 86.34 86,56 OG þér munuð með fögnuði vatn ausa úr lindutu hjáipræðisins. (Jes. 12,3). f dag er fimmtudagur 31. dcsember og er það 366. dagur ársins 1964. Enginn dagur er nú eftir á því herrans ári, því að í dag er GAMLÁRSDAGUR. Syivestrimessn. Nýjársnótt. Árdegisháflæði kl. 4:02. Síðdegisháflæði kl. 16:17. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan í Ileilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólrr- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörðr er í Lyfjabúðinni Iðunn vikuna 26/12—2/1. Á Ný- ársdag er vakt í Ingólfsapóteki. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lau»ardaga frá 9—12. Kópavogsapótek er opið alia virka daga kl. 9:15-8 ’atigardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga íra kl. 1 — 4. Nætur- og helgidaga?arzla lækna í Hafnarfirði: Helgidaga- varzla ú gamlársdag og næturv. aðfaranótt 1. janúar Ólafur Einarsson s. 50952. Helgidagsv. á nýársdag og næturv. aðfara- nótt 2. Eiríkur Bjömsson s. 50235 Helgarvarzia laugardag til mánu dagsmorguns 2. — 4. Jósef Ólafa son s. 51820. Aðfaranótt 5. Bragi Guðmundsson s. 50523. Aðfara- nótt 6. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 7. Ólafur Einarsson sími 50952 Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Nætorlæknir í Keflavík frá 20/12. — 31/12. er Ólafur Ingi- björnsson, sími 7584 eða 1401 Orð lífsing svara í síma 10000. RMR-30-12-20-VS-A-JÓI-HV. Sunnuidaginn 27. des. voru gef- in saman í hjónaband í Dómkirkj unni af séra Óskari J. Þorláks- syni ungfrú Matthildur Steins- dóttir Melhaga 18 og Sigurður Sverrisson, Grettisgötu 27. Annan í jólum voru gefin sam- an í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Erna Ein- arsdóttir og Ragnar Snæfells, Safamýri 71. (Studio Gu’ðmund- ar, Garðastrœti 8). Sunnudaginn 27. desember, voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni, Rósa G'uðbj'örnsdóttir, og'Jóakim Snæbjörnsson, heimili þeirra er að Sólvallagötu 37. Laugardaginn 2. janúar, verða gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Þor- steini Jóhannessyni, ungfrú Sig- rún Þórarinsdóttir, Auðbrekku 23, Kópavogi og Ragnar Pálsson, Mánastíg 6, Hafnarfirði. Heim- ili þeirra verður að Hraunbraut 42, KópavogL Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Eygló Björk Guð- steinsdóttir, Bjarkarlundi, Vest- mannaeyjum og Róbert Brim- dal, Nóatúni 26. Reykjavík. Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hrefna Hektorsdóttir skrifstofust. og Trausti G. Traustason, iðnnemi. Á annan dag Jóla voru gefin í hjónaband Ingunn Þóra Erlends dóttir, Kirkjuteigi 18 og Markúa Karl Torfason Lindargötu 6. Á jóladag opinberuðu trúlof- um sína ungfrú Björg Karlsdótt- ir, Melgerði 29, Kópavogi, starfs- stúlka á Mbl. og Kiartan Pálsson, prentnemi, Hverfisgötu 56, Haln- arfirði. Annan jóladag opinberuðu trú. lofun sína Sigrfður Sigurðardótt- ir, Sólbakka við Laugalæk og Hilmar Hjartarson, Lönguhlíð 23. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína Ragna Lára Ragnars'dóttir íþróttakennari Frakkastíg 12 og Brynjólfur Halldór Björnsson verzlunarmaður Sólheimum 3. 19. des voru gefin saman aí séra Frank M. Halldórssyni ung frú Erla Aradóttir ag Pétur Jóns- son, Drápuhlíð 15. (Studio Guðmundar Garðastræti) Vinstra hornið Allir eru merkilegir, nema þú og ég......og m.ajs. ert þú lika svolítið merkilegur. sá NÆST bezti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.