Morgunblaðið - 03.01.1965, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLADID
Sunnudagur 3. januar 1965
Zodiac ’56—’60
Vinstri fram- og afturhurð
óskast tii kaups. Upplýsing
ar í síma 37416.
STÚLKA
óskar eftir að komast í
sveit, aldur 18—19 ára.
Tilboð merkt: „Sveit —
9789“ sendist afgreiðslu
Mbl. fyrir 8. janúar nk.
Sængur
Gæsadúnssængur
Æðardúnssængur
-Dralonsængur.
Dún- og fiðurhreinsunin
Vatnsstíg 3. — Sími 18740
Valhúsgögn
Svefnbekkir, svefnstólar,
svefnsófar, sófasett. Munið
5 ára ábyrgðina.
Valhúsgögn
Skólavörðust. 23. S. 23375.
Veðskuldabréf
Óska eftir að kaupa veðskulda
bréf, ríkistryggð. Tilboð er
tilgreini afföll, ieggist inn á
aígr. Mbl. nú þegar, merkt:
„Veðskuldabréf—1824“.
toflSnT
Ms. Hekla
fer til Austurlands í hring-
ferð 8. janúar. Vörumóttaka
á mánudag og þriðjudag til
Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð-
ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar,
Seyðisfjarðar, Raufarhafnar
og Húsavíkur. — Farseðlar
seidir á fimmtudag.
Málflutningsskrifstofa
Sveinbjörn Dagfinss. hrl.
Og Einar Viðar, hdl.
Hafnarstræti 11 — Simi 19406
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Uaugavegi 168. — Sími 24180.
Trúlofunarhringar
HALLDÓR
Skólavörðustig 2.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Aðalstræti 9 — Sími 1-1875
að auglýsing
í útbreiddasta blaf
borgar sig bezt.
Við, sem heima sitjum
OPNAÐU, EL.SKAN!!! ÉG ER KOMINN HEIM!
Laugardaginn 26. des voru gef-
Ln saman í hjónaband af séra
Bjarna Sigurðssyni frá Mosfelli,
ungfrú Sigríður bormar Engi-
hlíð 7 og Einar Tryggvason frá
Míðdal. (Ljósmjmdastofa Þóris
Laugaveg 20 B. Sími li&602).
Á ÞorlJáksmessu voru gefin
saman í hjónaiband ung'frú Guð-
rún Mattihíasdóttir Snekkjuvogi
21 bg Sigurður Helgason, nem-
andi við Sorbonnahóskóla. Heim-
ili þeirra er í Pairís.
Á jóladag voru gefin saman í
hjónaband í kapellu Háskólans
af séra Amgrími Jónssyni ung-
frú Hrafnhildur Skúladóttir,
Vesturgötu 66. og Árni Magnús-
son, stud. phil. Bakkagerði 4.
Á nýársdaig voru gefin saman
í hjónaband af séra Ingólfi Þor-
valdssyni ungfrú Rannveig Hall-
grímsdóttir, MeLger'ði 18, Reykja
vík og Sævar Gunnarsson, sió-
maður, Ólafsfirði. Heimili ungu
hjónanna verður að Meigerði 18.
Laugardaginn 26. des. voru
gefin saman í Árbæjarkirkju af
Júlíusi Guðmutidssyni, ungfrú
Helga Jósefsdóttir og Heiðar
Reykdalsson. Heimrli þeirra
verður að Laugateigi 33. Rvík.
(Ljósmymdastofa Þóris Laugaveg
20. B. Sími 15602).
Lauigardaginn 26. des. voru
gefin saman í Neskirkju af séra
Frank M. HaLldórssyni, ungfrú
HrafnihiLdur Baldvinsdóttir og
Örn Björnsson. Heimili þeirra
verður að Háaleitisbraut 163.
(Ljósmyndastofa Þóris Laugaveg
20 B. Sími 15602).
Á nýársdag oipinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Anna Sverrisdótt-
ir, Silfurteig 1 og Ágúst Ólaifsson,
iðnmemi, KLeifavegi 15.
GAIVIALT og Gon
Vitað er verðinu betra,
varla hafa það allir.
EN er þeir voru burt farnir, sjá,
þá vitrast engill Drottins' Jósef í
drautni og segir: Rís upp og tak
barnið og móður þess með þér og
flý tii Egyptalands, og ver þangað
til ég segi þér, því að Heródus mun
leita barnsins til að fyrirfara því.
Mattheus, 2,13.
í dag er sunnudagur 3. Janúar og
er það 3. dagur ársins 1965. Eftir
-lifa 362 dagar. Árdegisháflæði kl.
5:51. Fullt tungl var í gær.
Bilanatilkynningar Rafraagns-
veitu Keykjavikur. Simi 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
tiringinn — sími 2-12-30.
Næturvörðr er í Lyfjabúðinni
Iðunn vikuna 26/12—2/1. Á Ný-
ársdag er vakt í Ingólfsapóteki.
Neyðarlæknir — sími 11510
frá 9—12 og 1—5 alla virka daga
og lau 'ardaga frá 9—12.
Kópavogsapotek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 ’augardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl.
1 — 4.
varzla u gamlársdag og næturv
aðfaranótt 1. jauúar Ólafur
Einarsson s. 50952. Helgidagsv.
á nýársdag og næturv. aðfara-
nótt 2. Eirikur Björnsson s. 50235
Helgarvarzla laugardag til mánu
dagsmorguns 2. — 4. Jósef Ólafs
son s. 51820. Aðfaranótt 5. Bragl
Guðmundsson s. 50523. Aðfara-
nótt 6. Kristján Jóhannesson
s. 50056. Aðfaranótt 7. Ólaíur
Einarsson sími 50952
Holtsapótek, Garðsapótek.
Laugarnesapótek og Apótek
Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9i—7, nema laugardaga
frá 9—4 og helgidaga frá 1—4.
Næturlæknir í Keflavík frá
1/1—11/1 er Kjartan Ólaisson
sími 1700.
Orð lífsins svara í síma 10000.
I.O.O.F. 3 = 146148 =
RMR-6-1-20-VS-I-FR-HV,
I.O.O.F. 10 = 146148^ =
Nætur- og helgidagavarzl*
lækna í Hafnarfirði: Helgidaga-
Smávarningur
Egyptar fundu upp bjórinn
1200 árum fyrir Krist.
SÖFNIN
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er
opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtu-
daga frá kl. 1.30 — 4
Þjóðminjasafnið opið eftirtalda
daga: Þriðjudaga — fimmtudag —
laugardaga — sunnudaga frá kL 1:30
til 4.
Listasafn Einars Jónssonar er lokað
frá 16. desember til 15. apríl eins og
venjulega.
Ameríska bókasafnið er opið mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga kl.
12—21. Þriðjudaga og fimmtudaga kl.
12—18.
ftJlNJ ASAFN REYKJ A VÍKURBORG-
AR Skúatúni 2. opið dagiega frá kl
2—4 e.h. nema mánudaga.
Tæknibókasafn IMSI er opið alla
virka daga frá kl. 13 til 19, nema
laugardaga frá kl. 13 tíl 15.
Listasafn Ríkisins opið á sama tíma,
og sömu dögum.
Listasafn islands er opið dagxega
kl. 1.30 — 4.
Blöð og tímarit
Nýlega er komið út 4. tölublað 1.
árgangs af HÓLMyERJANUM, en það
tímarit er gefið út í Sty’kikishólmi og
eru ritstjórar þeir Gunnlaugur Árna-
son og Haraldur Bjarmundsson.
Ritið er fróðlegt og myndarliegt og
mynidum skreytt.
Áforsíðu er mynd frá Ólafsvík og
grein um Ólafsvík eftir Magnús Guð-
mundisson. Steini skrifiar um Stund
frá bernsku sinni. í>á er í ritinu
spurningakeppni, kvæði eftir Sigurð
Daðason, og fleira bundið mál. Frétt-
ir í stuttu máli. Mjög snyrtilega unn-
iö aJJit saman.
>f Gengið >f-
Reykjavík 4. des. 1964
k.jid SaTa
1 Enskt pund .......... 119,85 120,15
1 Bandaríkj Jdollar .... 42 95 43.06
1 Kanadadollar ..... ...... 39,91 40.02
100 Austurr..... sch. 166.46 166,83
100 Danskar krónur .... 620.20 621.80
100 Norskar krónur ....— 600.53 602.07
100 Sænskar kr............. 833,86 836,00
100 Finnsk mörk 1.338,64 1.342,06
100 Fr. frankl _____ 874,08 876,32
100 Svissn frankar ........ 992.95 995.50
1000 ítalsk. Lí-ur .... 68,80 68.98
100 Gyllini ...... 1.193,68 1.196,74
100 V-þýzk mörk 1.080,86 * .083 62
100 Belg. frankar ......... 86.34 86.56
Spakmœli dagsins
Mennirnir, sem skapa sögruna,
hafa ekki tíma til þess að skrifa
hana.
— Metternich.
Skammidegi i
skína ljós hlý
og skuggana gera bjarta.
Ylurinn því
ornar á ný
okkar kalda hjarta.
Grimmúðga él
gráðuga Hel
grandar ei trúarsól vorri.
Andkaldur vel
íslenzkum mel
eyðir ei vetrarins þorri.
Ljósið, sem dó
en lifir þó
ijær oss hirtu skæra.
Hjartanu fró
og huganum ró
hefir það enn að færa.
Ljósið varð tii
með Ijóma og yl
og lýsir í myrkrinu svarta.
Glaður ég vil
giögg sjá þess skil
með gleðileg jól í hjarta.
Ó. H. H.
Vinstra hornið
VLlji maður kallast góður maS
ur, ætti máðaiir að forðast að
hjálpa Guði ai'miáttugum að
finna upp fleiri boðorð.
sá MÆST bezti
Þegar sjóður bankans var gerður upip kvöld eitt, kom í Ijós, að
þykkan bunka af 1900 kr. seðlum vantaði.
Gjaldkerarnir vöktu alla liðlanga nóttina og Leituðu að seðlun-
um, en fundu þá ekki.
Morguninn etfir kom stúlka, sem nýfarin var að vinna í bank-
anum. Aðalgjaldkerinn spurði hana, hvort hún hefði séð seðla-
búnkann.
„Hvort ég hef,*’, svaraði stúlkan og dró hann upp úr töskunni
sinni. „Ég fór bara meðvhann heim í gærkvöldi til að sýna henni
mömmu, hvernig vinnu ég væri L“