Morgunblaðið - 03.01.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.01.1965, Blaðsíða 13
Sunnudagur 3. januar 1965 MORGUNBLADIÐ 13 Frá flóðunum i Bandaríkjunum . Þyrla Bandaríkjahers kemur til bjargar konu einni í Molalla, Ore gon og níu mánaða barni hennar, þar sem þau bíffa á þaki húss síns, umlukt vatni á alla vegu. Fessi teikning af flutningaþotu nni C-5A birtist í Bandaríkjun- um skömmu fyrir jól, er John son forseti hafffi skýrt frá áform affri smiði hennar. Vél þessi get ur flutt 600 hermenn i einu og fara ekki sögur af öðrum stærri. I»eir hittust á Þorláksmessu. Yfir maður hersins í Laos og leiðtogi hægrisinna þar, Phoumi Nosa- van, kom til Saigon á Þorláks messu og tók þar á móti honum forsætisráffherra Suffur-Viet- Nam, Tran Van Huon. Ekki var uppskátt látiff, um hvaff þeir hef ffu rætt á þessum fundi síuum. 27. desember sökk flutningaskip iff „Smith Voyager" í Suður-Atl antshafinu, meðan veriff var aff reyna aff draga þaff til Bermuda. Bandaríska varffskipiff „Rcckaw ay“ bjargaði áhöfninni og á mynd inni sézt er þrir hinir siffustu yfirgefa skipiff. í nýársveizlu í keisarahöllinni í Japan. Hirohito J.apanskeisari hafði boff inni fyrir fjölskyldu sína til aff fagna nýju ári og gerðu menn það þá m.a. sér til dundurs aff skoða ljósmynda- albúm frá árinu 1964. — Lengst til vinstri á myndinni er Michiko prinsessa, eiginkona Akihito krón prins, þá Hirohito keisari, litli prinsinn, Hiro, sonur Michiko < Akihito; síðan Nagako, keisar frú og Akihito krónprins. A baki standa Yoshi prins og Hai ko prinsessa, sem gefin voi smun fyrir skömmu. Önnur flóðamynd aff vestan, frá Dorena í Oregon. Stúlkan er aff fikra sig áfram eftir jarnbraut- arteinunum, því flóðiff skolaði burtu veginum, sem lá þar steinsnar frá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.