Morgunblaðið - 03.01.1965, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.01.1965, Blaðsíða 17
Sunnudagur 3. janúar 196-3 MORCUNBLADIÐ 17 SHlítvarpiö !* Sunnudagur 3. janúar. 8:30 Létt morgunlög. ítölisk lög og spænsk. Hljömisveitir Ricardos Sarutos og Tonyts Motfcola leika. 8:55 Fróbtir. Útdráttur úr foruötu- greimim dagblaðanna. 0:10 Veðurfregnir. 9:20 Morguntónleiíkar. 11:00 Messa í safnaðarheimili Lang- holtssóknar. Prestur: Séra Árelíus Níelsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12:15 Hádegisútvaro. 13:15 Rúnaristur í Björgvin. Dr. Kristján Eldjárn þjöðminja vörður flytur hádegiserindi. 14:00 Miðdegistóleikar: 15:30 Kaffitíminn: 16:15 Hvað hafið þér lesið um jólin? Viihjáimur Þ. Gíslason útvarp6- stjóri biður sjö manns að svara spurningunni: Auði Auðuns al- þingsmann, Guðlaug Rósinkranz þjóðleikhússtjóra, séra Gunnar Árnason, Helga Elíasson fræðslu málastjóra, dr. Jón Gíslason skólastjóra, Pétur Benediktsson bankastjóra og Þórxxid Guð- mundsson skáld. 17:30 Barnatími (Anna Snorradóttir) 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Frægur söngvari syngur: Willi Domgraif-Fassbánder. 10:05 Tilikynningar. 19:30 Fréttir. S0:00 Fréttir í útvarpssal: Sænsk skemmtitónliist. #0:30 Kaupstaðir keppa. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 íþróttaspjall. Sigurður Sigurðsson talar. 22:25 Danslög (valin af Keiðari Á®t- valdssyni danskenniara). 23:30 Dagakrárlok. Mánudairur 4. janúar 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 13:15 Búnaðarþáttur: Dr. Halldór Pálsson búnaðar- málastjóri talar um landibúnað- i-nn á liðnu ári. 14:40 „Við, sem heima sitjum.* 15:00 Miðdegisútvarp. 16:00 Síðdegisútvarp. 17:00 Frébtir. 17:05 Sígild tónlist fyrir ungt fólk: Þorsteinn Helgaison sér uin þábtinn. 18:00 Saga ungra hlusten-da: „Systkin uppgötva ævintýra- heima“ eftir C. S. Lewis; I. Þórir Guðbergsson kennari þýðir og les. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Lög leikin á ýmis hljóðfæri. 19:00 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn or veginn Andrés Kristjánsson rifcstjóri talar. 20:20 „Höldum gleði hátt á loftM Tryggvi Tryggvason og félagar hans syngja gömlu lögin. 20:45 Á blaðamannafundi: Einar Sigurðsson varaformaður Sölmiðstöðvar hraðfrystihúsanna svarar spurningum. 21:30 Útvarpssagan: „Elskendur'* eftir Tove Ditlevsen; X. Ingibjörg Stephensen les. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Hljómplötusafnið. Gunnar Guðmundsson kynnir kla-seíska tónlist. 23:10 Dagskrárlok. Það er búið að slökkva ljósin víðast hvar í húsinu, en þau loga þó enn í farmskrdrdeildunum. Ástæðan er sú að dagsbirtan endist ekki til afgreiðslu d öllum þeim farbeiðnum, sem fyrxr liggja. Þess vegna er oft unnið þar fram d miðjar nætur. Til þess þurfa þeir ljós, góð ljós. Það logar hjá Loftleiðum Vélritunor- og hraðritunerskóli Notið frístundirnar. ^ Pitman hraðritun. Vélritun - blind- skrift, uppsetning og frágangur verzl- unarbréfa, samninga o. fl. Dag- og kvöldtímar. — Upplýsingar og innritun í síma 21768 kl. 12—2 e.h. Loftleiðir voldu OSRAM ljósaperur í nýju skrifstofubygginguna d Reykja- víkurflugvelli, að vel athuguðu mdli OSRAM gefur bezta birtu. QSRAM endist bézt. 4^ Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27, sími 21768 Kvenfélag Háteigssóknar Jólafundur félagsins verður í Sjómannaskólanum, þriðjudag- inn 5. janúar kl. 8 e.h. — Athygli er vakin á því, að öldruðum konum í Há- teigssókn er boðið á fundinn. Fjölbreytt fundarefni, m.a. mun Páll Kolka, lækn- ir, lesa upp við sameiginlega kaffidrykkju. NEFNDIN. Beint frá hinum heimsþekkta Brook’s Motors útvegum við rafmótora í öllum stærðum og gerðum. — Stuttur afgreiðslu tími. Brooks tryggir gæðin. fll .fur Gislason & Co. hf. Ingólfsstræti 1 A — Sími 18370. W TRELLEBORG - ÞEGAR UM HJOLBARÐA ER AO RÆÐA V Enskuskóli íyrir biirn Hin vinsælu bamanámskeið Mímis hefjast á ný mið vikudaginn 13. janúar. Þau börn, sem þegar eru innrituð eru vinsamlegast beðin að koma sem fyrst niður á skrifstofuna til að ganga frá skírteinum. Tvær nýjar byrjúnardeildir. Börnin hafa léttar bækur til að styðjast við, en í tímunum er alltaf töluð ENSKA: Þannið læra börnin enskuna áreynslulítið og án heimanáms. Sérstakir tímar fyrir unglinga í ENSKU TALMÁLI. SÍMI 2-16-55 (kl. 1—8). MORGUNBLAOIQ l\lálaskólinn Mímij Hafnarstræti 15. Landsamband bakarameistara óskar meðlimum sínum og viðskiptavinum um land allt árs og friðar með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. STJÓRNIN. tJtibússtfóri óskast Viljum ráða útibússtjóra nú þegar eða síðar til kaupfélags á norðausturlandi. Starfinu fvlgir leigufrítt húsnæði með ljósum og hita. Nánari upplýsingar um kaup og kjör gefur Jón Arnþórsson starfsmannastjóri S.Í.S., Sambandshúsinu. Starfsmannahald S.Í.S. FLUGKENNSLA LEIGUFLUG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.