Morgunblaðið - 17.01.1965, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 17. janúar 1965
Buie a(5míráll kveður liinn nýja yfirmann varnarliðsins, Weym outh aðmírál. Til vinstri er
Penfield sendiherra. (Ljósm. Mbl. Sv. Þormóðsson)
Viöhöín við yfirmannaskipti á
leraugu hann
gekk á skíðum"
Olíulaust á Hólastað
Bæ, Höfðaströnd 16. jan.
HEITA má að hér hafi verið
hríð hvem dag frá >ví fyrir
jól. í nótt gerði stillt veður
og bjart og unnu bændur þá
víðast hvar að því að reyna
að koma frá sér mjólk en
margir hafa ekki getað flutt
mjólk sína í heila viku sakir
ófæröar og óveðurs.
Víða horfir einnig til vand
ræða sökum skorts á brennslu
olíu, en olíukyndingar eru nú
á velflestum bæjum. Hóla-
staður var olíulaus í gær og
munu Hólasveinar hafa orðið
að fljúgast á sér tii hita að
fornum sið. í da.g stóð til að
reyna að koma þangað olíu.
Mikill lagís er nú á Skaga-
f irði, en 13 stiga frost er í
dag og undanfarna daga hef-
ir verið 10—12 stiga frost dag
hvern.
Færð er mjög þung og nán-
ast ófært um flesta Vegi. 1
Læknirinn hér í Höísosi var
kvaddur út í Fljót i fyrradag,
en komst ekki sökum stór-
viðris nema að Vatni, en í
gær komst hann svo alla leið.
Fyrsta spölinn fór hann á
bíl, siðan langa leið á skið-
um þá nokkurn hluta leiðar-
innar á dráttarvél og loks aft-
ur á skíðum. Nú er svo komið
að læknar okkar ferðast eins
og Sölvi Helgason, sem um
var kveðið: „Með gleraugu
hann gekk á skíðurn." —
Björn.
Keflavíkurflugvelli
f GÆR fóru fram yfirmanna-
síkipti á Keflavíkurflugvelli við
virðulega athöfn í einu stóra flug
síkýlinu á flugvellinum, að við-
stöddum ráðherrunum dr. Bjarna
Benediktssyni og Emil Jónssyni,
sendiherrum erlendra ríkja og
fleiri gestum. Á staðnum var heið
ursvörður hermanna og athöfnin
hófst með því að leiknir voru
þjóðsöngvar íslands oig Bandaríkj
anna.
Buie aðmíráll, sem var að
kveðja, flutti ávarp, þar sem
hann sagði m.a. að dvölin hér á
landi hefði verið mjög ánægju-
leg. Hann hefði eignast hér
marga góða vini, sem hann vonað
ist til að halda sambandi við i
framtíðinni. Hann þakkaði
Bjarna Benediktssyni, forsætis-
ráðherra, góðan skilning á starfi
varnarliðsins hér og fyrir við-
leitni hans til að leysa á hverjum
tíma úr þeim vandamálum, sem
upp hafa komið í sambandi við
varnarliðið.
Þá talaði hinn nýkomni yfir-
maður varnarliðsins, Weymouth
aðmiráll. Kvaðst hann hlakka
mjög til að starfa hér og vonast
til að starfsemi varnarliðsins und
ir sinni stjórn mundi ganga eins
vel og hingað til.
Weakley aðmíráll, yfirmaður
kafbátavarna NATO á Atlants-
hafi, var kominn frá Norfolk
í Virginíu til að vera viðstaddur
athöfnina. Hann talaði næstur og
kvaðst mjög ánægður með að fá
tækifæri til að koma til íslands
á nýjan leik, en hér hafði hann
verið rétt áður en Bandaríkja-
menn hófu þátttöku í síðustu
heimsstyrjöld.
Að athöfninni í flugskýlinu
lokinni stigu Buie aðmíráll og
frú hans upp í flugvél, sem flutti
þau til Bandaríkjanna, en þar
tekur flotaforinginn við störfum
hjá flotamálastjórninni í Nor-
folk í Virginíu. Weymouth að-
míráll og frú hans höfðu siðan
hádegisverðarboð fyrir gestina.
Sl. fímmtudag var Buie aðmír-
áll sæmdur stórriddarakrossi
með stjörnu hinnar íslenzku
Fálkaorðu við athöfn að Bessa-
stöðum.
Sjötugur
Skarphéiinn
Gísloson,
Vnpssiölum
Á MORGUN verður hann sjötug-
ur. Það mun vera leitun á þeim
manni, sem betur er kynntur en
Skarphéðinn, vegna drenigskapar
hans og hjálpfýsi. Margar eru
þær rafstöðvar á sveitabýlum,
er hann hefir sett upp, og það er
á fleiri sviðum sem hann hefir
veit ljósi og yl til sinna sam-
ferðamanna. Á þessum tímamót-
um í ævi hans eru þeir ótaldir, er
senda honum þakkir og hlýjar
kveðjur.
Vinur.
— Churchill
Framhald af bls. 1
forseti, í ljós hryggð sína vegna
veikinda gamals vinar og vopna-
bróður. De Gaulle Frakklandsfor-
seti, hefir einnig látið í Ijós
hryggð sína og áhyggjur og far-
ið þess á leit að hann fái að
fylgjast náið með atburðum.
Meðlimir Churchill-fjölskyld-
unnar komu á heimili Sir Winst-
ons í gær. Sarah Churchill, dótt-
ir Sir Winstons, kom flugleiðis
til London í gærkvöldi frá Róm,
en flugvélinni hafði seinkað um
sex klukkustundir vegna vélar-
bilunar. Henni var ekið í skyndi
til heimilis föður hennar.
Lafði Churchill er við sjúkra-
beð manns síns.
Buie aðmíráll kveður forsætisráðherra Bjarna Benediktsson
LrtSGÐlN fyrir suð-vestan lands á landinu. Eitthvað mun
land. Ætti að snjóa af henni draga úr frosti sunnan lands
austan landis i dag. Fyrir noéð meðan lægðin fer hjá, en allt
an ætti að vera NA-éljaveður beradir til að, NA-átt og frost
en þurrt veðuir suðvestan- verði hér áfram.
SKRÁ
um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 1. ílokki 1965
1767 kr. 500.000
44797 kr. 100.000
6027 kr. 10,000 23151 kr. 10,000 40739 kr. 10,000
8352 kr. 10,000 28342 kr. 10,000 43761 kr. 10,000
12580 kr 10,000 30676 kr. 10,000 46394 kr. 10,000
12919 kr. 10,000 30983 kr. 10,000 48140 kr. 10,000
14209 kr. 10,000 32566 kr. 10,000 53787 kr. 10,000
40387 kr. 10,000
Þessi númer hlutu 5000 kr. vinníng hvert:
40 6513 9348 16402 24441 29492 34901 42890 56482 53611
394 8613 12833 17286 24672 29729 30872 45023 50810 55519
3203 8785 1296T 18767 25871 30577 37311 40843 51837 56128-
4000 8876 13054 19072 26927 31300 37387 47525 51965 56301
5034 8911 16118 21721 27501 33574 38221 48919 52560 58410
5704 9307 16213 22519 28375 31333 41181 49760 53118 58658
Aukavinningar:
9766 kr. 10.000 1768 kr. 10.000
hessi núiner Wuíu 1000 kr. vinninga hvert:
159 5026 9711 16348 20813 26099 30646 35515 40055 44083 49177 54456
383 5116 9803 16456 20820 26160 30656 35542 40111 44088 49236 54537
540 5159 9846 16463 20905 26218 30675 35662 40131 44325 49297 54637
594 5211 9857 16625 21011 26369 30701 35729 40137 44587 49370 54707
615 5258 10065 16648 21108 26393 30866 35952 40216 44612 49801 54868
983 5321 10349 16706 21112 26503 30895 35965 40257 44668 49851 55218
1051 5803 10425 16813 21132 26557 30903 36118 40280 44687 49910 55225
1078 6173 10611 16826 21138 26584 31107 36186 40464 44733 49977 553*26
1138 6204 10619 16865 21154 26599 31146 36275 40480 44825 49999 55346
1250 6214 10640 16971 21268 26662 31373 36386 40983 44831 50040 55359
1332 6221 10643 17022 21418 26767 31437 36490 41032 44936 50055 55367
1358 6227 10759 17124 21480 26950 31569 36495 41123 45319 50107 55453
1421 ■6279 10831 17137 21514 26973 31748 36497 41344 45726 50172 55461
1544 6456 10899 m1% 21708 26982 31811 36655 41499 45829 50191 55515
1612 6565 11023 17293 21785 27065 31817 36758 41559 45892 50278 55593
1724 6706 11030 17312 22021 27093 31928 36797 41617 45977 50305 56117
1770 6902 11166 17344 22112 27152 31932 36885 41662 46139 50320 56309
2080 6918 11258 17766 22284 27205 32320 36974 41716 46147 50376 56341
2292 7234 11324 17767 22351 27363 32322 37028 41804 46207 50389 56428
2299 7236 11.508 17801 22552 27458 32388 37104 41900 46273 50401 56438
2324 7362 11587 17840 22591 * 27579 32488 37203 41911 46325 51040 56622
2332 7445 11642 17889 22648 27603 32575 37208 41959 46345 51157 56707
2335 7478 11697 17948 22768 27667 32578 37262 41960 46348 51253 56782
2416 7496 11752 18063 22889 27890 32590 37372 41991 46403 51295 57351
2660 7557 12029 18146 22891 27970 32652 37417 42001 46423 51518 57379
2904 7824 12109 18210 23064 28018 32685 37483 42118 46432 51585 57472
2944 8053 12124 18212 23360 28080 32870 37486 42143 46447 51598 57499
2952 8113 12355 18220 23504 28291 32930 37488 42269 46588 51682 57549
300Ö 8117 12458 18327 23577 28294 33012 37623 42348 46641 51825 57767
3015 8357 12473 18583 23688 28295 33054 37635 42381 46757 51891 57782
3109 8516 12481 18612 23788 28308 33138 37707 42626 46800 51945 57813
3154 8580 12666 18734 24189 28359 33169 37948 42642 46874 51968 57889
3165 8633 12713 18750 24235 28376 33214 37963 42649 47229 52296 57937
3171 8775 13035 18818 24299 28406 33271 38164 42719 47330 52297 57967
3678 8786 13380 19054 24481 28561 33285 38168 42850 47367 52316 58218.
3738 8845 13523 19056 24601 28595 33443 38171 42853 47436 52468 58247
3789 8854 13632 19274 24626 28679 33456 38202 42859 47450 52577 58269
3802 8927 13785 19448 24659 28686 33640 38358 43006 47575 52606 58104
3867 9044 13813 19638 24670 28739 33683 38359 43019 47785 52612 58413
3906 9069 13969 19686 24966 28864 33712 38534 43108 48072 52615 58431
4318 9079 14225 19696 25061 29091 33765 38620 43182 48181 52665 58642
4516 9138 14368 19895 25129 29315 33936 386-12 43198 48202 52770 58661
4607 9171 14741 19907 25254 29373 33941 38781 43215 .48234 52902 58684
4663 9221 14765 20025 25257 29553 34072 38871 43310 48288 53598 58755
4682 9294 15044 20027 25312 29706 34140 38985 43472 48631 53695 58785
4735 9299 15318 20402 25493 29778 34180 39197 43513 48850 53942 59048
4753 9371 15468 20524 25529 30035 34188 39208 43536 48981 53994 59075
4812 9407 15469 20562 25730 30119 34798 39359 43707 48984 54001 59289
4845 9495 15829 20627 25907 30255 34826 39430 43746 49172 54153 59590
4863 9654 16259 20697 26012 30314 34981 39523 43891 49173 54252 59713
4906 9699 16283 20735 26077 30421 35468 39921 43980 49166 54304 59758
26078 30520 35504 39963 44039 49169 54437 59761