Morgunblaðið - 17.01.1965, Síða 9

Morgunblaðið - 17.01.1965, Síða 9
* Sunnudagur 17. janúar 1965 MORGUNBLAÐIÐ 9 Glæsileg húsgögn Ný, sænsk borðstofuhúsgögn og sófasett — rnjög glæsileg, til sölu. — Til sýnis í Híbýlaprýði, Hallarmúla. SkriíHgarðaeigendur Félag garðyrkjuverktaka auglýsir: Nú fer í hönd sá tími, sem hagkvæmastur er til klippingar á trjám og runnum, látið því ekki undir höfuð leggjast að hafa samband við þá fagmenn, sem við þetta fást, áður en það er orðið um seinan. Við útvegum ykkur ennfremur húsdýraáburð í beð og á grasflatir ef óskað er. Björn Kristófersson, sími 15193. Finnur Árnason, sími 20078. Fróði Pálsson, sími 20875. Pétur Axelsson, sími 37461. Viljuin ráða reglusaman mann, vanan vörubifreiða akstri. Þ. Þorgrimsson & Co Suðurlandsbraut 6. Félagsmenn Félagsmenn Pöntunarfélags N.L.F.R. eru vinsam- legast beðnir að skila kassakvittunum sínum fyrir árið 1964 í N. L. F. - búðina, Týsgötu 8, fyrir 1. febrúar 1965. N. L. F. - búðin. Magi — Curl rafmagnskrullu|árnin komin aftur. Austurstræti 7 — Sími 17201. ^ I Ferða- LCtt&Ul «tvélar Consul ritvélarnar komnar. Pantanir óskast sóttar. Nokkur stykki óseld. Hannes Þorsteinsson Heildverzlun Hallveigarstíg 10 — Sími 24455. D.K.W. —F 12 Höfum verið beðnir að selja vel með farna D.K.W. F 12 bifreið árgerð 1964. Nánari uppl. hjá Ræsir h.f. Skúlagötu 59. Svavar Kjærnested, sími 37168. Þór Snorrason, sími 35225. Þórarinn Jónsson, sími 36870. Vinnuföt Hin þekktu „Lee“ vinnuföt eru komin aftur í öllum stærðum. Geysir hf. Fatabúðin. BIRGIR ISL GUNNARSSOK Málflutningsskrifstofa Lækjargötu 6 B. — II. hæð HELEIMA RLBIIMSTEIIM REVLOIM SIMYRTIVÖRLR nýkomnar. Austurstræti 16. — Sími 19866. (Reykjavíkurapóteki) — Sími 19866. Etnu sófasett er framleitt úr beztu fáanlegum efnum. — Grind úr harðvið, spring sæti, bólstrað með spring, gúmmí, svamp gúmmiborðum o. fl. Þér getið valið um 100 mismunandi áklæði. Skeifan Kjörgarði - Símar issso - 1607S Seljum frá eigin verkstæði og flestum húsgagnaframleið- endum landsins. ! Þegar iðg|ttldln eru allsslaOar1 þau mttmu, þð er það þjðnustan sem skfptir mestu mðll. ALMENNAR TRYGGINGAR bjöða yttur góða þ|6nustu. KOMIÐ EDA HRINGIÐ f SfMA 17700 ■iFHEiaa TRYGGING ALMENNAR TRYGGINGAR S* PÓSTHÚSSTItÆTI 9 SfMI 17700

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.