Morgunblaðið - 17.01.1965, Qupperneq 11
Sunnudagur 17. janíar 1!)65
MQRGUNBLAÐID
11
Við verðum að viður.kenna
það, að í dag er iræðslu okkar
á hinu verklega og tæknilega
sviði hlutfallslega skemmra á jpf
veg komið en var fyrr á öld-
um þegar verknámsskóli heim ;
ilanna var og hét. í>á lærðu Hf?
fiestir menn öll verk, sem
vinna þuríti í þjóðfélaginu,
bæði til sjós og lands. Þannig
var bóndinn frjáls maður, því
hann kunni allt sem gera
þurfti. í því fólst menningin.
Og kennsian fór fram á móð-
urmáiinu sjálfu, en ekki í lat-
ínuskólum eins og tiðkuðust
erlendis.
FrumskiJyrði til að efla ís-
lenzk raunvísindi er að efla
raunfræða- og verkmenntun-
ina hér á landi. Hún er nán-
ast kák eitt, eins og ná hátt-
ar. Það er því grundvöllurinn
Bem raunverulega er veikast-
ur hjá okkur. Ég álít að við
séum yfirleitt ilia á vegi stadd
ir með aiþýðumenntunina og
að nauðsynlegt sé að bæta við
þá menntun, sem við getum
öðlast í skólum okkar.
Ég skal geta þess sem dæmi
að öll tungumáiakennsia í skól
um okkar er miðuð við hug-
ræn efni. Þnð er til urmull
erlendra bóka, sem eru vel og
Bkilmerkiiega skrifaðar við al-
þýðu hæfi, en sem fjaiia um
raunfræði. Því má ekki eins
lesa speki Darwins og snilli
Pas-teurs, eins og fræði Cecars
og Ijóð Göthes. Þannig mætti
með tungumálakennslunni
glæða áhuga unglinganna fyr-
; ir raunvisindum ekki síður en
hugrænum efnum. Við þurf-
um að efla kennsiu í raun-
fræðum í barna- og unglinga-
Bkólum með ölium ráðum, svo
nemendurnir verði hvattir til
að 'lsera síðar raunvísindi.
! Ef alþýðufræðslan er ekki I
raunhæfu sambandi við vís-
lndin sjálf þá fara ýmsar
spurningar forgörðum ,en þær
eru oft gullkorn vísindanna.
Það eru hinar mikiivægu
Bpurningar, sem við verðum
að leita, hitt er oft aðeins púls
vinna að svara þeim.
Mér finnst við leggja of mik
Ið upp úr menntaskólanáminu
eins og það er i dag. Við þurf-
um að byggja fræðsiukerfið
upp neðanfrá. Gagnfræðanám
ið hér er biindgata, sem ekki
leiðir til neinnar frekari
fræðslu.
Þá vil ég auk þess að gefa
mönnum kost á að kynnast
raunfræði gegnum tungumáia
námið og láta efla kennslu í
raunfiræðuim uumfraiB það
Bern nú er.
Það er einnig kominn t.imi
til að samstiila verkefni þau
sem unnin eru í Háskóla ís-
lands og hjá öðrum vísinda-
Btofhunum, svo menn séu ekki
að bauka við að leysa sama
verkefnið á tveimur stöðum í
senn, sumir kannski við ófull-
nægjandi aðstæður, sem gætu
verið fyllri, ef verkefnin væru
betur samræmd.
Þá megum við ekki gleyma
því að mörg undirstöðuvís-
indi hafa til orðið í tækninni
sjálfri og hún hefir skilað
þeim til fræðslumiðstöðvar-
innar, eða háskólanna. Þann-
ig eru skólarnir ekki ávailt
hinir veitandi á sviði vísind-
anna, heldur getur tæknin
einnig verið það.
Ég vil að síðustu endurtaka
það að svarið við spurning-
unni hvað gera skuli til efl-
ingar tæknimenntunar og
raunvísinda hér á landi, tel
ég vera að bæta undirstöðu-
menntun þjóðarinnar í raun-
fræðum.
að króniutödu. Ástæðumar eru
þrjár: 1) fólksfjöigunin í land
inu 2) vaxandi vísindaiegur
áhugi og vísindaiðkanir 3)
rýrnun gjaldmiðilsins. Að
vísu hefur sjóðurinn vaxið
mjög rtSsklega hingað til, eins
og sjá mó af 'því að vi'ð fyrstu
útlhiutun árið 1068 var úthlut
að hiáltfri miilljón króna, en
við útihiutun á þessu ári verð
ut upphæðin 2]ó millj. eða
tfimmiföM fyrsta úthiutunar-
upþhæðin. Þessi aukning hef-
ur orðið í fáum stórum stökk
um, það stærsta þó þegar
Se'ðlaba nlkinn var stotfnaður.
En skv. lögum sjóðsins stend-
ur hann nokkura veginn í
stað að krónutölu, etf ekki
verður að gert.
Á þessum 7 íyrstu áruim
Vísindasjóðs íhatfa verið veitt-
ir úr honum 180 styrkir og er
ekki að efa að hann hefur
verið talsverð lytftistöng fyrir
íslenzk raunvísindi og mikii- |
vægt að vel sé áð honum hilúð
framvegis.
Um helmingur þess fjár,
sem visindasjóðuT hefur út-
Ihlutað (hefur farið til ungra
vísindamanna, til framíhaids-
náms og rannsókna að ioknu
háskólaprófi, en hinn helm-
ingurinn til einstakra rann-
eóknaJverkefna, einstaklinga
og stotfnana, aðal'lega hér
heima. Menntamáiamáð styrk-
ir menn eftir stúdentsprótf
hór heima. Menntamálaráð
slyrkir menn eftir stúdents-
prótf fyrstu 4—ó áTÍn í há-
skóla, hins vegar er Hutverk
vísindasjóðs að styrkja menn
að l'Oknu hásfcólaprófi. Þarna
myndast því oft bil síðustu
ór manna í háskóla, sem væri
æskdegt áð brúa, hvernig sem
það yrði gert. Kæmi til
greina að bæta við fé Vísinda-
sjóðs, sem gerði honum kleift
að teygja sig lengra niður.
Þegar svo ungir og hálærð-
ir vísindamenn koma heim, er
oft skortur á hætfilegri starfs
•aðstöðu, til að menntun
þeirra komi a'ð fullum notum.
við verðuim því að sjá á etftir
ýmsum þeirra til annarra
landa, sem ekki er reyndar
séríslenzkt vandamál. Allar
þjóðir missa unga vísinda-
menn til Bandaríkjanna. Þa<r
eigum við þegar nokfcra mjög
efnilega visindamenn, sem
ekki er enniþá starfsgrundvöll
ur fyrir hér. Væri þá mjög
æskilegt að HJáskólanuan yrði
veitt aðstaða til að geta boð-
ið slíkum mönnum heim ö'öru
hverju, þó ekki vaeri nema
eitt misseiri eða eitt ár í senn,
svo að þeir gætu miðlað kunn-
áttu sinni. Þetta mundi geta
stuðlað að auknum vísinda-
legum íihuga og tryggt það
að ísland færi ekki alveg á
mis við reynzlu þeirra og
þtíikkjngu.
ingjuskilyrði hans, heldur
einnig fyrir aðstöðu hans í
veröldinni, lífsskilyrði hans,
heilsufar, öryggi og lífskjör.
Líklega eru vísindi í upphafi
til orðih sem óhagnýt leit að
nýjum skilningi, en þau hafa
á síðustu öldum og þó eink-
um á síðustu áratugum öðl-
azt stórvaxandi þýðingu í bar-
áttu mannsins fyrir bættum
lífskjörum, betri heilsu, meiri
þægindum. Og nú má hikiaust
fullyrða, að svo sé komið, að
þekking sú, sem vísindi í víð-
ustu merkingu orðsins háfa
fært manninum, séu langmesti
auður hans.
Ég tel ekki ástæðu til þess
að rökstyðja það frekar, að ís-
lendingar eigi að leggja mikla
áherzlu á að efla vísindarann-
sóknir sínar. En til þess að
svo geti orðið, er tvennt nauð-
synlegt fyrst og fremst:
1) Móta þarf markvissa
stefnu í vísindamálum íslend-
inga.
2) Stækka þarf þann hluta
þjóðarteknanna, sem varið er
til vísindarannsókna.
Einhverjum kann að koma á
óvart, að ég skuli leggja mikla
áherzlu á mótun ákveðinnar
stefnu í vísindamálum. Sum-
ir virðast telja, að hið eina,
sem sé nauðsynlegt, sé aukið
fé til rannsóknastarfa. En
sannleikurinn er sá, að hér
eins og ávallt, þegar um ráð-
stöfun fjár er að ræða, skiptir
það ekki minna máli fyrir
árangurinn, hvernig fénu er
Guðmundur Arnlaugsson, rit-
ari raunvísindadeildar Vís-
Indasjóðs, svarar spurning-
nnni með tillití til sjóðsins:
Eitt atf þvií mikillvæigasta í
eflingu raunvísinda fraimitíð
armnar er að tryiggja Visinda
ejóði jaifnrt; vaxandi tekjuir
Gylfi Þ. Gíslason, mcnnta-
málaráðherra, svarar spurn-
ingunni þannig:
Vaxandi skilningur er nú
alls staðar á því, að visinda-
rannsóknir og sú nýja þekk-
ing, sem þær leiða í ljós, hef-
ur ekki aðéins stórkostlegt
gildi fyrir aukinn þroska
mannsins og þá um leið ham-
ráðstafað, en hitt,'hversu mik-
ið féð er. Minna fé getur bor-
ið meiri árangur, ef því er vel
ráðstafað, en meira fé, sem er
illa varið. Það er af þessum
sökum, sem ég tel það afar
mikilvægt, að mörkuð sé skyn
samleg heildarstefna í íslenzk
um vísindamáium. Það stór-
bætir líkurnar á því, að fé
það, sem varið er til rann-
sóknamála og sannarlega verð
ur að auka verulega, beri
bættan árangur.
Meginhlutverk þess rann-
sóknaráðs, sem gert er ráð
fyrir að koma á fót í frum-
varpi um rannsóknamál, sem
ríkisstjórnin hefur flutt og
liggur nú fyrir Alþingi, er ein-
mitt að marka slíka stefnu í
íslenzkum vísindamálum. Það
þarf að taka afstöðu til, að
hversu miklu leyti á að beina
fé og éhuga að raunvísind-
um og að hversu miklu leyti
að liugvísindum, og um leið
velja á milli einstakra þátta
raunvísindanna og hugvísind-
anna. Lítilli þjóð eins og ís-
lendingum er án efa heppileg-
ast að takmarka áhuga sinn
við tiltekin svið, bæði í raun-
vísindagreinum og hugvís-
indagreinum. Það má ekki
vera hreinni tilviljun háð, á
hvað er lögð áherzla. Þá not-
ast fé og mannafli illa. Hér
verður að vera um skipulega
starfsemi að ræða.
Þá er þess og að geta, að
taka verður skýra aístöðu tii
þess, að 'hversu miklu leyti ís-
lenzkar vísindarannsóknir
eiga að beinast að svo nefnd-
um undirstöðurannsóknum,
þar sem tilgangurinn er að
auka þekkingu og bæta skiln-
ing, og að hversu mikilu leyti
að svo nefndum hagnýtum
rannsóknum, þar sem tilgang-
urinn er að ná árangri, sem
stuðlað geti að því að full-
nægja ákveðinni þörf og geri
því kleift að framleiða efni
eða áhöld, sem eru gagnleg á
ýmsum sviðum þjóðlifsins, í
sjávarútvegi, iðnaði, landbún-
aði, flútningum við heilsu-
gæzlu o.s.frv., eða þar sem
takmarkið er áð beita nýrri
þekkingu eða nýjum aðferð-
um í sjálfri framleiðslunni.
Að vísu eru mörkin milli und-
irstöðurannsókna og hagnýtra
rannsókna hvergi nærri glögg,
en þau eru þó svo glögg, að
sérhver rannsóknarmaður, sér
hver rannsóknastofnun og þá
auðvitað þjóðfélagið í heild
þarf að velja á milli verkefna,
sem fyrst og fremst teljast til
annars hvors sviðsins. Frá
sjénarmiði smáþjóðar hlýtur
það að teljast meginverkefnið
að leggja stund á þær hag-
nýtu rannsóknir, sem sérstakt w
gildi hafa fyrir hana og því í:
má búast við, að aðrar þjóðir
fáist ekki við, og að kanna hag I
nýtingarmöguleika á rann-
sóknarniðurstöðum annarra I;
og stærri þjóða við sínar sér- i:
stöku aðstíéður. Rétt er þó að:
leggja á það áherzlu, að f ng
in þjóð, hversu smá sem hún |g
er, má binda rannsóknarstörf
sín við hagnýt sjónarmið ein- |
göngu. Visst stig undirstöðu-1
rannsókna er ávallt nauðsyn-
legt, jafnvel beinlínis til þess |
að um árangurríkar hagnýtar :
rannsóknir geti verið að ræða. |
Það er skoðun mín, að Há-
skóli íslands eigi að vera mið-
stöð íslenzkra undirstöðurann-
sókna, bæði á sviði hugvísinda
og raunvísinda. Efling undir-
stöðurannsókna í raunvísind-
um á því fyrst og fremst að
gerast með því að efla Háskól-
ann. Hagnýtar rannsóknir í
þágu atvinnuveganna eiga
hins vegar að mihni skoðun
að vera í höndum sérstakra
rannsóknastofnana, sem séu í
nánum tengslum við ríkisvald
ið og hlutaðeigandi atvinnu-
vegi, eins og raunar gert er
ráð fyrir í rannsóknarfrum-
varpinu, sem ég gat um hér að
framan. Síðan þarf að sam-
ræma vinnubrögð háskólans
og hinna einstöku rannsókna-
stofnana og haga fjárveiting-
um til þeirra í samræmi við
þau verkefni, sem hver aðil-
inn um sig er að vinna að,
og hafa heildarsjónarmið í
huga, þegar verkefni eru val-
in. Til þess að skýra, hvað ég
á við, má t.d. geta þess, að ekki
er vist, að skynsamlegast sé
að auka jafnan árlegar fjár-
veitingar til Háskólans og
allra rannsóknastofnana um
sama hundraðshluta, heldur
gæti verið skynsamlegra á til-
teknu ári að stórauka fjár-
veitingu til eins aðiia til þess
að gera honum kleift að sinna
■tilteknu verkefni, þótt. það
ylli því, að fjárveiting til
'hinna yrði óbreytt á þvi ári.
Þá vil ég leggja sérstaka
áherzlu á, að efMng íslenzkra
raunvísinda gerist ekki aðeins
með þeim hætti, að einstakar
rannsóknastofnanir og Háskól
inn fái bætta aðstöðu, heldur
verður sjálf tæknimenntun
þjóðarinnar einnig að stór-
batna. Mjög stórt spor í þá átt
var stigið með stofnun Tækni-
skólans, og verður að leggja
sérstaka áherziu á, að hann
fái góð vaxtarskilyrði. Þá hef
ur undanfarin ár verið unnið
vandlega að gagngerum end-
urbótum á iðnnáminu. Og síð-
ast en ekki sízt verður að
bæta mjög kennsluna í raun-
vísindagreinum, allt frá barna
skóium og upp í menntaskóla,
auk þess, sem gera mætti Há-
skólanum kleift að brautskrá
verkfræðinga með fuMgiidu
prófi í tilteknum greinum.
Þegar rætt er um eflingu ís-
lenzkra raunvísinda og nauð-
syn hennar, þá hafa menn án
efa fyrst og fremst í huga
skilyrði þess, að aukning rann
sókna í raunvísindum geti leitt
til árangurs, sem létti þjóð-
inni lífsbaráttuna á ýmsum
sviðum. Svo getur án efa orð-
ið. En í þvi sambandi má þó
engan veginn gleyma, að
slíkt verður ekki, eða a.m.k.
ekki í nægilega ríkum rnæli,
ef við það er látið sitja, að
efia raunvísindarannsóknir í
bókstaflegum skilningi orðs-
ins. Sá árangur, sem menn
vænta, næst ekki, nema al-
menn menntun þjóðarinnar á
raunvísindasviðinu batni, og á
ég þar bæði við almennu
menntaininia innan steólafciefrí
isins ag sérmenntuníína, sem
látin er í té í iðnskólum, tækni
skólum, háskóla og fagskólum
á raunvísindasviðinu.
Gylfi Þ. Gíslason.
[.
Ingvi Þorsteinsson magist-
er, sérfræðingur, Atvinnudeild
ar Hálskólans við rannsóknir
á hagnýtingu og meðferð
beitilanda, svarar spurning-
unni á þessa leið:
Ég tel frumskilyrði til efl-
ingar fel. raunvísinda að gefa
unglingunum kost á að læra
náttÚTufreeði miklu tfyrr og
ítarlegax en nú er gert. Þetta
verður ekki- gert • nema með
því að stotfna þri'ðjii deildina
við menntasfciólana. Sú deild
myndi auka álhugann fyrir
ruáttúrufræðum og í annan
stað myndi hún fullnægja
menntunarþörtf þeiTra, sem
þegar hafa álhuga á þessum
etfnum. Ég hetf glöggt dærni
um þennan áhuga, þar sem ea'u
umsóknir menntaskólanem-
enda í störf hjiá méir á hverju
vori við gróðurrannsóknir á
hálendi íslands, en þær
skipta tugum á hverju ári.
í menntaskólunum er nátt-
úrufræðikennslan sáralítill
grundvöllur fyirir framhalds-
nám. Hér á landi er orðið
tímabært að stofna landbún-
aðanháskóla. Eins og kunnugt
er verða al'lir áð fara utan,
sem vilja fullnxuna sig í land-
'búnaðarvísindum. Erlendir
landlbúnaðarhiáskólaT henta
okkur misvel og sumir illa.
Og margt af því sem þar er
kennt verður aldrei heimtfært
hér.
Verði stofnaður innlendur
háskóli á þessu sviði eða deild
Framhald á bls. 18