Morgunblaðið - 17.01.1965, Page 19

Morgunblaðið - 17.01.1965, Page 19
Sunnudagur 17. janúar 1965 MORGUNBLADID 19 ( I \ l Hellt hve!tlt)pau9 frá Jónl Slmonarsynl er sneitt sundur í einu vetfangi. í fríhöfninni er jat'nan margt ferðamanna að kaupa ódýra muni eða að kynnast Agli sterka. Endurbótum senn lokið á Keflavíkurflugvelli Glæsileg flugstöð skoðuð Þessi mafcarpakki á að fara um borð í eina af flugvélum Loftleiða. FLUGUMSJÓN FUGHT OPFRATIONS Farþegar þurfa ekki að rogast með þungan farangur, heldur aka honum á léttum vögnum GAGNGERAH endurbætur hafa að undanförnu farið fram á flugstöðvarbyggingunni á Keflavíkurflugvelli. — Fyrir skömmu hitti Morgunblaðið að máli þá Pétur Guðmunds- son, flugvallarstjóra; Gunnar IJelgason, fulltrúa hjá Loft- okkur um þær framkvæmdir, sem nú er unnið að og senn verður lokið við. Hinn 1. júlí 1964 yfirtók ríkið flugstöðvarbygginguna af varnarliðinu, samkv. sér- stökum samningi og fól hana í hendur flugmálastjórnarinn þar á staðnum. Einnig var samið um að miklar endur- bætur færu fram á allri bygg ingunni, og var kostnaður við þær framkvæmdir áætlaður 6,5 milljónir króna. Af þeirri upphæð hafa Loftleiðir þegar greitt 3 milljónir og 250 þús. krónur og greiða samkvæmt samningnum við ríkið 1 millj. 625 þús. kr. til viðbótar með jöfnum árlegum gleiðslum á næstu tíu árum. Hafizt var handa við breyt- ingar og endurbætur á hús- næðinu um miðjan júní s.l. og hefur verið unnið að þeim sleitulaust síðan. Allan tímann hefur flugstöðin verið rekin og hefur það auðvitað ‘il að draga verkið nokkuð á lang- inn og ýmis óþægindi, hafa skapazt við móttöku hins mikla fjölda farþega, sém iþarna á leið um. Teiknistofan Tómasarhaga 31 skipulagði og teiknaði breytingar í samráði við húsa- meistara ríkisins, og hefur Ólafur Júlíusson arkitekt haft umsjón með verkinu. íslenzkir Aðalverktakar tóku að sér framkvæmd verksins, og hef- ur Sigurbergur Árnason eftir- litsmaður haft daglega um- sjón með verkinu. Trésmíða- meistari er Haukur Pálsson; Rætt um fmmkvæmdirnar. Frá vinstri: Jóhannes Óskarsson, stöðvarstjóri; Ólafur Júlíuss on arkitekt og Gunnar Helgason fulltrúi. Suðurnesjaverktakar annast allar raflagnir og Málaraverk takar Suðurnesja sjá um máln ingu. Guðmundur Einarsson hefur með höndum verklega framkvæmdastjórn. Breytingarnar á flugstöðvar byggingunni miða að því að allt húsnæðið verði nýtt sem bezt og það gert eins vistlegt og þægilegt og unnt má verða. Nauðsyn þess að sem bezt skipulag sé á öllu, kemur bezt í Ijós, þegar haft er í huga, hversu ört vaxandi fjöldi farþega fer um Kefla- víkurflugvöll. Að því er Pétur Guðmundsson flugvallarstjóri sagði okkur, var farþegafjöld- inn tæplega 36 þúsund árið 1963. Frá byrjun ágústmánað- ar 1964 fara allar vélar Loft- leiða um Keflavíkurflugvöll, enda var farþegafjöldinn á siðasta ári tæplega 93 þúsund á árinu 1964. Allar likur eru á, að þessi tala muni enn hækka verulega á pessu ári. Aðalbiðsalur flugstöðvarinn ar er mjög stór, eða um 480 fermetrar. Hann er nú full- gerður að öðru leyti en því, að eftir er að ganga frá gólfi og enn er ókominn hluti af þeim húsgögnum, sem þar eiga að vera. Salurinn er all- ur hins vistlegasti, búinn þægi Framhald á bls. 21 leiðum; Ólaf Júlíusson arki- tekt; Jóhannes óskarsson, stöðvarstjóra Loftleiða á Keflavíkurflugvelli og fleiri aðila, sem hafa með að gera þær breytingar, sem þarna hafa farið fram að undan- förnu, og annast þann rekst- ur, sem fram fer í flugstöð- inni. Sýndu þeir okkur bygg- inguna hátt og lágt og fræddu ar. Loftleiðir höfðu áður haft með höndum fariþegaaf- greiðslu, flugumsjón og flug- virkjadeild þar á flugvellin- um. Því til viðbótar gerðu Loftleiðir síðan samning við ríkið til 10 ára um að félagið leigði og tæki að sér rekstur á veitingastofum, eldhúsi, hóteli, geymslum, tollvöru- geymslu og skrifstofuhúsnæði Eldhúsið er ekki sfcórt en þeim mun betur búið tækjrnn. r i i l

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.