Morgunblaðið - 17.01.1965, Side 27
Súnnudagur 17. janúar 1965
MORCUNBLABIÐ
27
Meinlegar villur
urðu 1 grein
Jóns Jónssonar
ÞRJÁR MEINLEGAR villur
urðu því miður í svari Jóns
Júnssonar, forstjóra Fiskideildar,
við spurningu blaðsins um, hvort
heimila>kuli togveiðar innan fisk
veiðitakmarkanna, sem birtist í
gaer.
í svarinu segir: „I>að er rétt,
að með lítilli möskvastærð er
hægt að hlífa smáfiskinum“. Auð
vitað á hér að standa: „Það er
rétt að með lítilli möskvastærð
er hægt að veiða mikið af smá
fiski, en með því að hafa möskv
ana nógu stóra, er hægt að hlífa
smáfiskinum“.
Þá segir aftar í svari Jóns: „Frá
stærðfræðilegu sjónarmiði eru
tvær reglur um nýtingu fiski-
stofnana . . . “, en á að vera:
„Frá fiskifræðilegu sjónarmiði
tt
Loks segir aftast í svarinu:
„Hvaða veiðarfæri er notað til
þessa er í raun réttri líffræðilegt
vandamál“. Þarna hefur hið þýð-
ingarmikla orð EKKI fallið nið-
niður. Rétt átti setningin að
vera: „Hvaða veiðarfæri er notað
til þessa er í raun rétti EKKI líf
fræðilegt vandamál“.
Morgunblaðið biður Jón, svo
og aðra hlutaðeigendur velvirð-
ingar á þessum leiðu mistökum.
— Utan úr heimi
Nýja Grensáshverfiff blasir yiff á þcssari mynd. Má vel greina Hvassaleiti, Háaleitisbraut og Stóragerði og fleiri götur.
FBI krafðist málshöfðunar,
en gat hinsvegar ekki ákært
mennina fyrir morð, því slík-
ar ákærur eru á hendi Missis-
sippiríkis sjálfs, heldur aðeins
fyrir brot gegn borgararéttind-
um. í slíkum málum er há-
marksrefsing 10 ára fangelsi
og sekt.
Það kom í hlut ungfrú
Ester Carter, US Commission-
er (staða sem ekki krefst þess
að hana skipi löglærður aðili)
í Nashboa-sýslu, að taka
ákvörðun í málinu.
Hún lýsti því þegar yfir, að
þrátt fyrir játningar Barnett-
es, væru ekki fyrir hendi
nægilegar sannanir til þess að
hægt vaeri að stefna mönnun-
um 21 fyrir dóm.
Stjórn Mississippi-ríkis, sem
fengið hafði öll gögn í hendur
u’m málið, sagði hinsvegar
ekki neitt, en „almenmngur“
hófst þegar handa um að
safna í tvo sjóði, sem greiða
skyldu úr vörn mannanna
21. Ku Klux Klan lét þau boð
út ganga, að Horace Barnette
gæti allt að einu talið sig
dauðann. Og þeir Rainey og
Price gengu frjálsir menn til
skrifstofu sinnar, þar sem þeir
tóku á nýjan leik að „halda
uppi lögum og reglu“. Þeim
var tekið sem hetjum og þeir
eru kampakátir.
Þeir hafa'fullkomna ástæðu
til að glotta. Jafnvel þó ákæru
valdið í Mississippi sakaði þá
um morð, mundu þeir vafa-
laust verða sýknaðir. Því það
er kviðdómur, skipaður tólf
hvítum mönnum og konum,
lem öllu ráða um sekt eða
sýknu. Og skyldu finnast
tólf manns i Mississippi, sem
myndu hætta lifi sínu vegna
eins negra og tveggja negra-
' vina? Menn geta velt því fyrir
í flugvél yfir Reykjavik og Hveradölum
Á föstudaginn var fagurt veff
ur hér í Reykjavík og nágrenni.
Sól skein í heiffi og glampaffi á
hjarniff. Blaðamaffur og ljós-
myndari Mbl. Ólafur K. Magnús
han brugffu sér upp í litla flug-
vél frá Birni Pálssyni eftir há-
degi, og flugu um nágrenniff.
Sveinn Björnsson, sonur Björns,
flaug vélinni. Viff flugum fyrst
nokkra hringi yfir bænum og
höfninni, en héldum svo í austur
átt til að kanna skíðalönd Reyk
víkinga.
Ætlunin var aff fljúga í nánd
viff endurvarpsstöðina á Skála-
fefli, en austanstormur hraktí
okkur þaffan burt. Skíffaland
reyndist ágætt í kringurr. KR
skálann og skála ÍK. Flugum viff
síffan í átt aff Hellisheiffi. Virt-
ist okkur þar vera frekar snjó-
létt, en margar góffar brekkur
eru þar samt, sem glcðja munu^
lijörtu skiðamanna nú um helg-
ina. Þegar viff sveimuðum yfir
skíffaskálanum í Hveradölum,
skálanum í nánd viff Kolviffar-
hól, og skiðaskálanum í Jóseps-
dal, sáum viff vítt um suður-
ilandsundirlendið. í austri
gnæfði Hekla og Eyjafjallajök-
ull viff himin. en á hafinu \(oru
Vestmannaeyjar og rauk úr
Surtsey. Okkur sýndist Surtsey
skaga hátt upp í Heimaey aff
lengd.
Síffan flugum viff til baka, og
enduffum meff því að smella
mynd af Hallgrímskirkju, sem
þiff sjáiff annars staðar í blaff-
inu, og lentum á Reykjavíkur-
flugva'li eftir þriggja kortera
flug, glaðir og ánægffir.
Boriff saman viff affra hluti,
sem fólk, lætur eftir sér, til
skenimtunar, er svona flugferff,
eiginiega mjög ódýr, effa um 800
krónur, og ánægjan geysimikil.
Skemmtigarffar og opin svæffi í borgum hafa stundum veriff nefnd lungu þeirra. Hér er mynd
af grónu íbúffarhverfi, en í miðju er hiff nýja Miklatún, þar sem stytta Einars Benediktssonar var
valinn staffur. Lengst til vinstri sést á hina glæsilegu Háteigs kirkju, sem er í byggingu.
Álfheiður þorhjörg Sveinsdóttir
F. 26. des 1964. D. 30. des. 1964
Kveffja frá foreldrum.
Þegar sólin hóf aff hækka gang
heims um byggð og dagsins
skímu lengja,
fæddist lítiff blóm í birtu þá
hundiff vonum þandra
hjartastrengja.
Hiýjum straumum þessi
veika von
veitti um móðurbarm og
föðurhuga.
Hverful gleffi, en eilíft endurskin
ástar, sem ei tímans firffir buga.
Litia dóttir, lifffu Guði hjá
að leik og starfi æskurjóff
i vöngum.
Móffur þinni og föffur fagna þá
í friði Guðs er sama veginn
göngutn.
Svo sem fögur stjarna lýsi leiff
um löffrótt haf, er vaitir
knerrir sóttu,
i engilskrúffa stendur þú á strönd
og stráir morgni yfir hinztu
nóttu.
■
m
Þarna sést ofan á Skíffaskálann í Hveradöium. Til vinstri viff skálann er hin landsfræga Fleog
ingarbrekka. I baksýn sést Hellisheiffi, Henglafjöll og Ingólfsf jalL