Morgunblaðið - 03.02.1965, Side 1

Morgunblaðið - 03.02.1965, Side 1
28 sidcsr 52. árgangur. 28. tbl. — Miðvikudagur 3. febrúar 1965 Prentsmiðja Morgunblaðslns. Leitar Krag álits erl. sérfræðings? K. B. Andersen segir dönsku stjórnina vilja Iáta ljósmynda handritin og gera við þau áður en þau verði afhent Einkaskeyti til Mbl. 2. febrúar. • K.B. ANDERSEN, fræðslu- málaráðherra, átti í dag viðræð- ur við handritanefnd þjóðþings- ins og lýsti því þar yfir að stjórn- in væri á einu máli um, að ljós- mynda þyrfti öll handrit og gera við þau, áður en unnt yrði að af- henda þau. • Á morgun, miðvikuda.g, mun ráðherrann beina þeim tilmælum til formanns Árnasafns-nefndar, prófessors Westergaard-Nielsens, I að haldinn verði fundur hennar ( og þingnefndarinnar. • Formaður handritanefndar- innar, Socialdemokratinn Poul Nilson, lét í dag í ljós Við frétta- mann Mbl. undrun yfir því, að Árnasafnsnefnd skuli ekki hafa Eðlileg afstaða MEÐFYLGJANDI mynd var tekin í Saigon er til uppþots kom í einum skóla Búddatrú- armanna í borginni. Kennar- ar létu nemendur fylkja liði og hrópa ókvæðisorð um stjórnina og áður en langt um leið logaði allt í slagsmál um og óeirðum. Hermenn og lögregla beittu táragasi til þes að flæma fólkið út. Róin, 2. febr. (NTB). • Stjórn Kristilega demó- krataflokksins á ítaliu hefur eagt af sér til þess — að hún eegir — að auðvelda skipan nýrrar stjórnar, er miði sér- Staklega að því að tryggja einingu innan flokksins. — Klofningur er nú mjög mikill í flokknum — og kom hann hvað gleggst fram í forseta- kosningunuim fyrir skemmstu. Hörkuumræöur í neöri málstofu brezka þingsins — Vantrauststillagan á stjórnina felld með 17 atkv. mun London, 2. febr. — (NTB-AP) • í KVÖLD fór fram í neðri málstofu brezka þingsins at- kvæðagreiðsla um vantrausts- tillögu á stjórn Harolds Wil- sons og var hún felld með 17 atkvæða mun. • Sir Alec Douglas Home, Námaslys í Frakklandi — Eitt hið alvarlegasta frá stríðslokum. 21 fórst — 41 barn föðurlaust Arras, 2. febrúar. (AP-NTB) MIKIL gassprenging varð í isótt í einni öruggustu kola- Lagercrantz til íslands? í EINKASKEYTI til Mbl. í gærkveldi segir, að sænski rit höfundurinn Olof Lagercrantz sem hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs að þessu sinni ásamt William Heinesen, hafi látið svo umraælt við fréttamann blaðsins, að hann iangi mjög til að fara til Is- lands til þess að veita verð- laununum viðtöku, en viti ekki enn hvort hann geti látið verða af því, sökum anna. — Lagercrantz er aðalritstjóri fllaghlaðs'ins „Dagens Nyheter", hins stærsta í Svíþjóð. námu Frakklands, í nágrenni Arras — með þeim afleiðing- um að 21 maður beið bana. Slys þetta er talið alvarleg- asta námaslys í Frakklandi frá styrjaldarlokum. 16 hinna látnu voru f jölskyldumenn, er skilja eftir sig samtals 41 barn. Mesta mildi var, að ekki skyidu fleiri farast. Vildi slysið til um það bil er vaktaskipti fóru fram í námunni og voru þeir, sem fór- ust, einir þar niðri að undirbúa skiptin. Hálfri klukkustund áður hefðu 1200 manns verið þar við vinnu. Sprengingin varð um kl. 2 í nótt, á 715 metra dýpi, og hafði hún í för með sér hrun mikið og skrið. Náman var útbúin hinum beztu varúðartækjum — og yfir- leitt taiin ein af nýtízkulegustu og fullkomnustu kolanámum landsins. Að sögn talsmanna nám unnar var ekki sjáanlegt á þar- úðartækjunum, að gasið væri orðið hættulega eldfimt — og ekki var í kvöld vitað hvað sprengingunni olli. Lík hinna látnu fundust, en meira en helmingur þeirra var svo illa farin, að ógerlegt var að þekkja þau. Sextán hinna látnu voru kvæntir og láta eftir sig samtals 41 barn. í Frakklandi er talað um slys þetta sem alvarlegasta námaslys- ið þar frá styrjaldarlokum. leiðtogi íhaldsflokksins, lagði tillöguna fram og fylgdi henni úr hlaði með skorinorðri árás á stjórnina og gerðir hennar fyrstu 100 lífdagana — og svaraði forsætisráðherrann af mestu hörku. Mikil háreysti, hrifningar- og andúðarhróp kváíju við í neðri málstofunni meðan umræður fóru fram og flugu þar margar hnútur. • Ljóst var að stjórnin myndi lifa daginn af, er talsmaður Frjálslynda flokksins skýrði frá því, að þingmenn hans myndu sitja hjá við atkvæðagreiðsiuna. Ýmis mál bar á góma í um- ræðunum. Meðal annars skýrði forsætisráðherrann frá ýmsum breytingarráðstöfunum, sem stjórnin hyggst gera í flugmál- um landsins. Sagði Wilson kostn- aðinn við tilraunir og smíði nýrra flugvélagerða svo gífurlega mik- inn, að í framtíðinni væri óhugsandi að framleiða fullkomn ustu nýtízku flugvélar án sam- vinnu fleiri þjóða. Sagði hann stjórnina hafa ákveðið að kaupa frá Bandaríkjunum handarískar herflutningavélar af gerðirini C- Framh. á bls. 27 segir Gylfi Gíslason Þ. • Morgunblaðið sneri sér í gærkveldi til Gylfa Þ. Gísla- sonar, menntamálaráðherra og spurði hann um ummæli KiB. Andersens, fræðslumála- ráðherra Dana, sem hingað hafa borizt, í samhandi við b.andritamálið. Gylfi Þ. Gísla- son sagði: „Danski forsætisráðherrann á að vera oddamaður í 5 manna nefnd Dana og íslend inga, sem kveður endan- lega á um hvaða handrit skuli afhend.ast, samkvæmt skil- greiningu danska frumyarps- ins. Ég tel algerlega eðlilegt, að hann vilji, undir þessum kringumstæðum, leita ráða hjá hlutlausum og viður- kenndum erlendum vísinda manni — og ég er siannfærð- ur um, að íslendingar og mál- staður þeirra hafa ekkert að óttast í því samhandi. En viðvíkjandi ummælum K.B. Andersens um það, að Danir óski að ljósmynda hand ritin og gera við þau, áður en þau eru afhent, þá er það að sogja, að ég get ekki hugsað mér, að íslenzkir stjórnmála- menn eða vísindamenn hafi nokkuð við það að athuga. Frekar mætti segja, að það ætti að vera okkur fagnaðar efni, að eftilr verði í Dan mörku ljósmyndir af öllum handritunum. haft frumkvæði að viðræðum við þingnefndina. Þingnefndin og fræðslumála- ráðherrann eru á einu máli um, að kanna verði álit allra viðkom- andi aðila á því, hverjar afleið- ingar skipting Árnasafns muni hafa. Framhald á bls. 27 „Eg er þreyttur á þessu öllu“ — Siðustu orð Oiurchills? London, 2. íebr. (NTB-AP) BLAÐJÐ „Evening Stand- ard“ segir, að síðustu orð hins látna mikilmennis, Sir Winston Churchills, hafi verið: „Eg er þreyttur á þessu öllu“. Segir blaðið, að Sir Winston hafi sagt þetta við tengda- son sinn, Christopher Soames, rétt áður en hann varð með- vitundariaus liinn 15. janúar sJ. Telur blaðið þó ólíklegt, að hann hafi þekkt Soames, þegar hann sagði þetta.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.