Morgunblaðið - 03.02.1965, Qupperneq 15
r Miðvikudagur 3. februar
MORGU NBLADIÐ
ia
b
\
t
SÍÐARI hluta fyrra árs
strönduðu þrjú skip á sania
stað á Raufarhöfn, svonefndri
Kotflúð, sem er utarlega í
höfninni. Snæbjöm Einarsson
á Raufarhöfn hefur skrifað
eftirfarandi grein fyrir Mbl.
um þessi strönd og þó sér-
staklega hið síðasta, sem hef-
ur orðið alPsöga'egt:
Raufarhöfn, 20. janúar.
FYRST er að geta þess að
bátur, sem var að koma ina
með síldarfarm á fyrrihluta
síðustu sumarvertíðar strand
aði á flúðinni. Var það m/b
JÖKULL úr Ólafsvík. Bkiki
tókst að losa bátinn aif flúð-
inni, fyrr en búið var að losa
aflann úr bátnuim, og mun
Susanne Reith
Þrjú skip stranda á
sama stað á hélfu ári
mest af aflaniuim haifa farið i
sjóinn. Ekki munu miklar
skemmdir hafa orðið á því
skipi.
ANNAÐ STRAND
Síðari hluta sumars strand
aði eiiínig á sama stað m/b
DRANGUR frá Aikureyri. f>ví
strandi virtist vera tekið með
mikitli stillingiu af viðklom-
andi aðilum, og mun irneð
skynsamlegri yfirvegun hafa
bekizt að ná því skipi af
strandstað án miikillla um-
brota. Skemmdir munu ekki
hafa orðið miklar á því skipi
heldur.
Drangur
ÞRIÐJA STRAND
En svo kemur þriðja strand
ið, sem varð hinn 11. des. s.l.
og kalla mætti jólastrand, er
Þýzika flutningaskipið „Sus-
anne Reith“ renndi upp á
þessa sömu flúð, og er það
stratnd þegar orðið alll-
sögullegt. — Einn ljós punkt-
ur er þó í öllum þessum
skipaströndum, og það er, að
ekki hafa órðið nein Slys á
mönnium, að undanteknu því,
að kafari mun hafa meiðst
eitthvað, en ekki þó alvar-
lega, «g var það nú í des.
s.l. við hið síðasta skips-
strand.
Yfir fiúð'ina — og til
baka aftur.
Tvö af varðskipunutm gengu
frá að draga hið strandaða
skip af flúðinni, eða öIíju
heldur yfir hana, því að þá
var bjórgun hagað þannig að
draga átti skipið áfram inn-
yfir fiúðina. Tókst það þar
til þyngdarpunktur skipsins
var komian á háflúðina,
gengu þá stærðar björg inn
úr hlið og botni skipsins, og
stækkuðu götin eftir því sem
meira reytvdi á. Síðast var
leki orðinn óviðráðanlegur
með þeim dælum, sem ráð
voru á. Síðan kom „Björgiun
h.f. tH sögunnar. Var þá far-
ið öfugt að við hinar fyrri
björgunartilraunir, og reynt
að ná skipinu afturábak
fram af flúðinni. Einnig var
reynt að þétta skipið, þegar
tekist hafði að ná úr því sjó
með mikilvirkum dælum, sem
,3jörgun“ hafði meðferðis.
En við áframhaíldandi drátt
og áreynsLu hefur leki auk-
izt, og verður nú ekki fram-
ar við neitt ráðið á þwí sviði.
Skipið er niú sunnanvert á
flúðinni, og er stefni þess
ekki fjarri þeim stað er það
renndi upp á flúðina, en það
hefur snúist þannig að afbur
endi þess er nú nær landi en
áður, en ekki nærri því kam-
inn upp í f jöru, eins ag sagt
hefur verið í fréttinni.
Virðist nú ekiki annað fyrir
en hætta frekari björgunar-
tilraunum að sinni, enda, táð
óstitlt og sjór mjög ókyrr,
sem vænta má á þessum tíma
árs.
Skipið yfirgefið í áföngum.
Allan þann tíma, eða síðan
11. des. s.l. og þar til fyrir
fáurn dögum hafa skipverjar
verið um borð í skipinu. Fónu
þá 11 þeirra af skipsfjöll í
húsnæði, sem útvegað var
handa þeim. En eftir urðu
í skipinu skipstjóri og tveir
aðrir. — Fyrir tveim dögum
yfirgaf skipstjóri loks skipið
ásamt hinum tveim, oig er
það nú alveg í umsjá „Björg-
unar h.f.“ hvernig svo, sem
þeim málum er annars hátt-
að. —
Áhöfn skipsins bíður nú
hér eftir því að komast áleið-
is til sinna hermkynna eftir
döpur jól og óyndlsleg ána-
mót. Geta má þess, að skip
þetta sigldi inn á höfnina, án
þess að taka hafnsöguimann,
og án þess að stansa fyrir
utan svo að nokkru næmi, og
mun hér um einhverja fljót-
færni hafa verið að ræða
frá hendi skipstjórnarmanna,
en þetta skip hafði áður kom
ið hér, sennilega oftar en
einu sinni. Á skipinu voru 14
manrrs, þar af 6 Spánverjar.
Snæbjörn Einar»v>n-
Jökull
Þorraþankar
í DAG er fyrsti dagur þorra, er
(þá vetur hálfnaður og sól hækkar
óðum á lofti. í sveitinni er tíð-
indalítið, allt gengur sinn vana
gang. Bændur eru enn svo gamal-
dags að þeir eru ekki komnir
upp á lag með að gera verkföll,
en hirða sínar ær og kýr, enda
vilja þær hafa sitt, hvað sem hver
segir. Víða er fólksfæð og því
ærið að starfa, en æði margir
gefa sér þó tíma til að líta í bók
eða blað, og þá ekki síður að
Ihlusta á það helzta, sem sagt er
í útvarpinu. Þannig gefst okkur
kostur á að heyra hinu vitru og
vísu menn lýsa Skoðunum sínum
á hinum margvíslegu þjóðmálum.
Við umhugsun um martgar því-
líkar ræður eða samtöl fer ekki
hjá því að manni finnist sums-
etaðar hallað réttu máli, eða ekki
sé næg þekking á málefninu fyr-
ir hendi. í öðru lagi geta komið
fram í hugann ýmsar spurningar,
sem ékki fást svör við, en geta
þó verið til umhugsunar.
Eitt af því, sem maður heyrir
mikið rætt um, af hinum vísu
mönnum, eru niðurgreiðslur á
landbúnaðarafurðir. Telja þeir
að þar sé mikil vá fyrir dyrum
og þjóðarvoði ef ekki sé tekin
algjörlega ný stefna r þeim mál-
um ag landibúnaður rekinn á allt
annan og hagkvæmari hátt, en
nú er. Fá þeir með útreikningum
sínum fram mjög háar upphæðir,
sem ríkissjóður greiði til bænda,
er það oftast reiknað með þeim
hætti að allar niðurgreiðslur og
útflutningsupptíætur á landbún-
aðarafurðir eru lagðar saman og
þessari upphæð deilt með tölu
bænda á landinu, hafa þeir með
þessari aðferð komizt að þeirri
niðurstöðu, að hver bóndi á
landinu fengi á annað hundrað
þúsund krónur í beinu framlagi
frá ríkissjóði árlega,
Vafalaust má telja að niður-
greiðslur á vörur séu ekki æski-
legar, en til þessa ráðs er nú
gripið, bæði hér á landi og víðar
af illri nauðsyn, til að halda verð-
lagi og dýrtíð niðri og er því
gert í þágu almennings en ekki
neinnar einstakrar stéttar. Auk
þess eru það stjórnarvöld lands-
ins, sem ákveða hverju sinni.
hvaða neyzluvörur skuli greiða
niður og hvað mikið, en landbún-
aðarvörurnar verða oft fyrst og
fremst fyrir valinu. En jafnvel
þó ýmsir virðist álíta, að þetta
niðurgreiðslu-fyrirkomulag sé
bændum einum til haigsbóta, þá
er þó í alla staði fráleitt að taka
þá upphæð sem fer til að lækka
útsöluverð á landbúnaðarvörum
og færa hana bændum til tekna,
því mikið af upphæðnni sjá þeir
aldrei og kemur ekki nærri
þeirra vasa. Tökum til dæmis
mjólkina; þar mun vera um
stærsta liðinn að ræða. Sam-
kvæmt núgildani verðlagsgrund-
velli eiga bændur að fá fyrir
hvern mjólkurlíter kr. 7.42. Út-
söluverð á mjólk nú í heilum
flöskum er kr. 6.00, svo þarna
er mismunur kr. 1.42, sem greitt
er af því opinbera. Af þessum
7.42 verða bændur að greiða
flutningsgjald af mjólkinni til
flutningsstaðar, — en flutningar
eru í flestum tilfellum fram-
kvæmdir af öðrum en bændum,
mun ek'ki of í lagt þó 42 aurar
fari í það, — e* þé eftir kr. 1 á
lítra, sem segja má að bændur
fái af niðurigreiðslunni upp í
sinn margvíslega framleiðslu-
kostnað. Nú er mjólkurmagn
vísitölubúsins áætlað 20.200 lítr-
ar, koma þá jafnmargar krónur
í hlut bóndans, sem engan veginn
er þó styrkur, ‘heldur hluti
af kostnaðarverðinu, sem neyt-
endurnir igreiða ekki. Sá
hluti niðurgreiðslnanna, sem
fram yfir er þetta, er hér hefur
verið rakið, fer allt annað en til
bænda, svo sem flutningsmanna,
iðnaðarmanna og verzlunar-
manna. Sama gildir alveg um
kjótvörur, nema þar er um lægri
upphæðir að ræða.
Að leggja til grundvallar það
verð, sem mjólkurbú og slátur-
hús greiða til framleiðénda er ai-
veg hliðstætt því þegar útvegs-
menn og sjómenn selja afla sinn
til fiskverkunarstöðva, engum
kemur til hugar að telja þeirra
laun annað en það, sem þeim er
greitt fyrir fiskinn, án tillits til
þess hvað vinnslustöðin selur
aftur.
Við heyrum, að aldrei hafi
komið eins mi'kill sjáfarafli á
land hér og á síðasta ári. Sömu-
leiðis að verð á fiski hafi aldrei
verið eins hátt og nú. Samtúnis
er því haldið fram, að laun sjó-
manna séu léieg og haigur út-
gerðarinnar bágborinn og útkom-
an á öllu saman, vinnustöðvua
á vélbátum við Faxafióa, sem
búin er að standa í þrjár vikur.
Ekki skal um það dæmt, hverjir
eigi þarna mesta sök á, en áreið-
anlega er þetta þjóðinni dýrt og
til umhugsunar ekki síður en
niðurgreiðsluvandamálið.
. Þá er þess einnig getið, að
starfsmenn ríkis og bæja séu svo
iila haidnir í launamálum, að
ekki verði við unað. Manni
verður á að hugsa: Hversvetgna
sækir fólk svo eftir að komast
í þær stéttir og atvinnugreinar,-
sem raun ber vitni um, ef þar
er alltaf um svo erfið lífskjör
að ræða? Nú er það auðvitað á
allra vitorði og viðurkennt af
öllum, sem um þessi mál ræða í
alvöru, að aldrei hafi velmegun
verið meiri og jafnari í þessu
landi, en einmitt nú, en allir eru
í stöðugu kapphlaupi eftir meiri
þægindum og meiri peningum,
þola jafnvel ekki að horfa upp á
velgengni annarra, en lifa í sí-
felldum ótta um að verða af-
skiptir við úthlutan hinna ver-
aldlegu lifsins gæða.
Itenedikt Guðmundssoa.