Morgunblaðið - 03.02.1965, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLADIB
MiðvTkudagur 3. fe'brúar 1965
Hundalíf
Ný teiknimynd írá sniliingn-
um Walt Disney, og ein sú
ailra skemmtilegasta, enda
Kks sú dýrasta.
yiFrTfe
WVMmR
WALT DiSMEV'S [
. NEW ALL-CARTOON FEATURE
OneHumíréd^One
Dalmatíans
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MBEmmB
EJNKARITARI
LÆKNI5INS
MilfNE
SCHWARTZ
ovt
SPRO60E
Fjörug og
LILY
BROBERG
POUL
REICHHARDT
skemmtileg ný
dönsk gamanmynd í litum,
eftir sögu Ib Henrik Cavling,
aem kom út á íslenzku nú
fyrir jólin.
Sýnd kl. 7 og 9.
SMSasta sinn.
Á norðurslóðum
Spennandi litmynd.
Kndursýnd kL 5.
JBöfumð innan 16 ára.
CrUSTAF A. SVJEINSSON
haestaréttarlögmaður
Mrshamri við Templarasund
Simi 1-11-71
TÓNABlÓ
Sími 11182
ISLENZKUR TEXTI
Taras Bulba
Heimsfraeg og snilldarvel
gerð, ný, amerísk stórmynd í
litum og PanaVision, gerð
eftir samnefndri sögu Nikolaj
Gogols. Myndin er með ís-
lenzkum texta.
Yul Brynner
Tony Curtis
Christine Kaufmann
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð l)örnu.m.
☆ £TiöRNUBjó
ÍSLENZKUR TEXTI
Glatað sakleysi
Loss of Innocénce)
Afar spenn-
andi og áhrifa-
rík ný ensk-
amerísk litkvik
j mynd um ástir
í og afbrýði. —
' My ndin er
gerð eftir met-
sölubókinni
„The green-
gage summer“
eftir R u m e r
Godden.
Aðalhlutverk:
Kenneth Moore
og franska leikkonan
Danielle Darrieux
Sýnd kb 7 og 9.
Safari
Hörkuspennandi litkvikmynd.
Sýnd kl. 5. ,
Bönnuð innan 12 ára.
Skrifstofuhúsnæði
óskum að taka á leigu 4—5 skrifstofuherbergi nú
þegar. Vinsamlegast hafið samband við VERK h.f., ,
Laugavegi 105, símar 11380 og 10385.
Skrifstofustarf
Reikningsglöggur skrifstofumaður óskast. — Um-
sóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist.
Skipaútgerð ríkisins.
Sinfóníuhljómsveit íslands
Ríkisútvarpið
Tónleikar
í Háskólabíói fimmtudaginn 4. febrúar klukkan 21.
Stjómandi: Gustav Köning.
Einleikari: Rögnvaldur Sigurjónsson.
EFNISSKRÁ;
Brahms: Píanókonsert nr. 1, d-molL
Beethoven: Sinfónía nr. 7 í A-dúr.
Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar og bókabúðum Lárusar Blöndal, Skóla-
vörðustíg og VesturverL
* i
Búðarloka
af beztu gerð
JERRY
Urr
"Wms
MlRDlKG
UlESTORE?"
Jl PMMMOUMT RELEISE
Sprenghlægileg ný amerísk
gamanmynd í litum. AðalhJut
\erk:
Jerry Lewis,
og slær nú öll sín
fyrri met.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
ígí
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
kardemommubærinn
Leikrit fyrir alla fjölskylduna
Sýning í dag kL 18.
Nöldur
Og
Sköllótta söngkonan
Sýning á Litla sviðinu,
Lindarbæ í kvöld kl. 20.
Næsta sýning fimmtud. kl. 20.
Hver er hræddur við
Virginu Woolf?
Sýning fimmtudag kl. 20
Bannað börnum innan 16 ára.
Sardasfurstinnan
Sýning föstudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
LEIKFÉIAG,
REYKJAYÍKUR
Sýning í kvöld kl. 20.30.
UPPSELT
Sýning fimmtud.kv. kl. 20.30.
UPPSELT
Sýning sunnudagskv. kl. 20.30.
UPPSELT
Næsta sýning þriðjudagskvöld
Saga úr Dýragariiinum
Sýning laugardag kl. 17.
Fáar sýningar eftir.
Vunjn bændi
Sýning laugard.kv. kl. 20.30.
Tvær sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
I.O.G.T.
Stúkan Einingin nr. 14
Fundur í kvöld kl. 8.30. —
Árni Norðfjörð, Einar Hann-
esson, Sigurður Jörgenson og
Gretar Snær sjá um íundar-
efnL Fjölmennið.
ÆL
BKIi
Ný spennandi
„Lemjny“-mynd:
Lemmy sigrar
glœpamanninn
(Bonne Chance Charlie)
EDDIE Lemmy CONSTANTINE
lDDIEjty
'Banden
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík, ný, frönsk saka-
málamynd tekin í Cinema-
Scope. — Danskur textL
Aðalhlutverk:
Eddie „Lemmy“ ConstanHne
Carla Marlier
Sýnd kl. 5.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stór-bingó kl. 9.
LEIKFÉLAG
*
KÓPAVOGS
FÍIMT FÖLK
Sýning í Kópavogsbíói
föstudagskvöld kl. 9.
Sumkomur
Hjálpræðisherinn
Æskulýðsvika
í kvöld kl. 8.30 talar kaf-
teinn Th. Andreassen. Majór
Svava Gísladóttir stjórnar.
Allir velkomnir.
Kristniboðssambandið
Fórnarsamkoma í kvöld ld.
8.30 í kristniboðshúsinu Bet-
aníu Laufásvegi 13. Konráð
Þorsteinsson talar. Allir vel-
komnir.
Sumkomur
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins
að Hörgshlíð 12, Reykja-
▼ík í kvöld kl. 8 (miðviku-
dag).
Kristileg samkoma
verður í kvöld kl. 8 í sam-
komusalnum Mjóuhlíð 16. —
Allt fólk hjartanlega velkom-
i«.
Áki Jakobsson
hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 12, 3. hæð.
Símar 15939 og 34290
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
Suni 11544.
Einbeitt eiginkona
i
Illlt PfiLMER
PETER vanEYCK
DORIfiN CRflY
CfiRlOS THOMPSOII
Bráðskemmtileg þýzk mynd
um hjúskaparglettur. Byggð
á leikriti eftir W. Somersei
Maugham.
(Danskir textar)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
Sími 32075 og 38150.
Nœturklúbbar
heimsborganna
Nr. 2.
Ný amerísk stórmynd í litum
og CinemaScope.
Sýnd kL 5 og 9.
Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 4.
Kaupum allskonar málma
á hæsta verðL
BorgartúnL
Lokuð í kvöld
vegna elnkasamkvæmis.
Opið fimmtudag.
Kvöldverður frá kl. 6.
Dansað tii kL 11.30.
Ingi Ingimundarson
hæstaréttarlögmaður
Klapparstíg 26 IV hæð
Sími 24753
Til sölu
2ja herb. íbúð
við Kársnesbraut. íbúðin er ný um 65 ferm., á jarð-
hæð. Hurðir og innbyggðir skápar úr tekki. Mosaik-
lagt bað. Rafha eldavélasett með rafmagnsviftu.
Tvöfalt gler.
□
FASTEIGNA- 0G
LÖGFRÆÐISTOFAN
LAUGAVEGI 28b,sími 1945C
GÍSLI THEÓDÓRSSON
Fasteignaviðskipti.
Heimasimi 18832.