Morgunblaðið - 03.02.1965, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 3. febrúar 1961
ANNAST UM
SKATTAFKAMTÖU
Pantið tíma eftir samkomu-
lagi. Geymið auglýsinguna.
Friðrik Sigurbjörnsson,
lögfræðingur, Fjölnisv. 2,
sími 16941.
Sængur
Æðardúnssængur
Gæsadúnssængur
Dralonsængur.
Dún- og fiðurhreinsunin
Vatnsstíg 3. — Sími 18740
Ungur maður
óskar eftir að taka á leigu
herbergi með sér inngangi |
og baði, helzt á Högunum
eða nágrennL Uppl. í síma ]
13443 milli kL 4 og 6 á
daginn.
Snyrting
Fótaaðgerðir, fótanudd,
herðanudd, handsnyrting,
andlitsboð, kvöldsnyrting
o.fl. Fótaaðgerða og snyrti I
stofa Fjólu Gunnlaugsdótt- j
ur, Hótel Sögu. Sími 23166.
Teiknari
Ungur maður, vanur teikn-
un, óskar eftir atvinnu í j
teiknistofu ellegar verk-1
stæði. Góð meðmæli, ísl.
og erl. Svar merkt: „Teikn-
un — 6663“ sendist Mbl.
Vélar tii leigu
Steinberg (stærri gerð)
hjólsög, bandsög, hulsubor,
blokhaþvingur, hefilbefckur,
pússvél, lakksprauta o. fl.
Sími 32340 og 32067.
Konur Kópavogi
Konur óskast í vinnu
nokkra tíma í vifcu eftir
hádegi. Uppl. í síma 40706
eftir kl. 3 síðdegis.
Tæknifræðingur
reglusamur, óskar eftir
herbergi eða lítilli íbúð til
leigu í Hafnarfirði, strax
eða seinna. UppL í síma
3-76-27.
Ungur, vanur háseti
óskar eftir^plássi á góðum
neta eða síldveiðibát frá
Reykjavík. UppL í síma
31386.
Heimabakaðar kökur
til sölu eftir pöntun. Uppl.
í síma 37110.
Willys Station ’55
er til sölu eins og hann lít-
ur út eftir árekstur. Bif-
teiðin er til sýnis í vöku- j
portinu.
Jörð til leigu
Bústofn og búvélar til sölu.
Tilboð merkt: Norðurland |
— 0685“ sendist Mbl.
Takið eftir
Saumum skerma og svunt-
ur á barnavagna. Höfum
áklæði.
Sendum í póstkröfu.
Öldugótu 11, Hafnarfirði.
Sími 50481.
4—5 herb. íbúð
óskast til leigu frá 14. maí.
Tilboð sendist Morgunbl.
fyrir 10. febrúar, merkt:
„Reglusemi — 6687“.
Keflavík
Notað mótatimbur til sölu.
Uppl. í síma 2057 eftir kl.
7 á kvöldin. .
Meðan Tryggvi Gunnars-
son var forstjóri Gránufél-
lagsins, þurfti hann oft að
ferðast til útlanda. Og svo
mun það hafa verið 1880 að
hann var staddur í Noregi.
Þar sá hann sjón, sem honum
þótti merkileg. Hann sá maura
vera að gera brú yfir sprungu,
sem þeir gátu ekki komist
yfir brúarlaust. >á kom
Trygigva til hugar, að það
væri skammarlegt, að vér ís-
lendingar skyldum vera eftir
bátar mauranna, hjó oss væri
óteljandi ár sem þyrfti að
brúa, en vér hefðum aldrei
haft manndóð til þess, og þó
oss meiri nauðsyn en maur-
urnim á að brúa torfærurnar.
Og þá minntist hann þess
hvað Héraðsbúar höfðu kvart
áð mikið um hvílíkuj- farar-
tálmi Eyvindará væri og
vegna hennar væri þeirn erfitt
að sækja verzlun á Seyðis-
fjörð. — Hann lét ekki sitja
við hugsunina eina, heldur
teiknaði hann brú, sem hon-
um fannst mundu henta á
Eyvindará. Þegar hann kom
til Kaupmannahafnar lét hann
svo smíða brúna og flytja
hana á eigin skipi til Seyðis-
fjarðar. Síðan tilkynnti hann
bændum, að hann skyldi gefa
þeim brúna, ef þeir hefði dug
í sér að koma vi'ðnum yfir
Fjarðarheiði og brúnni á ána.
Þetta ætlaði nú ekki að ganga
greiðlega, en haíðist þó. —
Þá sneri Tryggvi sér að því a
því. að brúa Skjálfandafljót.
Gerði hann rá'ð fyrir að kostn
aður við það yrði 17.000 krón-
ur ög fékk loforð fyrir láni úr
Viðlagasjóði fyrir þeirri upp-
hæð. Lánskjörin voru góð,
lánfð afborgunarlaust í þrjú
ár, en skyldi síðan greiðast á
28 árum með 6% vöxtum. Þá
var að fá tryggingu fyrir því
að Iánið væri greitt og það
tókst. Sýslusjóður Suður-Þing
eyinga tók að sér að greiða
þri'ðj unginn, annan þriðjung
skyldi greiða úr sýsluvega-
sjóði beggja Þingeyarsýsla, og
einn þriðjung greiddi jafnað-
arsjóður amtsins. — Svo var
hafizt handa. Tryggvi teiknaði
brúna sjál'fur og hafði yfir-
umsjón með smíði hennar, en
Steiniþór Björnsson á Litiu-
strönd við Mývatn sá um
hleðslu stöplanna beggja
vegna. Þetta var mikið mann
virki, enda fyrsta stórt>rúin
á íslandi. Þó þótti Benedikt
Sveinssyni sýslumanni sá ljóð
ur á brúnni, að hún væri alit
of mjó, það væri ekki hsagt að
komast yfir hana með hest
undir hrísböggum. En allir
aðrir voru mjög hrifnir af
þessari samgönguibót. Og brú-
in dugði rúmlega hálfa öld.
Hér er mynd af heninL
ÞBKKIRÐU
LANDIÐ ÞITT?
VdL
arvuncjfw
Vertu ekki hræddur, ég er hinn
fyrsti og hinn siðasti og hinn
lifandi, og ég var dauður, en sjá
lifandi er ég um aldir aida
(Opinb. 1. 1«).
I dag er miðvikudagur 3. febrúar og
er það 34. dagur ársins 1965. Eftir
lifa 331 dagur. Blasiusmessa. Vetrar
vertíð á Suðurlandi. Árdegisháflæði
kl. 5:51 Síðdhgisháflæði kl. 18:07
BiianatUkynningar Rafmagns-
veitu Keykjavíkur. Siml 24361
Vaki allan sólarhringinn.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinnl. — Opin allan sóDr-
hringinn — simi 2-12-30.
Næturvörður er í Reykjavik-
urapóteki vikuna 30/1—6/2.
Neyðarlæknir — simi 11510
frá 9—12 og 1—5 alla virka daga
og iau 'ardaga frá 9—12.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 Laugardaga
frá kl. 9,15-4., íielgidaga fra kI.
1 — 4=
Nætur- og heigidagavarzla
lækna i Ilafnarfirði í febrúar-
mánuði 1965. Helgidagavarzlu
Iaugardag til mánudagsmorguns
30. jan. — 1. febrúar Eirikur
Björnsson s. 50523. Aðfaranótt 2.
Bjarni Snæbjörnsson s. 50245
Aðfaranótt 3. Jósef Ólafsson s.
51820. Aðfaranótt 4. Kristján Jó-
hannesson s. 50056. Aðfaranótt 5.
Ólafur Einarsson s. 50952.
Holtsapótek, Garðsapótek,
Laugarnesapótek og Apótek
Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, nema laugardaga
frá 9—4 og helgidaga frá 1—4.
Næturlæknir í Keflavík 20/1—•
31/1 er Kjartan Ólafsson síml
1700.
Næturlæknir í Keflavik frá l.
febrúar til 11. febrúar er Guðjón
Klemensson, sími 1567.
Orð lífsins svara í slma 10000.
□ EDDA 59652^7 — .1
IOOF 8 = 146238Vé =9.0.
RMR-3-2-20-VS-MF-FH-HT.
E HELGAFELL 5965237 IV/V. 3
IOOF 7 = 146238V2 = 90
IOOF 9 = 14623834 = UF
Storkurinr
sagði
Spakmœli dagsins
Heimurinn er indæl bók, en
hún er gagnslaus þeim, sem ekki
kunna að lesa. — C. Goldoni.
Vestmannaeyjum. (Ljósmynd:
Óskar Björgvinsöon, Vestmanna-
eyjum).
05 ára er á morgun 4/2. Sigrún
| Guðbjörnsdóttir, .Skúlagötu 13,
| StykkishólmL
Laugardaginn 30 janúar opin-
beruðu trúiofun sína ungfrú
I Kristín Árnadóttir, Verzlunar-
I skólanemi Bogaihlfð 12 og Einar
1 H. Einarsson, gullsmiður, Ægis-
| síðu 58.
Nýlega hafa opimberað trú-
lofun sína ungfrú Áliheiður
Einarsdóttir frá Vestmannaeyj-
um og Sigurður Bjarnason, Hofs
1 nesi Öræfum.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína í Glasgow, miss Anne C.
Dunlcavy og Þorgils Kristmanns
son, starfsmaður hjá Flugfélagi
I íslands í Glasgow.
Hinn 31. des. sl. voru gefin sam
| an í hjónaband í Landakirkju í
| Vestmannaeyjum af sr. Jóhanni
Hliðar, ungfrú Anna Jóhanns-
^ dóbtir og Ragnar BaUtvinsson,
FRETTIR
Koaur í Styrktarfélagi Vangefiima.
Fundur miðvikudaginn þann 3.
febrúar í Tjarnarbúð kl. 8:30. Dagskrá:
Kosið í basarnefnd. Gréta Bachmann
segir frá dvöl í Bandaríkjunum og
sýnir myndir. Líney Jóhannesdóttir
flytur erindi.
Æskulýðsstarf Nessóknar: Pumdur
fyrir stúikur 13 til 17 ára verður í
kvöLd kl. 8:30 í fiwidarsal Nestkirkju.
Margfbreytilegt fundarefni. Séra Frank
M. Halldórason.
MA 1955
Stúdentar M.A. 1955. Munið
fundinn í Nausti, uppi kL 8:30
í kvöld.
að hann hefði verið að flögra
um út við Liistamannaskála í gær,
og á stéttinni fyrir framan sat
maðux, með forkiáraðan svup, ■
eins og indjverskur jogi.
Hvað gerir þig svo uppljómað-
an í framan, maður minn? spuröi
storkurinn. Hefur þú máski kom
ist í snertingu við kraftbirting-
arhljóm guðdómsins, eins og Ólaf
ur heitinn Kárason?
Maöun.nn leit up.p, síðan á
storkinn og sagði með mikitli
hægð: Tja, mætti allt eins hafa
verið. Ég hef loksins fundið lausn
ina á vandanum við út/hlutun
listamannalauna.
Ja, niú þykir mér týra, klúkk-
áði í storknum, og hver er sú?
Jú, sjáðu tii, þetta er enginn
vandL Við teljum bara síðurnar
í bókum skáldanna, og borgum
eftir fjölda þeirra, við beljum
nóturnar hjá tónskáldunum,
sminkþyngdina hjá leikurunum
og síðast en ekki sízt, þá borgum
við málurunum eftir UPPMÆL-
INGU, og það er þó altjend eitt-
hvað, sem allir skilja, a.m.k. þeir
sem hafa staðið í húisbyggingu.
Svo til „syvende og sidst“ ætti
hagfræðingum oljkar ekki a’ð
verða skotaskuld úr því að
reikna út einhverja gæðavísi-
tölu á framleiðsluna, nokkurskon
ar gæðamat, sem gœti verið til
uppbótar, einskonar styrkur,
sem er svo mikið í tízku um þees
ar mundir.
Tja, mér þykir þú hafa lagt
höfuðið í bleyti maður minn,
sagði storkurinn, annars hélt ég
sjálfur, að taka mætti upp til-
löguna hans Kjarvals frá því í
gamla daga, þegar Hriflu-Jónas
hafði með þessi mál að gera,
Kjarval vildi tóta Jónas hætta
að úbhluta þessum styrkjum, en
í þess stað mættu listamennirnir
koma heim til hans og stó hann
um 10 kall og 10 kall, þegar þá
vanhagaði fyrir kaffi á Hressó.
En alla vega ættirðu að láta
skipa nefnd í ntólið, og með það
flaug storkurinn allar götur upp
á Aliþýðuhús, og hlýddi á hinn
dásamlega krafibbirtingarhljóm,
sem heyrðist, þegar verið var að
flokka skattskýrslurnar á Skatt-
stofunni.
Blöð og tímarit
Heimilisblaðið SAMTÍÐIN
febrúarblaðið er komið út mjög
fjöLbreytt og skemimtilegt að
vanda, Bfni: Lofeöngur íslenzkra
sveitamanna (forustugrein) eftir
Sigurð Skúlason. Um skattamái
eftir Aron Guðforandsson.
Kvennaiþættir ©ftir Freyju. Kon-
an mín fór hamförum (saga).
Sígildar náttúrulýsingar. Þá er
grein um sjónvarpsstjörnuna
Mike Landon. Á sölutorgi satana
(saga). Hópurinn og hreyfingarn
ar eftir Ingólf Davíðsson. Skák-
þáttur eftir Guðmund Arnlaugs-
son. Bridge eftir Árna M. Jóns-
son. Tvö tízikusbef. Stjörnuspá
fyrir alla daga í febrúar. Auk
þess er fjöldi skopsagna, skemmti
getraunir, bókarfregn o.fil. Rit-
stjóri er Sigurður Skúlason,
Hjálprœðisherinn
Æskulýðsvíka
Minningarspjöld
Minningarspjöld Ásprestakails tást
á eftirtöidum stöðnm: í Holtsapóbeki
við L,anghoitsveg, hjá Guðmundu Pet-
ersen, Kamsvegi J6 og hjá fru Guð-
nýju Vaiberg. EfataauiwU IX.
GAIVIALT oc con
VARDA Á MÝRDALSSANDI
Kerling ein á kletti sat
Kötlusands á stræti,
veginn öllum vísað gat
og var þó kyrr í sætL
Hjálpræðisherinn: ÆsktUýð*.
vikan heldur áfranau í kvöld sam
koma kl. 2«:30. Kafteinn Tordia
Andressen talar. Majór Svava
GisladótUr atjórnar.