Morgunblaðið - 03.02.1965, Side 9

Morgunblaðið - 03.02.1965, Side 9
' Miðvikudagur 3. #>brfiar >1965 MORGUNBLAÐIÐ 9 FLUGMALAFELAG ISLANDS Fundarboð Almennur fundur verður haldinn í Flugmálafélagi íslands að Hótel Borg í kvöld, 3. febrúar kl. 20:30. FUNDAREFNI: 1. Kvikmynd. 2. Einar Einarsson vélstjóri sýnir líkan af nýrri uppfinningu af flugvél er hefur sig lóðrétt upp. 3. Ýmis félagsmál. Veitingar framreiddar á meðan á fundi stendur. Félagar takið með ykkur gesti. Nýjum félögum veitt viðtaka. STJÓRNIN. vorur Karftöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó — Ommilettur. Búrið Hjallaveg Nauðungaruppboð verður haldið í Tollskýlinu á hafnarbakkanum hér í borg eftir kröfu Gunnars Jónssonar hdl. o. fl. föstudaginn 5. febrúar nk. kl. 1.30 e.h. Seldar verða allskonar verziunarvörur, húsgögn, skrifstofu- og verzlunaráhöld, ljósakrónur og vegg lámpar, útvarpstæki, sjónvarpstæki, trésmíðaáhöld erlendar snyrtivörur o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Starfsstulka óskast Starfsstúlku vantar í eldhús Landspítalans. Upplýs- ingar gefur matráðskonan í síma 24160. Skrifstofa ríkisspítalanna. Athugið! Reglusöm eldri kona, er starfar hjá verksmiðju okkar, óskar eftir 1 herb. og eldhúsi eða herb. með eldunarplássi sem næst verksmiðjunni. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Dósaverksmiðjan Borgartúni 1. Sími 12085. Laugavegi 85 — Sími 18519. Nú eru aftur fáanlegir breiðu CHEVREAUX karlmannaskórnir, sem áður fengust hjá skóverzl. Lárusar Lúðvígssonar í númer um frá 39 til 47. Verð kr. 546,00. Auk þess ný- komnar nokkrar gerðir af mjög vönduðum rand- saumuðum V.-Þýzkum karlmannaskóm með og án innleggs í víddum F%, G, H, J og K í númerum 48. Aðeins fá pör, en möguleikar á að panta með góðum fyrirvara. 7/7 sölu i smíðum 3ja herb. fokheldar íbúffir við Kársnesbraut. 5 herb. 130 ferm. fokheldar hæðir við Lindarbraut, múr að utan. Hagstætt verð. 6 herb. fokheldax hæffir við Nýbýlaveg 143 ferm. Inn- byggðir bílskúrar. 7 herb. hæðir í Kópavogi. Til- búnar undir tréverk. Inn- byggðir bílskúrar. 5—6 herb. íbúff, fokheld við Nýbýlaveg 154 ferm. Allt sér. Bílskúr. Stórt og fallegt fokhelt ein- býlishús í Kópavogi. Bíl- skúr fylgir. Allt á einni hæð. Einbýlishús í Kópavogi, til- búið undir tréverk. Inn- byggður bílskúr. Einbýlishús fokhelt í Garða- hreppi með bílskúr. Skilað múruðu og máluðu utan. Einbýlishús í Austurborginni, Kæðin 150 ferm. Innbyggður bílskúr í kjallara, þar getur líka verið íbúð Og fleira. JON INGIMARSSON lögmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555. Sölumaffur: Sigurgelr Magnússon. Rl. 7.30—8.30. Simi 34940. 7/7 sö/íj Einbýlishús í Mosfellssveit, parhús. Ibúðin er um 160 ferm., auk geymslu og þvottahúss, góður bílskúr, stór og frágengin lóð. Hita- veita. Góðir skilmálar. / smíðum Höfum til sölu á Flötunum í Garðahreppi einbýlishús, fokheld eða tilbúin undir tréverk. Einbýlishús við Borgarholts- braut með innbyggðum bíl- skúr, fokhelt. Einbýlishús við Fögrubrekku með innbyggðum bílskúr, fokhelt. Einbýlishús við Faxatún,, fok- helt. Einbýlishús við Holtagerði, fokhelt. Einbýlishús við Hraunbraut, tilbúin undir tréverk. Einbýlishús við Þinghóls- braut, fokhelt. 5 herb. fokheldar íbúffir við Holtagerði, Vallargerði, Ný- býlaveg og Lindarbraut. Raffhús við Háaleitisbraut, Kaplaskjólsveg og H^aun- tungu. MALFLDTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gustafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutima, 35455 og 33267. aff auglýsing í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Atvinna óskast! Reglusamur verzlunarskólastúdent með töluverða reynslu í skrifstofustörfum óskar eftir hálfs dags vinnu (eftir hádegi) fyrst um sinn, en síðar allan daginn. — Getur hafið vinnu þegar í stað. Upplýsingar veittar í síma 40711 kl. 1—5 e.h. Enskiinám í Englandi Eins og undnfarin sumur skipuleggur skólastofnun- in Scanbrit námsferðir til Englands á sumri kom- anda. Nemendur dvelja á góðum enskum heimilum, 1 á hverju og ganga í viðurkennda skóla, 3—4 tima á dag. Uppihald í 11 vikur. Námsgjöld og fluggjöld báðar leiðir kosta £ 184, og er þar líka innifalið eins dags skemmtiferð á vegum stofnunarinnar. Ábyrgur leiðsögumaður báðar leiðir. Sækið um sem fyrst, því aðeins takmarkaður f jöldi nemenda kemst að. — Allar upplýsingar gefur: Sölvi Eysteinsson. Sími 14029. Nauðungaruppboð verður haldið að Síðumúla 20, hér í borg, eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Tollstjórans í Reykjavík o. fl., miðvikudaginn 10. febrúar nk. kl. 1:30 e.h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R-383 R-934 R-1084 R-1129 R-1498 R-1539 R-1738 R-1775 R-2259 R-2354 R-2724 R-2804 R-2950 R-3150 R-3167 R-3241 R-3447 R-4162 R-4393 R-4399 R-4721 R-4860 R-5294 R-5399 R-5435 R-5496 R-5520 R-5558 R-5771 R-5805 R-5855, R-6006 R-6319 R-6502 R-6532 R-6688 R-6911 R-7014 R-7095 R-7249 R-7260 R-7327 R-7433 R-7513 R-7620 R-7639 R-7904 R-7922 R-8000 R-8299 R-8611 R-8878 R-8952 R-8981 R-9108 R-9134 R-9572 R-9634 R 9892 R 10057 R 10200 R 10249 R 10447 R 10499 R 10521 R-10607 R-11372 R-11565 R-11579 R-11660 R-11770 R-12047 R-12109 R-12201 R-12241 R-12279 R-12599 R-12698 R-12717 R-12765 R-12902 R-13023 R-13064 R-13246 R-13249 R-13366 R-13468 R-13728 R-13763 R-13770 R-13805 R-13869 R-14078 R-14255 R-14498 R-14601 R-14608 R-14631 R-14650 R-14651 R-14690 R-14695 R-14740 R-14867 R-14922 R-14952 R-15246 R-15446 R-15447 R-15595 R-15845 R-15952 R-16053 R-16495 R-16599 R-16689 R-16730 R-16748 R-16769 R-16979 G-1407 G-2889 G-3052 G-3084 Y-223 Y-795 Y-827. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Til sölu 5 herb. endaíbuð við Álfheima. Tvær samliggjandi stofur, þrjú svefn- herbergi, öll með innbyggðum skápum. Tvær svalir. Tvær geymslur. Teppi og hansagluggatjöld fylgja. Utsýni yfir Laugardalinn. □ FASTEIGNA- 0G LÖGFRÆÐISTOFAN LAUGAVEGI 28b,simi 19450 GÍSLI THEÓDÓRSSON Fasteignaviffskipti. Heimasímí 18832. Til sölu á Eyrarbakka nýlegt einbýlishús, 4 herb. og eldhús, ásamt herb. og þvottahúsi í kjallara. Allt í toppstandi. / br nánari upplýsingar gefur: Austurstræti 12. Símar 14120 og 20424. Eftir kl. 7 í síma 20446. Ji«f

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.