Morgunblaðið - 10.03.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.03.1965, Blaðsíða 5
Miðvíkuðagur 10. marz 1965 MORGUNBLAÐID 5 Segi aðrir hetur Þegar ég var að byrja, þá I borgaði togaraútgerðin mikið I kaup. Þá var haft við orð: , Hann getur þáð, af því að 1 hann er togaraskipstjóri. Núna hefur toppmaður á togara minna en háseti á meðal fiski- , bát. Þetta nær vitanlega ekki nokkurri átt. Ég er ekki að I segja, að fiskiibátahásetinn eigi I ekki að hafa það gott, eða sé , ekki vel að sínum hlut kom- inn, en þetta eru tekjur af meðalbát. Þeir, sem eru á toppfiskibátum hafa vitanlega miklu hærra. Núna þarf I enginn að öfunda togaraskip- , stjórana. m: Markús Guðmundsson skipstjóri. Ur ríki náttúrunnar Æðaríuglinn er einhver mesti nytjafugl á íslandi. Æðarvarp hefur löngum veri’ð talið til mestu hlunninda fyrir bændur. Margt er hægt að gera til að hæna æðarfuglinn að. Menn byggja hreiður og setja á jörð- ina skrautsteina til að laðá fugl- | inn að. Dagbókin biður hérmeð menn, sem kunna skemmtilegar sögur um æðarfugl og æ'ðarvarp að senda henni smápistla um það efni. Of lengi hefur verið van- rækt að halda slíkum fróðleik til haga. Nú er það vissulega athug- andi í þessu sambandi, að svo er um hnútana búfð, að útgerð armenn geta ekkert borgað. Þeir reka með tapi ár eftir ár og útlitið er óvenjuþungt framundan. Það er sannarlega ekki bjart framundan. Ástand ið er í stuttu máli þannig, að bókstaflega allir græða á til- vist togaranna nema þeir, sem sigla á þeim eða gera þá út. Smiðjurnar, sem gera við þá og halda þeim við, komast af, þeir sem kaupa af þeim fiskinn græða, þeir sem selja þeim rekstrarvörur grœða. Þeir sem tryggja þá græða og þannig hafa allir sitt nema skipshöfnin og útgerðin. Markús Guðmundsson skipstjóri. Birt úr göml- um Víking. GAMALI og Gon Rósa Einarsdóttir á Stokka'hlöð um og Sigurður Eggerz sýslu- xnaður áttu í snörpum blaðadeil- um um skeið. Um það kvað Davíð hreppstjóri á Kroppi: Sókn og vörn þau sífellt herða, sézt það bezt á nýjum blöðum. Vfirvaldið er að verða undir Rósu á Stokkahlöðum. ingar um eiginmann og fööur Ingólf t>orkell®s. 10.000; Valdimar Guðmunds- eon, Lækjargötu 9, 200; Magnús Jóns- son, vélstjóri 375; Guðmundur og Svava 200; Hauikur og Ragnar Hauks- synir til minningar um R. Þorkels- dóttur 1.915; Bjarni Rögnvaldsson og Sigurbj. Guðjónsson, 300; Sigurjón Gunnarsson og Hólmfríður Halldórs- dóttir 300; Anna Kristinsdóttir og Ketill Gíslason 2.000; Guðjón Stein- grímsson 2.500; Hallgrímur Steingríms son 1.000; Sigurveig Steingrímsdóttir 500; Ólafía Hallgrímsdóttir 1.000; Val gerður Guðnadóttir og Jens Davíðs- son 2.000; Gjöf frá Helgu Vigfúsdóttur 200; Gjöf frá Guðjóni Magnússyni 100; Gjöf frá Birni Sveinbjörnssyni 1.000; Til Hafnarfjarðarkirkju í tilefni 50 ára afmæli, frá Bergsteini S. Björns- syni, Selvogsgötu 3, til minningar um foreldra sína þau Guðbjörn Bergsteins dóttur og Björn Bjamason, Trésmíða- meistara 5000. Til Kvenfélags Hafnar- fjarðarkirkju frá E.J. og G.S. 10.000, Innilegar þakkir, Stefán Sigurðsson. Smávarningur Ljósasteinolía sýður við 150 til 300 gráður á Celsius. Eðlisþyngd er 0.75—0.82. Ljósasteinolía er mestmegnis notuð til brenshi í heimahúsum, einkum til ljósa og sem eldsneyti í hreyfla. 27. f.m. opinberuðu trúlofun eína, ungfrú Kristín Snorradótt- ir Sigtúni 49, Reykjavík og Guð mundur Harðarson, Álflheimum 38, Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Kristín Árna- dóttir, Tjarnarbraut 9. Hafnar- firði og Haukur Sölvason, Ljós- heimum 8. Reykjavík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Helga Guðmunds- dóttir, Sunnubraut 17, Akranesi og Ingi Steinar Gunnlaugsson, Stekkjarholti 3, Akranesi. Nýlega vo.ru gefin saman í hjónaband, ungfrú Guðbjörg Guðmundsdóttir, rannsóknar- ikona, frá Akureyri og Benedikt Guðbrandsson, settur béraðs- læknir í Neskaupstað. Aheit »9 gjafir ' Klukkusjóður Hafnarfjarðarkiikju. Áheit frá Jónu Gisladóttur 100; Frá konu ónéfndri afh. af Jóel 2000; Áheit frá NN afh af Jóel 200; Stefanía Eirlksdóttir og Herbert Gíslason, gjötf 1000; Guðlaugur E. Einarsson 200; Guð rún Benediktsdótttr og börn U1 minn- Akranesferðir með sérleyfisbílum Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja vík alla virka dagi kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á Laugardögum ferðir i'rá Akranesi kl. 8 frá Reykjavík kl. 2. Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3. Frá Reykjavík kl. 9. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Rafgeytnar í frosti Sparnaðarvika í Keflavík Ódýr strásykur, molasykur, bökunarvörur. — Ókeypis heimilisdagbók með upp- skriftum. Heimsendingar. Matarbúðin, Smáratúni Jakob,.sími 1326. Bíll óskast 6 manna bíll í góðu lagi óskast til kaups, helzt Mercedes Benz diesel. Út- borgun 50 þús. kr. og 5 þús. kr. á mánuði. Upplýsingar í síma 34276. Keflavík Bakarofn og áhöld úr brauðgerðarhúsi, til sölu. Uppl.. gefur Eigna og verðbréfasalan, Keflavík. Símar 1234 og 1430. Katla er á leið frá Azrew í Algiers til Granton. Askja er á leið frá Spáni | ttl íslands. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Hull 7. | þm. til Rvíkur. Rangá er í Gdynia. Selá lestar 1 Keflavík. Skipadeild SÍS: Arnarfell er í Rvík. Jökulfell losar á Húnaflóahöfnuim. I Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell fór frá Ólafsvík í gær til Breiðdalsvíkur | og Fáskrúðsfjarðar. Helgafell losar á I Norðurlandshöfnum. Hamrafell fór 8. I þ.m. frá Hafnarfirði til Constanza. ! Stapafell losar á Norðurlandshöfnuon. Mælifell er í Gufunesi. Hermann Sif | fór í gær frá Rotterdam til Gufuness. Skipaútgerð ríkisins: Hekla kemur I til Álaborgar í da,g. Esja fór frá Rví'k kl. 12:00 á hádegi í gær vestur um land til ísafjarðar. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21:00 í kvöld til Vestmanna- eyja. Þyrill er á leið til Esbjerg til I Raufarhafnar. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er á Austfjörðum á suður- leið. VÍSUKORIM Betra er fatist frónskri þjóð fanga mat og klæði, en úr galta andans sjóð eldra mati á kvæði. St. D. Minningarspjöld Minningarspjöid Óháða safnaðarins j fást á eftirtöldum stöðum: Andrési Andréssyni, Laugaveg 3, ísleiki Þor- steinssyni, Lokastíg 10, Stefáni Arna- syni, Flókagötu 9. Frú Rannveigu Einarsdóttur, Suðurlandsbraut 95E. Frú Björgu Ólafsdóttur, Jaðri við | Sundlaugaveg. Frú Guðbjörgu Páls- | dóttur, Baldursgötu 3. Spakmœli dagsins Þegar einhver sýnir þér meiri kurteisi en lionum er töm, ætlar hann annaðhvort að blekkja þig eða þá að hafa eitthvert gagn af | þér. — Courtenay. Sandgerði — íbúð Einbýlishús 4 herb. íbúð í Sandgerði er til sölu. Upp- lýsingar gefur Ólafur Vil_ hjálmsson. Sími 7440 og 7470, Sandgerði. Miklar annar hafa verið hjá Rafmagnsverksmiðjunni Pólum í frostunum undanfarið og eins í hleðslustöð þeirra í Þverholti. Þar hafa allar hleðslur verið yfir fullar undanfarið og þó taka þær um 200 rafgeyma í einu. Það er þó eitt sem afgreiðslumaðurinn kvartar um og það er, hve margir viðskiptamenn sækja ekki raf- geyma sína á réttum tíma og skili af sér láns-rafgeymi. Þessi van skil skapa óþarfa erfiðleika sem bitna oft á næsta manni, og þó hefur hleðslustöðin yfir 500 rafgeyma til útlána. sá NÆST bezti Sigurður Þórarinsson náttúrufræðingur var einu sinni spurður að því, hvort hann teldi kynvillu ættgenga. „Varla, ef hún er iðkuð eingöngu”, svaraði Sigurður. Til leigu 2ja herb. kjallaraíbúð. — Fyrirframgreiðsla. Tilboð er greini fjölskyldustærð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 15. marz, merkt: „Teigar — 9925“. Keflavík — Nágrenni Sparið. Kaupið kjöt í pört- um. Ókeypis sundursögun. Heimatilbúið: Kæfa, salt- kjötshakk, hamsatólg. Kjötbúðin, Smáratúni, Jakob. Sími 1326. Suðumesjamenn — Keflvíkingar Borðið nýja ávexti. Jaffa appelsínur kr. 24,75 kg.; Delicious epli, bananar, nið ursoðnir ávextir. Ávaxtabúðin, Smáratúni Jakob. Sími 1326. Til sölu Rafmagnsjámaklippur, allt að 28 mm til sýnis í Rafverk, Tjarnargötu 3 (bakhús) kl. 8—10 á kvöld in. Sími 18290. TIL LEIGU Atvinnuhúsnæði að Laugavegi 11 (ca. 30—40 ferm.) Hentugt fyrir heildsölu, teiknistofu o. fL Upplýsingar í síma 13595 eða 37146. Stúlka óskast til verzlunarstarfa. Trésmiðjan Víðir Laugavegi 166. Nauðungaruppboð Vélbáturinn Reynir II NK-47, talin eign Sigurðar Hólm Guðmundssonar, verður eftir kröfu Fiskveiða- sjóðs íslands, seldur á opinberu uppboði sem fram fer við bátinn í skipasmíðastöðinni Dröfn í Hafnar- firði, föstudag 12. þ.m. kl. 14. — Uppboð þetta var auglýst í 73, 74. og 75. tbK Lögbirtingablaðsins. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Borgarness apótek auglýsir Nýkomið mikið úrval af INNOXA snyrtivörunum. Ennfremur SKIN THIN gúmmíhanzkarnir. Allskonar snyrtivörur og hrænlætisvörur í miklil úrvali. BORGARNESS APÓTEK. Stórvlrkar jarðýlur 30 tonna jarðýta með ripper. 22 tonna jarðýta með ripper. Einnig 12 — 16 tonna jarðýtur. Almenna byggingafélagið h.f., Suðurlandsbraut 32 — Sími 17490. Lokað á morgun (fimmtudag vegna jarðarfarar. Byggingavöruverzlun ísleifs Jónssonar Bolholti 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.