Morgunblaðið - 10.03.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.03.1965, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 10. marz 1965 Hjartans þakkir færi ég öllum f jær og nær sem glöddu mig á áttræðisafmæli mmu 1. márz s.l. Ég bið Guð að blessa ykkur öll. Þóra SigörÖardóftir frá Upsum. Þakka heillaóskir, gjafir ©g kveðjur vina xoinna fjær og nær 12. febrúar sL — Lifið heil. Gtiðlaug Eiríksdóttir, Suðurgötu 74, Hafnarfirði. Skrifstofustarf Við óskum eftir að ráða vana síma og vélritunar- stúlku til starfa á skrifstoiu verksmiðjunnar Ein- holti 10. Umsækjendur þurfa að hafa góða undir- stöðumenntun. Þægilegt viðmót og frjálsmannlega framkomu. Skriflegar umsóknir óskast sem fyrst- H.F. Ofnasmiðiaii Einholti 10 — Reykjavík. . : : ■ f :i Kginmaður minn GUÐMUNDVR LÝÐSSON •ndaðist á heimili sinu, Fjaili á Skeiðum 8. marz. Ing'rt)jerg Jénsdéttir. Móðir okkar JÓHANNA HEI^GADÓTTHt Beynimel 34, andaðist &. marz siðastt iðmn. E4ginbena min, méðir okkar og tengdamóðir KRISTtK Á. KBISTJÁNSDÓTTHI Brekkuhvamnú 14, Hafnarfirði, lézt í Landsspitalanum 7. marz síðastliðinn. Gn)i Ásgeirsson, kern og tengdakera. Faðir ekkar, RRISTJÁN F1RÍK8SON tn Núpi, andaðist í Borgarsjúkrahúsinu þriðjudagiwv 9. þjn. — JarðíLrforin ákveðin síðar. Böm hiits látna. Biginkona mín og móðir okkar GUÐNÝ NANNA HANSDÓTTIB verðUT jarðsungin frá Fossvogskirkju fúcnmtudaginn 11. marz kl. 11,30 f.h. Gunnar Ámasan og bérnm. Útför móðttr minnar KRISTJÖNU LOVÍSU ÍSLEIFSDÓTTUB fer fram frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 11. marz kL 1 % e.h. — Blóm vinsamlegast afþökkuð. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Ísíeifwr Jónsson. Jarðarför móður okkar og tengdamóður DÓRÓTHEU KRISTJÁNSDÓTTUR StéragerJK 8, sem andaðist á Landakotsspitala 2. marz s.1 hefur farið fram. — Þökkum auðsýnda samúð. Böm eg temgdaböm. Þökbum innilega samúð við andlát og jarðarför SIGURÐAR RÓSINKRANS BJÖRNSSONAR málarameistara. Knstín Hermundsdéttir og hörn, faðrr og systkini bms látna. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fróíall sonar roins, bróður okkar og frænda BRTNJÓLFS BJÖRGVINS ÓLAFSSONAR Ingibjörg S. Sigurðardéttir, Fríða B. Ólafsdéttir, Emar B. Ólafsson, y Sigurður H. Ólafsson, Bjem Bjemss—i. — Vilja auka Frarrih. af bls. 17. þeirri braut, sem farin hefur ver ið á síðustu árum á sviði tolla og innflutningsmála og hefjast nú handa um aðgerðir er miði að aukinni íyrirgreiðslu til styrkt ar samkeppnishæfni iðnaðarins. Þá beinir iundurinn þeim ein- dregnu tilmælum tjl stjórnar- valdanna, að þau bæti úr þeim skorti, sem fram til þessa hefur ríkf á raunhæfii stefnu af hálfu hins o-pinbera á sviði iðnaðar- mála og telur, að því aðeins geti heilferigð og traust uppbygging iðnaðar á íslandi átt sér stað, að slík stefna liggi ljóst fyrir. Að lokum skorar sameiginleg ur fundur fulltrúa félaga iðn- verkafólks á alla íslendinga að kaupa frekar íslenzkar iðnaðar- vörur en útlendar, séu þær sam- bærilegar að gæðum'V (Frá Iðju). 140 ÁRA OG VINNUFÆR Moskvu, 25. febr. <AP> í dag skýrði Tass-fréttastof- ai frá þvi að nraaður Mfeksr, sm uýlega hélt upp á 140 ára afmæli sitt, gangi enn til vinnu í alatingarði sinúm í Kákasws- fjöllnm. Fréttastofan segir að maðnr þessi, Nuzur-Baba Mustafayev >j nafni, sé elzti íbúi Aserbai- jan-héraðs og að svo til atlir íbúar Taghirjal-þorpsins séu afkemendur hans. Mnstafayev var hirðingi til 110 ára alðurs, en ték þá npp léttari störf. Iktáir S. Getrgssw málflutnmgsskrifstofa Hverfisgotu 42, Hl. haúK. Simi 17270. Málflutningsskrifstofa Sveinhjöm Dagfinnsson, hrl. eg Einar Viðar, brl. Hafnarstræti 11 — Sú«i 19400 Magnús Thorlatius hsestaréttarlögmaðnr Málflutningsskrifstofa Aðalstræti S — Simi 1.-1875 SKÓLI ÍSAKS JÓNSSONAR Sjálfseignarstofnun Bólstaðahlíð 20 — Sími 32590. Þeir, sem hafa átt feörn í skélanum og eiga börn fædd 1959, þurfa að láta innrita þau nú þegar eigi þau að sækja skólann næsta skólaár. Innritun fer íram þessa viku kl. 16—17. Sími 32590. Skél ast jérinn. Ilí na&arhijsnæði Til leigu er iðnaðarhúsnæði 500 ferrn. Á einni hæð á rojög góðum stað í Képavogi, frá í maí. Húsnæðið mætti einnig nota sem vörugeymslu. Tilboð merkt: .jHúsnæði — 9930" skal senda afgreiðslu blaðsins fyrir 13. þ.m. Atvinna Jðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða reglu- saroan og duglegan roann til vélgæzlu »>g verk- stjórnar. (Járniðnaðarroenntun æsfeileg). Beglu- þundin vinna — góð laun. Með umsófenir verðar farið sem trúnaðarmál. Tilbeð sendist Morgun- blaðinu fyrir 15. marz roerfet: ^Atvinna — 7364". Einbýlishús til solu miHiliðaBaust í Vestmannaeyjum, einnig koma tiJ greini skipti i nýlegri íbúð í Beykjavik. Hwsið stendur á hornlóð í hjarta bæjarins. Upplýsingar veittar í síma 98-1586. Hörður Einarsson -LESHRINGUR- tim STJÓRNMÁLAFLOKKA og STJÓRNMÁLASTEFNUR. Magnús Þórðarson Birgir Isl. Gnnnarsson Jóhann Ragnarsson Ámi G. Finnsson Sigurðnr Lindal ýhr Sósíalistaflokliuriim, steína og starfsaðferðir: Hörður Einarsson, stund jur. Á Kommónisminn erlendis: Magnús Þórðarson, blaðamaöur. 'A Framsóknarflokkurinn, stefna ©g siarfsaðferðir: Birgir ísl. Gunnarsson, hdl. TÁ Alþýðuflokkurinn, stefna og starfsaðferðir: Jóhann Ragnarsson, Hdl. ý- SjáJfstæðisflokkurinn, stefna og starfsaðferðir: Ámi G. Finnsson, Hdl. Á Pólitískar hreyfingar 1848—1818: Sigurður Líndal, haestaréttarritari. NÁNARI HPPLÝSINGAR í SÍMA 1-71-02. HEIMDALLUR F.ti.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.